Fálkinn - 01.08.1936, Page 6
F Á L K I N N
(i
einstaklega vel boðið að vilja
l)era mig heim. En annars get
jeg beðið, ef þjer viljið gera
svo vel að sækja hann föður
minn.
— Ekki til að nefna. Jeg fer
ekki frá yður. Og ef þjer trúið
því ekki að jeg geti borið yður
þennan stulla spöl þá verð jeg
að sanna yður það.
Og svo tók hann hana for-
málalaust í fangið. Og hún hall-
aði sjer að honum og heldur
höndunum um hálsinn á lion-
um til að vera stöðugri.
— Fe;r ekki sæmilega um yð-
ur? spyr hann þegar þau koma
niður á veginn.
Jú, þakka yður fyrir, svar-
ar hún. Það getur ekki farið
hetur um mig.
Þau hittu föður hennar þegar
þau komu að hóleldyrunum. Og
hann spyr forviða hverju þetta
sæti.
— Dóttir yðar hefir meitt sig,
svaraði Jeppesen.
Og Nelly segir föður sínum
hvernig það hafi atvikasl.
Jeg var föst milli steinanna. En
svo kom hr. Jeppesen og hjálp-
aði mjer og hjer .er jeg nú
komin.
— Þakka yður innilega fyrir,
segir Holmsen og hneigir sig og
gengur á undan þeim inn og að
herbergisdyrum Nelly...........
Meiðsli Nelly, sem hötnuðu á
fáum dögum urðu til þess að
þau þrjú kyntust betur. Holm-
sen, sem anriars var fremur af-
undinn varð svo einstaklega al-
úðlegur við Jeppesen. Og Nelly
og hann urðu óaðskiljanleg.
Þau fóru saman i ferðir, klifr-
uðu í fjöll og áttu sæla daga
saman. Og með hverjum degi
varð Jeppesen ástfangnari af
Nelly og hann kveið því að
sumarleyfinu lyki og þau yrðu
að skilja.
Það var aðeins eitt sem am-
aði að Jeppesen og vakti af-
brýðisemi hans. Daginn eftir að
þau þrjú höfðu komið á hótelið
kom þangað gestur, sem lcallaði
sig Friðþjóf Buvoll og sagðist
vera eigandi að dálítilli skart-
gripaverslun. Hann var þrek-
vaxinn og hár, ljet mikið yfir
sjer og barst mikið á. Andlitið
var fremur stórskorið og augun
lágu djúpt. Hann fór undir eins
að draga sig eftir Nelly Holm-
sen. Og Artur iiárnaði þetta
meira með hverjum deginum,
því að liann vonaði að vinna
aslir liennar.
Eitt kvöldið sátu þessi fjögur,
Holmsen, Jeppesen, Nelly Holm-
sen og Buvoll og voru að spila
]>ridge. Nelly Holmsen og Buvoll
voru saman. Og meðan þau voru
að spila harst talið að innbrot-
inu hjá Thoms & Thoms.
— Það verður líklega eitt
þeirra mála, sem lögreglan verð-
ur að gefast upp við, segir
Buvoll.
— Það er of snemt að segja
r.okkuð um það, svarar Holm-
sen. Þó að ekki liafi fundist
neitt spor ennþá geta þeir hlut-
ir komið frarn livenær sem vera
skal, sem leiða lil handtöku
glæpamannanna.
— Það getur lnigsast, segir
Buvoll. — En jeg hefi altaf ver-
ið þeirrar skoðunar, að lögregl-
an komist aldrei fvrir þennan
þjófnað.
Holmsen lítur forviða rann-
sóknaraugum á Buvoll.
— Á hverju byggið þjer Jiá
skoðun yðar?
— Það liefir einhvernveginn
lagsl í mig. Glæpamennirnir
liafa sínar aðferðir og áform,
sem stundum er svo flókið, að
það er óviðráðanlegt fyrir lög-
regluna að eiga við það. Það er
Jielta sem glæpamönnunum finst
svo heillandi við iðju sína.
— Það er heillun, senr sið-
ferðilega heilbrigður og glögg-
skygn maður afþakkar. Glæpa-
maðurinn gerir altaf einhverja
skissu, sem hann fellur á. Og
livað fær hann ;svo fyrir allan
spenninginn sem glæpurinn lief-
ir veitt honum? Nokkra mánuði
eða ár í tugthúsinu.
