Fálkinn - 18.01.1936, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
Affalskrifstofa:
Bankastræti 3, Reykjavik. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—6.
Skrifstofa i Oslo:
A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14.
BlaSiS kemur út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.50 á mánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
AuglýsingaverÖ: 20 aura milliméter.
Herbertsprent prentaði.
Skraddarajiankar.
Þrált fyrir alt hefir óróinn eða
óttinn, seni ávalt er að breytast
og vaxa, náð almennri útbreiðslu
í nútímaheiininum, alveg eins og
hjartveikin í New York og' tæringin
í París gerir, þrátt fyrir framfarir
læknislistarinnar. Að sleptum þeim
manneskjum sem sofa, hlekkjaðir
eins og þrælar við sitt liðna líf, eru
þeir fáir, sem ekki liafa mist sálar-
frið sinn.
Allir reyna eftir besta megni að
ltöndla gæfuna. Sumir halda sig ná
henhi í kapphlaupinu um heims-
gæðin, en aðrir í kyrðinni og friðn-
um. Hinir fyrri eru ágengir, hinir
síðari latir. Aðrir reyna að temja
sjer göfugar og liáleitar dygðir. En
öllum er glötunin vís ef þeir gleyma
þessum einföldu atriðum: að pen-
ingar eru peningar, að nautnin
fullnæging til þess að hrekja á burt
leiðindin .. Ástæðan lil þessa er
ekki sú, að taugar nútímamannsins
sjeu næmari en þær voru; mann-
kynið hefir engu tapað af þrótli
sínum eða greind. Sannleikurinn er
sá, að það er líkt ástatt fyrir mann-
inum og ferðamanni sem lendir
í óveðri uppi í fjöllum. Maðurinn
er í þann veginn að uppljfa bylt-
ingu og fær höfuðsvima. Hann er
einsog sjóveikur aumingi í stórasjó.
Siðustu tíu árin hafa visindin, iðn-
aðurinn, vinnuaðferðirnar opnað
mannkyninu óendanleg valdsvið.
Maðurinn ræður yfir orku, sem hann
ræður eftir vild, en gerir sjer ekki
fidla grein fyrir hvernig hann eigi
að nota hana og titrar eins og barn,
sem falið hefir verið að stjórna stóru
orkuveri. Og um leið hefir hið
gamla, sem þótti óbrigðult, mist til-
trúna. Þreyttur eftir liernaðinn og
afleiðingar hans, er maðurinn stadd-
ui' i óvissu og bregst sjálfstraustið.
í rauninni vill fólk ekki viður-
kenna þetta, þó að það kvarti. Og
það vill ekki heldur viðurkenna, að
djúptæk bylting og breyting sje uð
gerast nú, á skeiði sem manni alls
eigi finst vera byltingaskeið.
Því byltingaeinkennin, sem fólk
tekur eftir, gerast á yfirborðinu,
snögglega og ákaft og vara stutta
slund en láta eftir sig stækkaðar
endurminningar. Fólk man húsin
sem brend voru, rika sem gerðir voru
iireigar og höggstokkana, sem roðn-
ir voru i blóði. En byltingarnar í
djúpinu gerast hægar. Þær eru stund-
um aldir á leiðinni og þá loksins er
þeim er lokið, hafa menn gleymt
upphafi þeirra. Það er þesskonar
liylting, sem valdið hefir óvissunni,
sem einkennir yfirstandandi tíma.
Strowsky.
FRAKKNESKIIt FASISTAR.
Myndin hjer að ofan er tekin við
gröf ókunna hermannsins undir Sig-
Lirboganum í Paris. Sjást þar nokkr-
ir menn úr flokki frakkneskra fas-
ista, sem nefna sig „Eldkrossinn“
FLOTARÁÐSTEFNAN í LONDON
sem nú stendur yfir á að gera til-
lögur um hvernig flotamálum heims-
ins — eða rjetlara sagt stórveld-
anna — skuli hagað þegar samkomu-
lagið sem gert var í Washington
fyrir tíu árum, er rúnnið út. Búist
er við, að mjög erfitl verði að ná
nýju samkomulagi, því að Japanar
og fleiri gera kröfu til þess að mega
auka flota sinn. Hjer að ofa.n er
mynd af húsinu, sem fiotamálaráð-
stefnan er haldin í og heitir það
Clarence House i London. Ríkin, sem
taka þátt í ráðstefnunni eru: Eng-
land, Frakkland, Bandarikin, Ítalía
og Japan.
