Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.08.1936, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N — Hlauptu á undan okkur á járn- brautarstöðina og segðu að hemi- arnir sjeu í ólagi. Vor i Ameriku: — Skelfing er gaman að sjá, pabbi, hvernig alt er að grænka. í blaði einu stóð svolátandi aug- eru til sölu. Buxurnar eru ofurlítið lýsing: Karlmannsföt, stærð nr. 40 gallaðar. Afgreiðsla segir til hvar. — Lokaða hurðinni þarna, Sóf- us, I‘að er svo afleitur súgur hjerna. VERKFOLL eru sjaldgæf i Japan, ekki síst meðal kvenfólksins. Þó bar það við nýlega að frammistöðustúlkur gerðu verk- fall. Myndin sýnir eina þeirra vera að tala kjark í stallsystur sínar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.