Fálkinn - 01.08.1936, Síða 5
F Á L K I N N
5
MAGNE SÖRFLATEN:
TENGDASONUR
SPÆJARANS.
en stundum dregst það upp í
klukkutíma og lengur að hann
gjósi, einkanlega ef stutt er frá
siðasta g'osi.
Gosið byrjar að jafnaði með
dvnkjum og drunum, en þó
byrjar Geysir stundum alveg
fórmálalaust. Fólk er furðu
liirðulítið um þá hættu, sem af
þessu getur stafað, því að það
erú jafnan margir, sem standa
upp á skálarhrúninni eins og
forvitnir krakkar, og erfitt að
koma þeim þaðan. Það er ekki
ólíldegt að sl>rs þurfi að verða,
til þess að vara fólk við þessari
hættu, og' er það illa farið. —
Gosið hyrjar með þvi, að vatns-
gusur brjótast upp úr skálinni,
sitt á livað, vatnsmiklar og þjett-
ar. Meðan vatnið er í skálinni,
nær gufuþrýstingurinn ekki að
þeyla hinum beinu vatnsstrók-
um hátt upp. Þetta gos er kall-
að undangos og stendur ofl ná-
lægt 8—10 mínútum, og ná
strókarnir 15—-30 metra. Þegar
það er húið kyrrist hverinn um
stund, eins og hann sje að sækja
i sig veðrið. og eftir svo sem
2—3 mínútur eða skemur, hyrj-
ar liann á nýjan leik og þevtir
nú gusunum þráðbeint í loft
upp, hverri á fætur annari og
hverri annari liærri, eins og
íþróttamaður, sem er að ryðja
sínum eigin metum. Það er
mjög mismunandi hve lengi
þetla aðalgos stendur. En að
því loknu hyrjar gufugosið.
Þeytist þá óbrotinn gufustrókur
upp úr gígnum, með óskapleg-
um sogum og livæsi, eins og
margra miljón hestafla gufu-
vjel væri að „blása af katlin-
um“. Það er mikilsvert um feg-
urð og hæð gosanna, að lygnt
sje, því að í logni breiðist betur
úr gossúlunni og hún kemst
hærra en ella. Og ekki varðar
þetta siður miklu um gufugosið.
í logni verður það himinhátt og
breiðist út í toppinn eins og
greinar á pálmaviði.
Það var þýski eðlisfræðing-
urinn Bunsen, sem fyrstur bjó
lil þá vísindalegu skýringu,
sem dugði, viðvíkjandi eðli
goshvera. Þessi heimsfrægi
eðlis- og efnafræðingur ferðað-
ist lijer um landið árið 1846,
einkanlega til efnafræðirann-
sókna i sambandi við hveri og
eldfjöll og rjeð þá gátu gosliver-
anna. Þegar gufan, sem strevm-
ir að gígbotninu safnast saman
undir vatninu í gígnum kemst
hún ekki upp vegna þyngdar-
innar á vatninu að ofan, fyr en
hún liefir náð ákveðnum þrýst-
ingi. Þrýstingurinn vex og þeg-
ar hlutfallið milli hans og vatns-
þyngslanna hefir komist á á-
kveðið stig hrýst gufan upp og
þeytir vatninu upp. Menn geta
gert sjer i hugarlund hina ó-
skaplegu orku eimsins, er þeir
horfa á vatnið — og jafnvel
stóra steina — kastast marga
tugu metra í loft upp. Bunsen
bjó til áhald er hann ljet gjósa
eins og goshver og sannaði með
því kenningu sína.
Þó að athygli flestra, sem til
Geysis koma snúist eingöngu að
Geysi liinum stóra, þá er ekki
úr vegi að gefa sjer tima til, að
líta á ýmsa aðra liveri þar, sem
gert hafa garðinn frægan. Áður
liefir verið minst á Strokk. Uppi
i brekkunni, miðja vegu milli
hans og Geysis stendur „gler-
augnahver“ einn, sem Blesi heit-
ir. Gígar lians eru barmafullir
af tæru valni, en athafnarlaus
hefir liann verið um langt skeið.
