Fálkinn - 13.06.1936, Page 9
F Á L K I N N
9
GEORGES SIMENON:
Líkið
á krossgötunum.
reið, sem þarna var, fann liann allmikið af
hollenskum Flórínum, og þóttist hann þar
með sannfærður um, að ekkert væri þarna í
skálanum, annað en þýfi.
Flutningsbifreið fór um veginn, án þess
að nema staðar. Stundarfjórðungi síðar
kom önnur bifreið og. fór einnig framhjá.
Maigrel lileypti brúnum.
Hann þóttist nú vera farinn að renna
grun í, hver væri gangurinn í þessu fyrir-
tæki. Bifreiðaskálanum var komið fyrir við
þjóðbraut, í fimtiu kílómetra fjarlægð frá
París, og skamt frá stórum sveitaborgum,
svo sem Chartres, Orleans, le Mans, Cliate-
audun .... Engir nágrannar aðrir en ihú-
arnir i liúsi ekknanna þriggja og Michonnets
Og hvað myndu þeir sjá? Þúsundum vagna
var ekið fram hjá, á degi liverjum. Að
minsta kosti liundrað þeirra, námu
staðar við bensíndælurnar. Sumum var ekið
inn í skálahn, til viðgerðar. Þar voru seldir
liringir, eða teknir i skiftum, alhúin hjól,
olíukönnur og hensinilát
Eitt smáatriði var sjerstaklega atliyglis-
verl: á hverju kveldi var hinum þungu
flutningabílum, sem hlaðnir voru græn-
meti, ekið til torgskálanna. En á nóttunni,
eða snemma á morgnana, komu þeir aftur
----tómir.
Tómir? .... Voru það ekki einmitt þeir,
sem fluttu alt þýfið, i körfum og grænmet-
iskössum. Einn einasti bifreiðarhringur,
hringurinn, sem kokainið var í, — nægði til
þess að sýna, hvílíkt risa-fyrirtæki hjer var
um að ræða, því að i honum var um hundr-
að þúsund franka virði, af hinu hvíta dufti.
Og var ekki skálinn einnig notaður sem
íelustaður fyrir stolnar bifreiðar? Engin
vitni! Herra Oscar stóð í dyrunum, með
hendurnar i vösunum. Vjelamaðurinn
dundaði, með skrúflykil og kveikinga-
lampa! Bensíndælurnar fimm, rauðar og
og hvítai’, voru notaðar sem auglýsing um
lieiðarlegleika.
Slátrarinn, lxakarinn, ferðamennirnir
----námu þeir ekki staðar þarna, eins og
hinir?
Maigrel heyrði klukku slá, einliversstaðar
langt í burtu. Hann leit á úrið. Klukkan var
liálf-fjögur.
„Hvar er liann húsbóndi þinn?“ spurði
hann, án þess að líta á fanga sinn.
Fanginn svaraði engu, en liló kesknislega.
„Þú veist það vel, að að því kemur, að
þú verður neyddur til þess að tala ....
Hann kallar sig Oscar. Ilvað lieitir hann,
rjettu nafni?“
„Oscar . .. . “
Vjelamaðurinn fór að skellihlæja.
„Kom Goldberg hingað?“
„Hver er það?“
„Það veist þú betur en jeg. Belgiski mað-
urinn, senx þið drápuð“.
„Altaf heyrir miaður eitthvað nýtt“.
„Hver var það, senx átti að koma Danan-
um fyrir kattarnef, á Compiegne-veginum ?“
„Hefir einhverjum verið komið fyrir
kattarnef ?“
Það var ekki um að villast. Maigret þótt-
ist sjá, að nú væri staðfest það, senx lxaun
hafði grunað upphaflega. Hjer var við að
etja þrautreyndan og ágætlega skipulagðan
hófaflokk.
Og hann átti eftir að fá nýja staðfestingu
á þessum grun. Hann heyrði ógui'legar
drunur í bifreið, úti fyrir. Síðan iskraði í
henxlunx og bifreið nam staðar hjá skálan-
um, og um leið var grenjað í hornið.
Maigret flýtti sjer. En lxann var ekki bú-
inn að opna dyrnar, þegar bifreiðin þaut af
stað, nxeð slíkum hraða, að lxann gat ekki
greint, liverskonar farartæki þetta var.
Hann gekk að vjelamanninum, nxeð
krepta hnefana.
„Hvernig tókst þjer að aðvara hann?“
„Mjer?“
Vjelamanninum var sýnilega skemt.
Hann rjetti franx samani'eirðar hendurnar.
„Bull!“
„Það er sennilega sviðalykt hjerna, og
náunginn er líklega lyktnæmur“.
Maigret gerðist óþolinmóður. Hann
fleygði Jojo fraln á gólf, vægðarlausl, og'
liafði endaskifti á beddanum, því að hugs-
anlegt var, að þarna væri einhversslaðar
tengill, svo að liægt væri að kveikja aðvör-
unarmerki úti fyrir.
En liann varð einskis vísari. Hann ljet
vjelamanninn liggja á gólfinu og gekk út.
Dælurnar finxm voru upplýstar, eing og
venja var til.
Það fór að síga í Maigret.
„Er enginn talsimi lijer i skálanum?“
„Þjer skuluð skygnast eftir því sjálfur“.