og er foringi flokksins, da la Rofjue
ofurst fremstur. Eldkrossmenn hafu
látið allmikið á sjer bera í vetur og
hefir verið búist við byltingartil-
raun af þeirra hálfu.
aff i Nebraska var stolið vind-
myllu, sem var tuttugu metra há og
í Ohio var stolið húsi, tvílyftu, með
öllu sem í þvi var, þar á meðal
slórri fjölskyldu.
-----x----
aff hinn frægi rithöfundur H. G.
Wells þakkar það tilviljuninni að
hann varð rithöfundur. Hann fót-
hrotnaði þegar hann yar barn og lá
þá í rúminu í nærri því ár og þá
var það, sem hann fór að lesa bæk-
ur og einsetti sjer að verða rithöf-
undur. Hann hefir samið 75 skáld-
sögur en segist hafa nóg efni i nýj—
ar, þó hann lifði 150 ár enn. Hann
getur orkt hvar sem er, í járnbraut-
arlestinni, í baðfjörunni og stund-
um fer hann á-fætur um miðja nótt
lil þess að festa á pappírinn eitt-
hvað nýtt, seiu honum dettur i hug.
-------------------x----
aff litvarpsstöð ein í New York
nolar hvorki klukkuslátt, fuglakvak
eða tónsmíð eftir Jón Leifs sem
þagnarmerki heldur þrumu, sem
framleidd er með rafmagnsáhaldi á
útvarpsstöðinni. Hlustendum þykir
þetta gott lil þess að vakna.
-------------------x-...
aff Jessie Clyde Cavénder, sem er
15 ára og á heima i Ameríku gift-
ist tvemiur mönnum sama daginn.
Hún átti tvo unnusta og giftisl öðr-
um snemma um morguninn en iðr-
Einaf Kr. Guðmundsson múr-
arameisiari, Ljósvaliagölu 32,
verður 50 ára 2't. þ. m.
Halldór Jónsson kaupm. frá
Varmá, Hverfisg. 90 varð 65
ára 16. þ. m.
aðis samstundis eftir og giftist hin-
um seinni part dagsins. Fyrri mað-
urinn var Ivítugur en hinn 39 ára.
-----------------x----
aff ungfrú ein í Bandaríkjunum,
Laura Hampton Hover að nafni, og
dóttir riks olíukongs í Los Angeles,
giftist forríkum New York-búa, L.
Loomis að nafni, klukkan l() árdegis
að morgni |>ess 12. desember s.l. En
morguninn eftir höfðu þau fengið
skilnað. Fyrir þessa' fljótn afgreiðsln
á bóndanum var kvensan fræg um
alla Ameriku •— einn dag. Því þá
kom önnur, sem gerði betur.
----x----
aff i (ilasgow hafa fundist i reitum
kerlingar einnar, sem var systir
Mendeísohns-Bartholdy, frnmrit að
ýmsum lögum eftir hann. Voru þau
engum kunn áður, ekki einu sinni i
afbrigðum. Talið er víst, að þessar
tónsmíðar sjeu gerðar árið 1829.
Söngvarinn McCormack hefir sung-
ið nokkur af þessuni lögum i fá-
mennum hóp listþekkjenda og ber
þeim saman um, að þau geti ekki
verið eftir annan en Mendelsohn.
-----------------x----
aff nú þykir Ameríkumönnum ekki
nógu fínt að láta gera gerfitennurn-
ar i sjer úr gulli. Þeir nota i stað
gnllsins eðalsteina, og eru komnir að
þeirri niðurstöðu að það sje miklu
áferðarfallegra, því að gullið sje ljótt
ásýndar ef maður opni munninn. Og
svo vinna þeir það við þetta, að
skrokkurinn er miklu verðmætari,
þegar liann lirekkur upp af — sál-
inni.
——x------
aff nálega 25000 Gyðingar fluttu úr
Póllandi til Palestínu árið sem leið.
Arið 1934 fluttust ekki nema 13,500
manns frá Póllandi lil landsins lielga.