Fast neðan við hann er Fata,
en austur af honum lítil hver-
liola, urgandi og sjóðandi eins
og brennisteinshver í Krísuvík
og heitir Stjarna. En upp af
henni er allstórt hverop, sem
heitir Konungsliver.
Hverasvæðið upp af veitinga-
húsinu nefnist einu nafni Þvkku-
hverir. Þar er Sísjóðandi vest-
astur, en austarlega er Smiður,
gamall og góðfrægur smáhver,
sem gaus laglega fyrir 4 pund
af sápu, meðan enginn annar
irver var gjósandi í Haukadal.
Á rima norðan við Þykkuhveri
er dálítill liver, sem Óþerris-
liola heitir, litilþægastur allra
livera við Geysi. Því að sje
munnurinn á henni byrgður
með torfusnepli þá gýs hún.
Hún spýtir að vísu mórauðu,
en það er torfunni að kenna.
Hjer skal staðar numið. Það
yrði of langt mál hjer, að lýsa
hinum einstöku hverum ítar-
lega, enda eru lýsingar á nátt-
úruundrum sem þessum ávalt
ófullnægjandi. Þau undur eru
svo mikil, að það er eigi furða,
þó að fólk fjölmenni þangað,
og skoði eitt af náttúruundrum
heimsins, sem eigi er lakara
en þau sjö, sem talin eru frá
fornum öldum.
Maxim Gorki látinn.
Frægasta skáld Rússa af hinum
eldri mönnum, Maxim Gorki dó hinn
18. júni eftir langvinn veikindi.
Maxim Gorki, sem hjet rjettu nafni
Alexej Maximovitsj Pejskov fæddist
1868. Hann misti ungur foreldra sina
og ólst upp við hin verstu kjör og
mörg ár var hann á flækingi um
landið, atvinnulaus og umkomulaus.
Enda var hann skáld hinna atvinnu-
lausu og útskúfuðu. Fyrsta bók hans,
sem athygli vakti kom út 1892, heim-
spekilegar lýsingar af lífi umrenning-
anna. Hann var róttækur i skoðun-
um og það voru í aðalatriðum hans
stjórnmálaskoðanir, sem komu fram
fyrir fyrstu rússnesku byltinguna.
Enda var hann settur i fangelsi 1905
og var þá mjög deilt um þennan
mann, bæði utanlands og innan.
Eftir fyrstu byltinguna settist hann
að á Capri og samdi þar rit, sem
dáðu mjög rússnesku uppreisnar-
hreyfinguna. Og eftir byltinguna 1917
gerðist hann vinveittur stjórninni og
dvaldi lengslum í Rússlandi eftir það,
en þó á stundum erlendis. Meðal
kunnustu bóka lians eru þær, setn
segja lífssögu hans sjálfs, t. d. „Barns-
ár“, „Úti í heimi“ og fleiri.
Tilviljunin rjeð því að Artur
Jepjtesen lenti í sömu lestinni
og Edvard Holmsen og Nelly
dóttir hans. Bifreiðin frá liá-
fjallahótelinu beið á stöðinni lil
þess að taka á móti væntanleg-
um gestum, og þau lentu saman
i lienni. Hann fram í hjá bíl-
stjóranum og Holmsen og dóttir
lians aftur í. ^
Artur Jeppesen var þreyttur
og útslitinn eftir langt fram-
haldsnám erlendis og' tók litið
eftir því, sem frani fór kringum
hann, en þó ekki svo, að hann
tæki ekki eftir manninum með
liarða svipinn og hinni fallegu
stúlku, sem var í för með hon-
um.
Það var ekki fyr en þau voru
komin á hótelið, að hún komst
að því hvaða farþegar höfðu
verið með honum. Holmsen
spæjari og dóttir hans urðu
fyrst til að skrifa nöfn sín í
gestabókina.
Þegar nýjasli pósturinn kom
á hótelið sama kvöldið fengu
gestirnir frjettina: í stærstu
skrautgripaverslun borgarinnar,
Thoms & Thoms, hafði verið
framið innbrot um nóttina og
stolið gimsteinum og skartgrip-
um fyrir mörg þúsund krónur.