„Þú nxátt trúa því, að okkur tekst að opna
á þjer kaftinn, áður en langt unx líður“.
„Er jeg ekki altaf að svara spurningum?“
Það var ekki nokkur leið, að toga nokk-
uð frekar upp úr piltinum, senx var bæði
frekur og þaulreyndur þrjótur. í heilan
stundarfjórðung tölti Maigret fram og aft-
ur, finxtu metra eða svo, á þjóðveginum og
braut heilann unx það, hvernig aðvörunar-
merkið væri gefið.
Nú var búið að slökkva ljósið í húsi Mic-
lxonnets. En í húsi ekknanna þriggja voru
ljós í gluggum, og mátti greina það, að
menn voru á ferli í garðinum. Lúxus-bif-
reið þaut fram hjá, því nær hulin i reyk-
mekki.
„Hverskonar bifreið notar húsbóndi
þinn ?“
í austrinu sá votta fyrir dagsbrún.
Maigret herti á böndunum um úlnliði
fangans. Hann ætlaði að fyrirbyggja það,
að hánn gæti snert nokkurn hlut, þar sem
leynst gæti tengill.
Svalan vindblæ lagði inn um opnar
dyrnar.
Maigret lieyrði nú liávaða i bifreið, á
þjóðveginum, og fór þegar út. Þetta var
kappakstursvagn, og fór ekki hraðar, en
senx svaraði þrjátíu kílómetrunx, og virtist
ætla að nema staðar. En þá dundi á skot-
hríð, alt í einu.
Það var auðlieyrt, að nxargir skutu i senn,
og dundu kúlurnar á bárujárns-lxurðinni.
Maigret sá ekki annað, en skjanna-bjarta
ljósfleigana, og lireifingarlausa skugga, eða
öllu heldur höfuð, sem námu við efri rönd
bifreiðai’-búksins.
Brotnar rúður ....
Það vár á fyrstu hæð , liúsi ekknanna
þriggja. Það var haldið áfranx að skjóta úr
hifreiðinni ....
Maigret hafði fleygt sjer flötum á jörðina.
Hann var með þurrar varir og það var
dautt í pípunni hans.
Hann þóttist vera viss unx, að það var
Oscar, sem sat i vagnstjórasætinu, — en nú
ók bifreiðin með fullri ferð áfram, út í nátt-
myrkrið.
VIII.
Maigret var tæplega kominn út á nxiðja
brautina, þegar liann tók eftir lokaðri bif-
reið, sem kom á fleygiferð að skálanum.
Öllunx hemlunum var skelt á í einu og bif-
reiðin stansaði fyrir framan eina benzín-
dæluna. Út úr bifreiðinni stökk máður og
rakst á Maigret.
„Grandjean!“ tautaði fulltrúinn.
„Bensín! Fljótt!“
Bifreiðarstjórinn var fölur af æsingi, því
að hann liafði orðið að aka nxeð hundrað
kílónxetra hraða, bifreið, senx ekki var gert
ráð fyrir að færi nema áttatíu kílónxetra, í
mesta lagi. Grandjean var liðsnxaður í um-
ferðar-lögregluliðinu. Hann hafði tvo lög-
regluþjóna með sér í bifreiðinni. Og allir
voru þeir með skammbyssur í kreftum
hnefunum.
Bensíninu var dælt í hifreiðina í mesta
fiýti.
„Eru þeir langt á undan okkur?“
„Fimm kilómetra“.
Bifreiðarstjórin beið skipunar um að
lialda áfram ferðinni.
„Þjer verðið kyrr“, skipaði Maigret
Grandjean, „Fjelagar vðar geta haldið
áfram, án yðar“.
Og lxann hjeít áfram að skipa fyrir:
„Enga óvarkárni, við náum þeim engu að
siður! Það nægir, að vera á hælum þeirra“.
Bifreiðin rann af stað. Það skrölti i sífellu
í aurhlíf, sem liafði losnað.
„Segið frá, Grandjean!“
Og Maigret hlustaði á frásögnina með al-
hygli, en gaf þó auga húsunum þremur, og
lagði hlustirnar við hljóðum næturinnar, og
loks hafði hann gætur á fanganum í skál-
anum.
„Það var Lucas, sem hringdi nxig upp, og
hað nxig að hafa gætur á bifreiðaskála-eig-
andanum lijeðan, lxr. Oscar .... Jeg hafði
uppi á honum, þegar hann kom að Orlean-
hliðinu. Þau borðuðu einn meiri liáttar nxið-
degisverð í L’Escargot, en töluðu þar ekki
við nokkurn mann. Þaðan fóru þau á
L’Ambigu .... alt að þessu var ekkert við
framferði þeirra að athuga . . Þau komu út
úr leikhúsinu um miðnætti og jeg sá, að
þau stefndu á Chope Saint-Martin .... Þjer
kannist við staðinn . . . . á fyrstu lxæð, í litla
salnum er altaf eittlivað af grunsamlegu
fólki .... Oscar skálmaði þangað inn, eins
og hann væri heima hjá sjer - þjónninn
heilsaði honum, veitingamaðurinn tók i
hendina á honum og spurði, livernig fvrir-
lækið gengi ....
Hvað konuna snertir, þá var hún þarna
einnig alveg eins og fiskur í sjó.