Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1936, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.08.1936, Blaðsíða 5
F A L K I N N FORSETAKOSNINGARNAR í Bandaríkjimuni og undirbúningur jieirra, hefir margl einkennilegt aS bjóða. Hjer á myndinni sjest for- setaefni . r?publikiina‘í; A. I.andon vera iiS stíga út úr uxavagni, eins og þeim, sem frúmbýggjarnir uotuöu. Hefir hann valið jietta farartœki ti'l að niinná 'á sanigiingur Anieríku- manna til forna. mynd að Olympíuleikarnir ættu að kalla saman æskulýð heimsins til friðsamlegrar samkepni í fögrum íjiróttum og stuðla að aukiiini sam- vinnu á miili jijóðanna. Má vænta liess að Olympíuteikarnir i Berlin fari fram i jlessúm andá friðarins. SIR HAMAD ISA ALI KHALIFAH sheik al' Bahrein við Persaflóa var nýlega á ferð í London. Hjer sjest hann ásamt sonum sinum tveimur vera að halda af stað frá gistihúsi sínu áleiðis lil Buckingham Palace, í opinbera heimsókn lil kqnungsins. Þessi indverski lijóðhöfðingi var vell- auðugur og hefir einkum auðgast á liví, að kaupa perlur hjá perluköfur- um við Perslaflóa. Á hann sverð eitt, hina mestu gersemi, úr hreinu. gulli. Um daginn kom miðaldra maður á Jótlandi að lnisi einu og harði að dyrum. Frúin kom lil dyra og mað- urinn hað liana um að gefa sjer nokkra aura tii þess að kaupa sjer kaffi fyrir. Konan sagðist aldrei gefa peninga. „En koss getur jni jió gefið mjer“, sagði maðurinn, og faðmaði konuna að sjer og rak henni remh- ingskoss. Konan kaerði manninn, en hann var sýknaður. Þáttlakendur i fimtarþraut. Frá hægri til uinstri: Heigl höfaðsmad- ur, Handrick liðsforingi og Birk liffsforingi. Þátttakandi í kappreiðum: fíustc.f Adolf Svíaprins á gæöingi sinnni „Aida“. Olympsleikvangurinn i Berlin. hafa kept „þjóðum sínum til heið- urs og íliróttunum lil frama“. Þátttakendur í Ólympíuleikum l>essa árs eru fleiri en nokkru sinni fyr. Sem dæmi má nefna að Bandaríkjamenn sendu 400 keppend- ur á ölympíuleikana í Lós Angeles árið 1932, en sendu nú um 500. Svip- uð er þátttakan frá ölium lönd- um, en sjerstaklega mikil er hún frá nágrannulöndum Þjóðverja, eink- um Norðurlöndum. Minnumst við hjer þeirra islenzku íjiróttamanna, sem taka jiátt í leikunum og sýna íslenska fánann við hátíðahöldin. Á leikum þessum er harist um heiðarlegan sigur í hinum ýmsu íjiróttagreinum. ll(i jiróttamenn og konur geta orðið olympiskir meistar- ar og fengið gullheiðursmerki, helm- ingi fleiri geta fengið silfur- og eir- peninginn fyrir afrek sín. Sam- kepnin mun verða svo hörð, að öll heimsmet komast i hætlu. Aðeins hinir hestu geta unnið, en allir geta kept sem sannir iþróttamenn og góðir fjelagar. Þegar franski baróninn Pierre de r.oubertin endurvakti árið 189(1 hina fcrnu olvmpiskú teiki Grikkja, sem höfðu legið niðri siðan árið 393, vakti fyrir honum Jsú göfuga lmg- jiælti. í fyrsta jiætti (lansa Inisundir barna í kring um olympiska fánann. í öðrum jiætti dansa 2600 stúlkur, undir forustu danskonunnar Palucca. Þá sýna 2Ó00 íþröttamenn' og fáiiá- berar jiátt sem heitir „léikur og al- vara“. 53 tjaldstaðir verða á vellin- um, hver með fána einnar þjöðar, sem tekur þátt í leikunum. Þjóð- söngvar allir eru sungnir og er þeim útvarpað, um allan völlinn frá hverjum tjaldstað. Fjórði þáttur nefn- ist „kraftur og fimi karlmannsins" sýndur af 1500 íþrótta- ()g leikfimis- mönnum. Fimti þáttur inniheldur m. a. skylmingar og dans. En i sjöttá þæftinum streyma allir leikendurnir inn á völlinn og bera'blys og fána. Ljóskastarar varpa geislum sínum yfir alt og hál eru kynt i kringum völlinn. Að lokum er sunginn og leikinn síðasti kaflinn lir IX. sym- fóiiíú eftir Beethoven. Lokaháiíðin sunnudagihn l(i. ágúst verður með enn stórfenglegra móti en hátiðarleikurinn, sem að ofan liefir verið getið. Á henni sam- einast í eina heild þessar jiúsundir íþróttamanna og kvenna frá næstum jiví öllum löiidiun jarðar, til þess að kveðja hvern annan, áhorfend- urna og leikvöllinn, jiar sem jieir Heiönrspeninyurinn, sem er afhentur sigurvegurunum, annaffhvort ur gutli, silfri effa eiri. Framhlidin sýnir gyffju sigursins, afturhliffin maraþonhlaupara á gullstól.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.