Fálkinn - 07.11.1936, Page 5
F Á L K I N N
5
To Rto-fjOS
Ví7somosi«fa Siguerrta
'oMadrignl
S? /
/ "■ ,Mitni-íu>ur^
Waier$Vfpl}(
íGUADAlAiAftA .^/"^
ESCORUt }y V ’
?$,, 'iy* larobancbe-,1 Mfcy ■ \
.'6/wbí
Cuenca
Cabanas
Tamricon
TftlftVEBA
♦ fllcazar 'x
t>a<J er erfitt að
gefa nokkurnveg-
inn rjetta hug-
myncl um stærð
,,Queen Mary“.
Myndin hjer til
hægri gefur jro
svolitla visbend-
ing. Hún er af
einum reykháfn-
um á skipinu og
eru menn að mála
hann. Þrjár járn-
brautarlestir gœtu
hæglegaekið sam-
hliða gegnum
reykháfinn.
Frá Guadalajara og Navalcarnero (bæði nöfnin eru undirstrikuð á
uppdrættinum) er aðalsókn uppreisnarmanna nú beint gegn Madrid.
Staðirnir eru svo nærri borginni, nð fallbyssuþrumurnar þaðan heyr-
ust greinilega i Madrid.
eru dsemi, að stór landsvæði,
sem voru blómleg og í ágætri
rækl á veldisdögum Máranna
eru nú auðii ein, vegna þess að
ekki liefir verið haldið við
vatnsveitum þeim, sem þessi
milda menningarþjóð gerði á
sínum tíma í landinu.
Frumbyggjar Spánar eru hin-
ir svonefndu Iiærar. En nú eru
þeir að kalla liðnir undir lok;
síðustu leyfar þeirra eru Bask-
arnir, sem eiga lieima incirðan
í fjöllunum við Biskayaflóa og
austur með Pyreneaf jöllum.
Næsl fluttust Keltar til landsins
og blönduðust Iberum og var
sá þjóðblendingur kallaður
Keltiberar. Þá komu Fönikíu-
menn og Kartagoborgarmenn
og settust að á suður- og aust-
urströnd landsins og síðargrikk-
neskar þjóðir — alt voru þetta
kaupmenslui þjóðir, sem rekið
böfðu verslun við miðjarðar-
liafsstrendur og fundu góðan
markað fyrir vörur sínar á
Spáni og' ílentust þar. Síðan
leggja Rómverjar undir sig
Spán og ahrif þeirra verða svo
mikil, að enn eru þau ríkust
í landinu, eins og sjá má m. a.
af tungu Spánverja, sem er
mjög lík hinni fornu latínu. Og
á þjóðflutningalímunum flæða
svo germanskar þjóðir yfir
landið, vestgotar, svevar og
og vandælir, sem setjast eink-
um að norðan og austan til i
landinu. En að sunnan koma
arabiskar þjóðir og leggja land-
ið undir sig og skapa þar
merkilega menningu, sem m. a.
á sjer mörg minnismerki í
byggingarlist; Márastílnum, sem
margar merkustu miðaldabygg-
ingar Spánar bera fagurt vitni
um.
Kastilíufylki varð snemma
merkasta ríki Spánar og þar
hólfst konungsríki fyrst á
Spáni. Lögðu Kastilíumenn
undir sig flest önnur fylki, en
gekk þó illa að friða landið.
Borgin Toledo, skamt fyrir
sunnan Madrid var lengi merk-
asta borg þessa fylkis. En sá
Frh. á bls. 15.
GERÐARLEG HLJÓÐFÆRI.
í Sviss (lansar fólkið jafnan þjóð-
dansa á skemtunum sínum, en þar
Um gríska stjórnmálamanninn
Zaimis, sem látinn er fyrir nokkru,
er sögð eftirfarandi saga. Hann varð
blindur fyrir allinörgum árum og sá
ekkert í þrjú ár. Loks bauðst liinn
frægi augnlæknir Meller í Wien tit
þess að reyna að gera uppskurð á
augunum. Mánuði eftir uppskurðinn
voru umbúðirnar loks teknar frá og
það fyrsta sem Zaimis sá var ljóm-
Hin fræga höll Fiiippusar II, Escorial. Það er ein frægasta bygging
Spánar. Slendur höllin um 50 km. frá Madrid og hefir verið barist um
hana undanfarnar 'vikur.
andi falleg hjúkrunarkona. Hún hafði
bjúkrað honum i legunni. Zaimis bað
stúlkuna að koma með sjer til Grikk-
lands og þar giftist liann henni. —
Hún opnaði augu min og hún verður
að lcka þeim líka, var Zaimis vanur
Rússa ber oft á góma i heiminum
um þessar mundir, végna málshöfð-
ana þeirra, sem hann liefir látið
ganga yfir gagnbyltingamenn, fylg-
ismenn Leon Trotski. Hjer er mynd
af Stalin tekin i liaust.
er bvorki harmóníkur eða fiðlur að
sjá, heldur þessa stóru lúðra, sem
sjást hjer á myndinni.
að segja við vini sina. En svo bætti
hann við: — Hún er einstakur fugl
og verður varla lengi í búrinu! En
þetta fór á aðra leið. Hún liafði tekið
svo miklu ástfóstri við Grikkland,
að eftir lát manns síns ákvað hún
að verða þar kyr.