Meðan á þessu samtali slóð
hafði Aytur Jeppesen setið og
verið að skoða hálsmen, se.m
ungfrú Jeppesen var með. Hann
hafði aldrei sjeð hana með það
áður. Og forvitnin kom upp í
honum. Meðan verið var að
stokka spilin ]>að hann hana
um að lofa sjer að skoða það
nánar. Hann sat lengi og virti
það fyrir sjer og fjekk henni
það svo aftur og ljet þess getið,
hve fallegt það væri og liaglega
gert. Spilið lijelt áfram. En
Artur Jeppesen tók eftir að
Buvoll spilaði lakar nú en
áður.
Dag'inn eftir fór Buvoll heiin-
]eiðis og afsakaði sig með því,
að liann yrði að snúast í óvænt-
um störfum, sem kölluðu að, og
neyddist því til þess að stytta
sumarleyfið.
Þegar næsta lest fór, siðar
um daginn fór Arlur Jejipesen
líka, eftir að liann hafði átt
langt samtal við ungfrú flolm-
sen. En hvað það samtal sner-
ist um var leyndarmál Nelly
og lians og varðaði hálsmenið,
sem hann hafði fengið að skoða
kvöldið áður við spilaborðið . .
Mánuði síðar mintust hlöðin
hins dularfulla þjófnaðar hjá
Thorns & Thoms á nýjan leik.
Þvi að einn daginn fluttu kvöld-
hlöðin þær eflirtektarverðu
frjettir, að stolnu skartgripirnir
væru fundnir og þjófurinn væri
lcominn undir lás. En blöðin
ftuttu engar fregnir af nánari
atvikum að þessu.
Sama daginn var Artur Jeppe-
sen á leið um göturnar og ætl-
ar sjer heim til Holmsens spæj-
ara, sem ál heima í veslurhæn-
um. Göturnar eru fáskipaðar
því að flest fólk etr enn í sum-
arleyfinu. Alt í einu hevrir liann
hróp blaðastrákánna:
„Kvöldhlöðin! Stórfrjettir.
Slolnu munirnir frá Thoms A
Thoms komnir til skila og þjóf-
urinn klófestur“.
Artur Jeppesen kaupir sjer
hlað og lieldur áfram hugsandi
en hrosir í kampinn. Hann er
að liugsa um vndislegu sumar-
eyfisdagana, sem hann átl imeð
Nelly Holmsen á fjallahótelinu
og hlakkaði til að hitta liana
aftur. Hann hefir ekki haft tæki-
færi til að tala við hana síðan
fcrðum, er liann varð að fara
svo skyndilega af gistihúsinu.
En Nellv hefir aldrei vikið úr
liuga hans, en vakið í honum
ókyrð og þrá, eins og oft vill
verða hjá ástfangnum manni,
sem ekki veit hvort ást lians er
endurgoldin.
Nelly Holmsen kom sjálf til
dyra og lauk upp, er liann hafði
hring't bjöllunni skömmu síðar.
Þegar hún sá hver komin var
hrosti hún og sagði:
— En hvað það var gaman
að sjá yðilr. Gerið þjer svo vel
og komið inn. Hann pahhi kem-
ur heim eftir stundarfjórðung,
en þjer verðið að láta yður
nægja að tala við mig á meðan.
— Það hesta er altaf nógu
gott, svaraði Jeppesen og tók
fast í hendina á henni.
Þau ganga inn i sjofuna og
Nelly hýður honum sæti í ein-
um hægindastólnum.
Hvernig hefir yður liðið
siðan i sumarleyfinu? spyr
hann um leið og liann sest.
— Ágætlega. En yður. . . . ?
—Þakka vður fyrir. Jeg hefi
ekki yfir neinu að kvarta. Dálít-
ið annríkt, en .... Hann stend-
ur upp aftur, gengur til liennar
og tekur á ný í hendina á henni.
— Jeg liefi saknað yðar svo
ínikið.
— Það hefi jeg líka gert.
Segið þjer það satt?
— Já ....
— Þá er það ef til vill ekki
svo torvelt að hera það fram,
sem liggur mjer á lijarta. Gætuð
þjer lnigsað vður að verða kon-
an mín?
