Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1936, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.08.1936, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Vopn gegn tannskemdnm. Til þess að liafa fagrar tennur og heilbrigða tann- góma, verði þjer að heyja látlausa baráttu gegn GERM ACID. GERM ACID sest á tenn- ur og tanngóma og veldur rotnun og öðrum óþægind- um. Squibb tannkrem og góður tannbursti er ómet- anlegt vopn gegn þessum ó- fögnuði. Squibb tannkrem veitir yður vísindalega vernd; það verkar gegn GERM ACID. Þó inniheldur þáð engin efni sem skaða tannhúðina og hina viðkvæmu tann- góma. Squibb tannkrem hefir Ijúffengt og svalandi eftir- bragð og hreinsar fullkom- lega. SQUIBB TANNKREM (FRAMB. SKVIBB) O. JOHNSON & KAABER H.F. $ ■llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■ll■lllll■ I Gleðjið konu og börn. i Takið „Fálkann“ með ykkur heim á laugar- S dögum. Hann veitir fjölskyldunni óblandaða ánægju langt fram yfir helgi. Aðeins 40 aura. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIflllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllB Besta hjálp húsfreyjunnar. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Happdrætti r Háskóla Islands 1 dag eru síðustu forvöð að * Allt með íslenskiim skipum! 'fi endurnýja fyrir 6. drátt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.