Þjófurinn eða þjófarnir höfðu
komist inn í búðina með fölsk-
um lyklum. Þeir höfðu ekki lát-
ið nein merki eftir sig svo að
lögreglan var í vanda stödd.
Hjet hún þeim manni tvö þús-
und krórium, er gæti gefið upp-
lýsingar, er leiddu til þess að
þjófarnir næðust.
Þessi frjett vakti mikið um-
tal við kvöldborðið og Holmsen
spæjari tók þátt í því ekki síður
en aðrir.
Það eru mjög lillar likur
til þess að þjófurinn — eða
þjófarnir sjeu ekki enn í borg-
inni, sagði hann, — og þá nást
þeir sennilega von bráðar, jafn-
vel þó lögreglan hafi lítið við
að styðjast. Það er líka svo mik-
ið til af spæjurum, sem geta
verið hjálplegir við slik mál,
bætti hann við.
— Gæti ekki eins vel lnigsast,
að þjófarnir hefðu komist und-
an upp i sveit, til dæmis á eitt-
livert háfjallahótelið? sagði Ar-
tur Jeppesen, sem sat beint á
móti Holmsen.
Holmsen leit upp og hleypti
brúnum, liarður á svipinn að
venju.
Því hægara væri að ná í
þá. Á flestum fjallahótelum eru
staddir lögreglumenn eða spæj-
arar í sumarfríi um þetta leyti.
Og það vita þessir bófar allir,
svo að þeir mundu þvi síður
liætta sjer þangað.
Artur Jeppesen hrosti þreytu-
lega.
— Þessir heiðruðu spæjarar
geta ekki með góðu móti farið
að láta til sín taka i starfinu,
meðal annara sem eru í sumar-
leyfi eins og þeir, nema þeir
hafi sjerstakar ástæður til að
siyðjast við grun.
— Ojæja .... grun fær mað-
ur hýsna fljót.t á slikum náung-
um og þessum. Flestir afhrota-
menn hafa ákveðin einkenni, og
án þess þeir viti af því gera
þeir ósjálfrátt ýmislegt, sem
stvrkir gruninn.
Jú, þjer hafið rjett að
mæla, sagði Artur Jeppesen, og
undir eins og hann hafði lokið
við að borða fór hann upp i
herbergi sitt og háttaði, en ljet
hina halda áfram að lala um
innbrotsþjófnaðinn.
Það liðu fáeinir dagar. Nellv
Uolmsen hafði farið i langa
göngu og komist upp á fjalls-
tind. Á leiðinni ofan, rjett fyrir
ofan veginn sem lá niður að
hótelinu, varð liún fvrir því ó-
happi að festa fótinn milli
tveggja steina. Hún hrasaði og
datt og lá með fótinn fastan og'
gat sig ekki lireyft. Hún reyndi
að snúa sjer, en það varð árang-
urslaust. Hún lá mfeð fólinn fast-
an í sömu stellingUm sem hún
datt, og þarna varð hún að
dúsa þangað til einhver kæmi.
Hún hrópaði á hjálp í þeirri
von að einhver væri nálægur
sem heyrði til liennar.
Artur Jeppesen kom gangandi
upp vegin og lieyrði ópin.
Hann staðnæmdist til þess að
átta sig á hvaðan þau kæmi. Svo
kom hann auga á að einhver lá
uppi i hlíðinni og flýtti sjer
þangað. Þegar liann kom nær
sá hann að þetta var Nellv
Ilolmsen.
— Hafið ]>jer meitt yður,
fröken? spurði hann og laut
að henni.
•— Já, jeg festi fótinn milli
þessara sleina og datt, og jeg
get ekki losað mig.
Artur Jeppesen losaði ann-
an steininn og lijálpaði henni
á fætur. En þegar hún revnir
að stiga i fótinn getur hún það
ekki.
— Þjer liafið snúið yður um
öklann. Og nú verðið þjer að
láta mig hera vður niður að
hótelinu.
Artur Jej)pesen fær bros frá
henni, sem löfrar liann.
— Þakka yður fyrir. Það er