Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1936, Side 4

Fálkinn - 07.11.1936, Side 4
 F Á L K 1 N N SAH SEBASTÍAN FRflNKRIG SANTAHDER / { OVÍEDO. ' CORUHHA ^ASTlfRIAS-v GALfj'C í A /.*-- „PONTEVEDRA r( Á v;. o • V- >, ' ^OfUHSC ••’•'■ v|; V/*/‘*^*^ 2AM0RA BltBAO J >>ir ' , rxr\ -■ ■’ > ; X J ■ •HUESCA ,-"k _ ) :<z l /> .1. r / SARAG0SSM- Í' - j BURGOS L *. s ' ví?/ V; SiMjfKZ.*, Á- MADRID ••SUADALAJAH^ RCELONA TARftftGONA ■ : ; ftlggáá;" •'CASTEUON / de-fa-Piana fr", ' ' , VALENCJA C ASTÍLE j lOLEDOs, 'IftlCAZAÁ V ^ ./*8A0AJ0I / - M.UORCA •I.:; '' Ni ' <■ /.r iíil® lilSi i;:i:i'iiii;i ■ALICANTE ■ IARTAGENA Mgranada WXKMMSKH. / V. ,f' ♦ ,v^--- — / ~ / ÍVIAL / 'v’ MIDDELH/IVET ;•;.•,.•;•; •'■•:•■,•••:•,•.•; 'GiBRÁLTAR SIÉIceuta llillll •iiMM JlÍiÉ 8Rfi ,'//7 * : " i . ... • yð? *- .. wœkftfiHH/ÍHaijm WM§§MBMiá sillsifɧ®§slsl «MÉÍMÍ Hversvegna er barist Spáni. a Hátl á fjórða mánuð hafa blöðin flutt fregnir af borgara- styrjöldinni á Spáni og blóðs- úthellingum þeim og grimdaræði, sem henni fylgir. Viðureignin a Spáni er engin eftirbátur eldri borgarastyrjalda að því er iieiptina snertir og fer þar fram úr þeim styrjöldum, þar sem þjóðir eigast við. Aldrei nær tryllingin eins hástigi og þegar „bræður berjast“. í Fálkanum bafa eigi verið tök á að rekja þessa hernaðar- sögu. Blaðið liefir aðeins reynt að skýra frá hinum dýpri or- sökum til styrjaldarinnar, sljettamismuninum og hinni gömlu kúgun í landinu. Því að á Spáni var stjórnarfar alt með svo ótrúlega gömlu sniði, að landið líktist þar fremur Rúss- landi á tímum keisaraveldisins én nokkru landi Vestur-Evrópu. Fámenn yfirstjett átti mestan hluta jarðeignanna í landinu og þegar þess er gætt, að Spánn er fyrst og fremst landbúnaðar- land, þá leiddi af þessu, að mikill hluti almennings lifði við sultarkjör. Enda er það barátt- an um landið, sem er helsta Uppdráttur yfir Spán. Hinn dekkri hluti uppdráttarins sýnir þann hlnta landsins, sem iippreisnarmenn hafa á valdi sínu, sem sje vesturhlutann og norðurhlutann að undanteknum Baskalöndunum við Biskag aflóa, sem enn hafa varist. Baskareru tryggustu fylgismenn Madridstjórnarinnar. Uppdrátturinn sýnir, hvernig uppreisnarherinn var kominn kr.ingum Madrid á þrjá vegu fgrir meira en hálfum mánuöi. Nú er hann kominn miklu nær, því að barist er um úthverfi borgarinnar. deilumálið. Hinir frjálslyndari flokkar tóku skiftingu jarðeign- . •: v i lilljl anna á slefnuskrá siua. Og i öðru lagi börðust þeir fyrir af- námi kirkjuvaldsins, er var rót- grónara og áhrifameira í Spáni en i nokkru öðru landi ver- aldar. En það er fleira, sem veldur þvi, að Spánverjar berasi nú á banaspjótum. Spánverjar eru ekki ein lieldur margar þjóðir. Landið er nærri þvi fimm sinn- um stærra en ísiand og byggja það um 23 miljónir manna, eða að meðatali 42 á hvern fer- kilometra. En mjög er þjett- býlið mismunandi. Miðbik landsins er liálent, en þó er slrjálbýlið eigi mest þar beldur á þeim svæðum, sem hafa lagst í auðn vegna vatnsleysis. Þesis Borgararstjórinn i Madrid, senor Pietro Rico flytur ræðu og skorar á sjálfboðaliða að ganga undir merki stjórnarinnar til þess aö verja höfuöborgina. Cabanellas hershöföingi i liði upp- reisnarmanna og æðsti maður þeirra þangað til Franco var fal- in stjórn þeirra, Cabanellas var áöur landstjóri í Saragossa. 1 r | •,.'■/ . jr WM!$K8& Uppreisnarmaöur ríðandi á asnu, meö riffilinn í höndunum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.