Fálkinn - 13.06.1936, Page 11
F Á L K I N N
11
MIÐJÓTSKA SÝNINGIN. bndbúnaðarsýning. Hjer á myndinni
Helsta sýningin, sem Danir halda sjest einn skálinn á sýningunni og
í sumar er um þessar mundir aS cr ætlaður fyrir sýningu á allskonar
opna í Grindsted og verður aSalléga iSnab'arvörum.
I
i
»
t
Kiil
V
•x'' ■' .
||fe
lllte,:
Mmmmm
,
■/::://
Maharadjainn af Udaipur mun vera
eini maSurinn, sem hefir átt bíl meS
yfirbyggingu úr gulli. Hefir hann átt
bil þennan i nokkur ár, en mun nú
vera leiSur á honum, þvi aS nýlega
Ijet hann bræSa bílinn og gefa gull-
iS úr lionum líknarstofnunum í
Udaipur, meS þeim ummælum, aS á
þessum tímum neySarinnar sje þaS
skylda hvers manns aS varast alt
óhóf en hugsa fremur um velferS
bágstaddra. MikiS var aS hann fann
þaS!
f LONDON
er orSiS svo heitt í veSrinu, að ungá
fólkiS þyrpist út úr borginni í frí-
stundum sínum til þess aS iðka
íþróttir og baSa sig.
SIGURVÍMA í ÍTALÍU.
Eftir sigur ítala á Abessiníumönn-
um var auglýsingum slegiS upp viSs-
vegar um landið til þess aS gleðjast
yfir sigrinum. Sjást hjer sýnishorn
af þeim.
GRETA GARBO JAPANA.
Japanska kvikmyndadísin Sachiko
Chiba, sem er í líkum metum hjá
gulu þjóSunum og Greta Garbo hjá
livítum, er nýlega komin til Holly-
wood til þess aS kjmna sjer nýjustu
framfarir í kvikmyndalist.
ÍTALSKT STÓRSKOTALIÐ
á norSurvígstöðvum Abessiníu, sjeH
hjer á myndinni. Þótti þaS vanda-
verk áð koma fallbyssunum áleiðis
um auðnir Abessiníu.
Hrossgáta Nr. 242.
Skýring. Lárjett.
1 höfuSskraut. 8 lítilfjörleg. lOa eins
oti asna. 11 hnífur. 12 norskt ritverk.
13 undir höku. 14 afglapa. 15 áhald
sem málarar nota. 10 eiga kýr. 18 eft,-
irlit. 20 bókstafur. 21 byrjun á bæn.
23 áskynja. 25 H.F. á dönsku. 27 mal-
ur. 30 taja. 32 í dag. 33 drykkur. 34
nokkur. 35 heilög skrift. 38 frumefni.
39 tala. 40 saurga. 41 bæjarnafn. 43
elskar. 45 stórfljót. 47 lóga. 50 sjá.
52 strik. 54 slæpast. 55 slungin. 56.
fara. 57 slæm. 58 þyrsklingur.
Skýring. LáÖrjett.
1 var kátur. 2 straumur. 3 .......
4 sniS. 5 ætijurt. 6 miða. 7 öfug fleir-
töluending. 8 keyri. 9 i bernsku. 10
spýtur. 12 látiS berjast. 15 fornafn.
17 vilja allir öðlast. 18 ætijurt. 19
sauð. 22 öfug skammstöfun. 23 sull.
24 ræktað land. 26 upphrópun. 28 á
ný. 29 upphrópun. 31 dálítið. 36 for-
setning. 37 glæpur. 42 biblíunafn. 43
herma eftir. 44 frumefni. 46 voru ó-
þjett. 48 hreyfing. 49 bókstafur. 50
vinna að heyskap. 51 fjöl. 53 ilát. 55
skáld.
Lausn á Krossgátu Nr. 241.
Ráðning. Lárjett.
1 landaurar. 8 les. lOa Eli. 11 snið.
12 læri. 13 GuS. 14 ídó. 15 Mosul. 16
ris. 18 gef. 20 re. 21 nær. 23 bón. 25
um. 27 forsending. 30 nje. 32 tá. 33
tí. 34 los. 35 heimasætur. 38 tá. 39
ern. 40 iði. 41 ól. 43 már. 45 lep.
47 temur. 50 ati. 52 net. 54 utan. 55
blað. 56 grá. 57 Ras. 58 Höskuldur.
Ráöning. Lóörjetl.
1 leg. 2 alur. 3 níSir. 4 asi. 5 und-
anrásir. 6 Rio. 7 aS. 8 læs. 9 eru. 10
silungsár. 12 lof. 15 me. 17 sef. 18
grettistak. 19 funheitur. 22 æs. 23 bil.
24 ónot. 26 mjer. 28 ota. 29 níu. 31
ein. 36 æð. 37 ról. 42 lengd. 43 mun.
44 ár. 46 Peru. 48 eta. 49 mas. 50 Als
51 iSu. 53 tár. 55 bö.
: Útvegum
SAUM
frá ÞýskaSandi. •
ÓLAFIIR QÍSLASON & CO. j
Sími 1370. ;
inmni ininw
CHARLES LINDBERGH
og kona hans hafa i vor dvaliS á
franska baðstaSnum Vimereux. Hjer
á myndinni eru þau bæði niðurlút
til þess að ljósmyndararnir þekki
þau síður.
OLYMPSFRÍMERKI
liefir þýska póststjórnin gefið út í
tilefni af leikjunum i sumar. Sjást
hjer á myndinni sex tegundir þess-
ara frímerkja, allar með íþrótta-
myndum.