-— Já, það skyldi ekki vera
mjer á móti skapi, Artur. Síðan
við vorum saman á l'jallagisti-
húsinu liefi jeg elskað þig.
Hann þrýstir henni að sjer og
kyssir hana.
í sama bili kemur Holmsen
spæjari inn. Nelly og Artur
sleppa faðmlögunum í flaustri
og eru hæði vandræðaleg. Holm-
sen liorfði forviða á þau.
Ilvað er eiginlega á seiði
hjer? spyr hann byrstur.
— Ekki annað en það, að
dóttir yðar og jeg erum trúlof-
uð, svarar Jeppesen. Og jeg'
hugsa, að þjer munuð ekki
verða því andvígur.
Holmsen stendur kyr og lítur
á þau á víxl. Svo segir hann:
— Nú, jæja .... mjer kemur
þetta dálítið á óvart, en unga
fólkið á okkar dögum er ekki
vant að vera að tvínóna við
neitt, jafnvel ekki að trúlofast.
Og gamall maður á víst ekki
annars úrkostar en að óska til
hamingju og samþykkja alt.
En jafnframt vil jeg óska til-
vonandi tengdasyni mírium til
hamingju í spæjaragreininni,
fyrir að hafa uppgötvað þjófn-
aðinn lijá Thoms & Thoms.
Það er Iieiður sem dóltir
vðar verður að eiga að hálfu
leyti. Eða eigum við að segja,
að ungar og fallegar stúlkur
sjeu hættulegar gimsteinaþjóf-
um.
Én segið mjer nú hvernig
þjer fóruð að góma liann.
Það er fljótlegt að segja
frá því.
Þau setlust öll þrjú og Jeppe-
sen sagði frá:
Jeg hefi verið í verslun
Thoms & Tlioms alla líð síðan
jeg kom þangað sem lærlingur
um fermingaraldur. Fyrir ári
liðnu fjekk jeg styrk til fram-
haldsnáms. Þá hætti jeg í versl-
uninni og fór í kvnnisferð til
útlanda. Jeg var þrevttur eða
uppgefinn þegar jeg kom heim
aftur og afrjeð því að hvila mig
uppi í fjöllum áður en jeg færi
að vinna í versluninni aftur.
Þegar jeg las í blöðunum um
innbrotið hjá Thoms & Thoms
vakti þetla mjög athygli mína,
og upp frá ]>ví að jeg sá þenn-
an Friðþjóf Buvoll í fvrsta sinn
fjekk jeg megnustu andúð á
honum, einkum eftir að liann
fór að draga sig eftir Nelly. Þeg-
ar jeg' fjekk að sjá hálsmenið,
sem Nellv var með við spila-
borðið forðum, sá jeg ]iegar i
slað, að jiað var smíðað hjá
Thoms & Thoms. Það getur ver-
ið að jeg' hefði ekki fengið grun
a Buvoll ef jeg hefði ekki tekið
eftir hvernig hann liorfði á mig
meðan jeg var að skoða háls-
nienið og síðan eftir því hve
liann var órólegur og spilaði
illa. Og þegar hann rauk af
slað í flýti daginn eftir, þóttist
jeg skilja, að hann hefði ekki
góða samvisku. Jeg lalaði við
Nelly og fjekk að vita, að hún
hefði fengið hálsmenið að gjöf
frá Buvoll. Hjá brautarstjóran-
um fjekk jeg að vita, að Buvoll
liefði farið til Osló með lestinni.
Jeg fjekk hálsmenið lánað hjá
Nelly og hað liana að minnast
alls ekki á grunsemdir mínar
gagnvart Buvoll. Þegar til Oslp
kom gekk mjer lengi vel illa
að finna Iiann, þó að jeg leitaði
Iians um þvera og endilanga
horgina. Svo har það við citl
kvöldið að liepnin var með mjer
jeg sá hann þar sem hann
var að sveigja fvrir götuhorn.
Og jeg hjelt áfram og linti ekki
látum fyr en jeg fjekk að vita
livar hann ætti lieima. Nú var
ekki annað eftir en að fá vissu
sína. Og það tókst mjer með því
að fara á slark með honum
Frh. ú bls. íl.