Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.11.1936, Blaðsíða 10
ín F Á I> K I N N Nr. 408. Adamson lærir að búa um sokka. — Getið þjer ekki lagt þetta undir sœtið, svo að farþegarnir detti ekki um það? — Fyrst varð faðir minn gjald- þrota, og svo varð hann sinnisveikur. , — Aumingja maðurinn. Og svo haf- ið þjer orðið að borga skuldirnar hans. — Hansensfjölskyidan, sem vann kú í happdrættinu. — Þekkið þjer manninn, sem fjekk einu sinni blóðmörinn hjerna? — Já, jeg erfði stígvjelin hans. S k r í 11 u r. — Ó, að þú skulir þora þetta! — Já, þú liggur og sefur en hugs- ar ekki um mig, sem ekki má leggja lxöfuðið á koddann, því að þá af- lagast hárið á mjerl Rányrkja. — Má jeg sýna frúnni nýjustu teg- und af mýflugnabalsami? — Jeg, ónei. Það var ekki jeg sem — Ert þú þarna, Hansen? Hver varð sinnisveikur. er það þá, sem jeg hefi grafið? Skák nr. 13. Haustmót Taflfjelags Rvíkur 1936. „Sikileyjarleikurinn“. Hvítt: Svart: Árni B. Knudsen Eggert Gilfer. 1. c2—c4, e7—e5; 2. g2—g3, (Rgl— f3 eða Rbl—c3 var betra. Hvítt leik- ur byrjunaveikt og fær þar af leið- andi, lakari stöðu eftir fyrstu leik- ina); 2.....c7—c6; 3. Bfl—g2, d7 —d5; 4. c4xd5, c6xd5; 5. e2—e3, Rb8—c6; 6. Rgl—e2, Rg8—f6; 7. 0—0, h7—h5; (Svart hefur sóknina þegar í sjöunda leik og vinnur skákina i einu snöggu upphlaupi); 8. d2—d4, e5—e4; 9. a2—-a3, (Hvítt vill ekki * Rc6—b4—d3; 9........ h5—h4; 10. Rbl—c3, h4xg3; 11. f2xg3, Bc8—g4; 12. Ddl—el, Dd8—d7; 13. Re2—f4, g7—g5; 14. Rf4—e2, Hh8—h6; 15. .» b2—b4, 0—0—0; (Storkun); 16. Rc3 —dl, Bf8—d6; 17. Hfl—f2, Hd8—h8; 18. Del—fl, Bg4—f3!; 19. Hf2xf3 Ef Bg2xf3 þá e4xf3; 20. Re2—c3, Rf6— g4!); 19.... e4xf3; 20. Dflxf3, 20.....Hh6xh2H (Eggert Gilfer er í essinu sínu. Svona leikur enginn ís- lenskur skákmaður nema hann. (Ef 21. Df3xf6 þá Hh2xg2f! 22. Kglxg2. Dd7—h3f; 23. Kg2—f2, Dh3—hl! og hvítt ver ekki mát nema með drotn- ingarfórn á h8); 21. Rel—c3, Dd7— e6; 22. Bcl—d2 (Ef Rc3xd5 þá Hh2 xg2f o. s. frv.); 22...g5—g4; 23. Df3—f2, Rf6—e4; 24. Rc3xe4, d5xe4; 25. Hal—cl, Kc8—b8; 26. Bd2—c3, De6—h6!; 27. