Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1936, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.08.1936, Blaðsíða 9
FÁLKIN N 9 GEORGES SIMENON: Líkið á krossgötunum. þessari þrísund .... Siðan fór hann með okkur báðar til Parísar, á nóttunni .... Þar svölluðum við með kunningjum okkar .... Mjer þó'tti gaman að þessu, þangað lil það vildi til, einu sinni, að jeg stóð þau að verki „Já, og livað um það? Maður er ekki skyldugur til að vera munkur. Hún átti lireint og heint bágt, vesalingurinn“. Elsa sagði ekkert. Hún var áhyggjufull á svipinn, og henni virtist ekki líða vel. Alt i einu kom Lucas ofan. „Er nokkurt spritt til i húsinu?“ „Til hvers?“ „Til þess að sótthreinsá áhöldin með“. Hann skálmaði fram í eldliúsið, og leit- aði þar liátt og lágt. „Ileyrið þjer!“ sagði hún. „Getið þið hjargað honum? Haldið þjer, að hann þjá- ist mikið?“ „Viðhjóður!“ hreytti Michonnet út úr sjer. Hann hafði legið á gólfinu, frá þvi að þetta samtal liófst. Maigret hvesti á hann augun og vjek sjer síðan að skálaeigandanum. „Og livað er um þennan náunga?“ „Eruð þjer ekki farinn að skilja það enn- þá?“ „Svona nokkurn veginn. Það eru þrjú liús við krossgöturnar . . . . á hverri nóttu, var grunsamlegt fólk á ferli hjer .... Græn- metisbifreiðar komu heim frá torginu, og höfðu þýfi meðferðis .... Engan var að óttast í húsi eklcnanna þriggja .... en þá var hús Miehonnets“. „Að því ógleymdu, að okkur vantaði heið- virðan mann, sem selt gæti vörurnar út um land“. „Elsu var falið það hlutverk, að veiða Michonnet?“ „Já, auðvitað er manni heimilt að notfæra sjer það, þegar maður er svona andskoti fallegur! .... Og haim beit á krókinn við- stöðulaúst .... hún tók liann með sjer eina nóttina, og drakk liann hauga-fullan i kampavírii. í annað skifti tókum við hann með okkur til Parísar, og það er agalegasta fylliriið, sem við höfum lent á. Konan hans lijelt að liann væri í eftirlitsferð .... hann var fullur eins og sjóari .... við sögðum honum, að okkur gilti einu, þó að ógiltir væru samningarnir .... og það, sem var spaugilegást var það, að hann var dauð- hræddur um, að nú væri hann fallinn úr leik, og varð afbrýðissamur eins og skóla- strákur“. Einliver annarleg hljóð bárust ofan af loftinu, og Maigret sá, að Elsa náföliraði, og upp frá því, lagði hún hlustirnar við því, sem hún kynni að heyra ofan af loftinu og heyrði ekkl meira af yfirheyrslunni. Þau lieyrðu, að skurðlæknirinn sagði: „Haldið lionum!“ En tveir smáfuglar voru að hoppa úti á malbornunr gangstignum, fyrir utan glugg- ana. Maigret tróð í pípuna og virti fangana fvrir sjer, enn einu sinni. „Nú éigum við ekki annað eftir, en að fá vitneskju um, hver er morðinginn . . Hljóð!“ „Jeg, sem ekki er annað en liilmari, á ekkert frekar á liættu, livað það snertir“. Maigret rak annan hnefann í síðuna á honum, og Oscar þagnaði. „Elsa sjer það í blöðunum frá Lundúnum, að stolið hefir verið skrautgripum, sem virt- ir eru um tvær miljónir króna, sem senni- legt er, að sjeu í vörslum Isaac Goldbergs, sem hún hitti, þegar hún var fjelagi í þjófa- flokki í Kaupmánnahöfn. Hún skrifar lion- um, og mælir sjer mót við hann í bifreiða- skálanum, og lofar að kaupa demantana góðu verði .... Goldberg, sem.man eftir lienni, grunar ekkert og kemur í bifreið . . Það er drukkið kampavin, i húsinu á bak við skálann .... alt liðið hefir verið kallað á vettvang .... mestum vandræðum veld- ur það, hvað gera skuli við líkið, þegar bú- ið er að myrða manninn .... Michonnet hefir að vísu verið deigur, því að þetta er í fyrsta sinn, sem hann tekur raunverulegan þátl í sorgarleik . . . . en hon- um hefir þá sennilega vreið gefið meira að drekka, en hinum. Líklega hefir Oscar litið svo á, að full- tryggt væri, að fara með líkið spölkorn i burtu, og fleygja því í einhvern skurðinn .... En það var Elsa, sem átti hugmyndina .... Hljóð! Ilún var búin að fá nóg af því, að vera innilokuð, og varð að stelast út á nóttunni. Hún var búin að fá nóg af fyrir- lestrum um siðprýði, gæsku og fegurð! Og lhm var búin að fá nóg af því, að lifa sult- arlífi og þurfa að telja hvern skilding . . . . Hún var farin að liata Carl Andersen. En hún vissi það, að liann myndi heldur vilja drepa liana en missa hana .... Hún drekkur .... hún vérður huguð! . . . hjá henni verður til ákaflega sniðug hug- mynd .... liún er í þvi fólgin, að drýgja glæ])inn fyrir reikning Carls . . . Koma sök- inni á manninn, sem ekki gat komið til hug- ar að gruna liana, vegna þess að liann var hlindaður af ásl til hennar .... Er þetta rjett, Elsa?“ Þetta var i fyrsta skifti, sem hún snjeri sjer undan. Minervu-bifreiðina átti svo að mála af nýju, og koma henni sem lengst í búrlu . . það varð að fyrirbyggja það, að grunur fjelli á nokkurn hinna seku. Einkum er Michonnet skelkaður. Það er ákveðið, að taka hans bifreið, — og það er talið heilla- ráð, til þess að lireinsa hann með öllu... það er liann, sem er fyrstur til að liæra, — liann á að gera uppistand, út af sex-sívaln- inga bifreiðinni, sem er liorfin .... en það er líka nauðsynlegt, að lögreglan finni líkið hjá Andersen .... og á þennan liátt fæðist hugmynd sú, að hafa bifreiðaskifti .... Líkinu er tylt á stýrishjólið á sex-sivahi- inga bifreiðinni .... Andersen liefir verið gefið svefnmeðal, — honum liefir verið gef- ið svefnmeðal á liverju kvöldi. Bifreiðinni er skotið inn í skýli hans. Og það verður að koma fimm hestafla bifreiðinni hans fyrir, í bifreiðarskýli Miclionnets. Það er álitið, að lögreglan botni ekkerl í þessu. Og það sem er enn betra: Andersen, sem er maður fáskiftinn, er álitinn, hjer i sveitinni, liálf-geggjaður .... Bænduruir hafa beyg af svarta einglirningnum. Hann er grunaður .... dg alt virðist vera i samræmi, hvað við annað, og koma heim við álit manna á honum. Annars var jafn- vel gert ráð fyrir því, að hann mundi ráða sjer bana, þegar hann yrði handtekinn, vegna skyldfólks síns, ef það kæmist upp, hver hann væri i raun og veru. Litli læknirinn frá Arpajon, gægðisl inn um dyruar, sem stóðu opnar i hálfa gátt. „Okkur vantar einn mann ennþá, til að halda honum. Við getuin ekki svæft hann. Einn lögregluþjónn var ennþá úti í garð- inum. „Farið upp með lækninum!“ kallaði Mai- gret til hans. . sömu svi])an, var hann barinn í brjóst- ið, óvænt. XI. Elsa. Það var Elsa, sem hafði fleygt sjer fram- an á hann. Hún var með krampa-grát, og sagði snöktandi: „Jeg vil ekki láta hann devja! .... Segið honum .... jeg .... það er liræðilegt. Þetta var ömurlegt. Það var auðfundið, að þetta var engin uppgerð. Hitt fólkið — karl- mennirnir, hættu að brosa og gera að gamni sínu. „Leyfið mjer að fara up'p! .... Jeg bið yður þess, innilega .... Þjer skiljið þetta ekki“. „Nei!“ Maigret ýtti henni frá sjer. Ilún gekk að svarta legubekknum, þar sem liann hafði sjeð.hana fyrst, þessa dularfullu konu, i svarta kjólnum, — og lagðist þar fyrir i hnipri. „Jeg fer nú að hætta! .... Miclionnet hef- ir leikið hlutverk sitt prýðilega. Það var þeim mun auðveldara fyrir liann, þar sem hann átti að leika smáborgara, sem þrátt fyrir blóðugan sorgarleikinn, ekki getur lnigsað um annað en bifreiðina sína .... Bannsóknin er hafin .... Carl Andersen er tekinn fastur. Atvikin snúast þannig, að hann fremur ekki djálfsmorið .... já, og liann er látinn laus. Honum hefir aldrei komið til hugar, að gruna konu sína .... og liann grunar liana aldrei .... hann mun verja hana gegn öll- um sönnunargögnum .... En þá er það tilkynt, að frú Goldberg sje væntanleg; liún veit ef til vill, liver það er, sem hefir gint manninn liennar i gildruna, og það gæti hugsast, að hún Iiefði eitthvað að segja .... Sami maðurinn, sem drap Goldberg, bið- ur hennar!“ Hann virti þau enn fyrir sjer liver af öðru, og nú bar hann ótt á, eins og hann vilji ljúka þessum fyrirlestri sem fyrst. Morðinginn fer í stígvjel Andersens, sem síðan finnast lijer, ötuð mold, af akrinum .... þarna er gengið of langt í því, að skapa sannanir gegn Andersen. En það er nú einu sinni álitið nauðsynlegt, að Daninn verði dæmdur sekur, því að annars myndi ekki liða á löngu, þangað til komið yrði auga á þá, sem raunverulega eru sekir .... alt kemst á ringulreið .... Andersen þarf að fara til Parísar, hann vanlar peninga. Enn er það sami maðurinn,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.