Fálkinn - 18.01.1936, Blaðsíða 1
UTSYN UR HESTVIK
Þó að Þingveliir sjeu frægasti staður á landi hjer hefir saml verið furðu hljótt um laiuiið, sem liggur vestan og sunnan vatns-
ins, lilíðarnar og undirlendið undir Hengli. En þó er náttúrufegurðin þar máske engu minni en Þingvalla megin. Frá Þing-
völlum eygja menn reykina uppi i Hengilhlíðunum, en þegar komið er í námunda við þá verða þeir stærri og tignarlegri.
Þarna eru bergmyndanir í ótrúlegustu „útgáfum", úfin hraun, gjár og sprungur, gígar og hraun, þverbrött móbergsfjöll og
unaðslegur gróður. Myndin hjer að ofan, sem er tekin úr Hestvík, af Vigfúsi Sigurgeirssyni Ijósmyndara, gefur góða hug-
mynd um útsýnið til vatnsins og fjallanna að baki. Nú er komin bílfær leið sunnan vatnsins og verður hún eflaust notuð
mikið á næstu árum.