Fálkinn - 01.08.1936, Side 1
12s10nr 40anra
31.
Reykjavík, Laugardaginn 1. ágúst 1936.
IX.
v
Ur Þórisdal.
Þessi þjóðsagnadaliir, sem til forna átti að hafa verið hæli Greitis Ásmundssonar og annara útilegumanna, er nú orðinn farar-
takmark fjölda fólks og reynist öðruvísi, en fólk hjelt hann vera fyrrum. Þar áttu að vera grænar grundir og vistlegustu bú-
staðir. En þegar Borgarfjarðarprestarnir Helgi Grímsson og Björn Stefánsson komu þangað 1664 — til þess að kristna dal-
ana! — fundu þeir ekkert fólk og engar grænar grundir heldur aðeins urð og grjót í dalnum, sem var umkringdur jöklum á
alla vegu. Fyrsta nákvæma lýsingin á dalnum er eftir Björn G unnlaugsson, sem kom hingað 1835. Frá þeim tíma kom enginn
i dalinn fram yfir aldamót, en þá fór þangað fyrstur þýskur maður, dr. Wunder og nokkrum árum siðar Nafnlausafjelagið.
Má segja að það hafi opnað leiðina í dalinn. Myndin er eftir Þorstein Jósefsson.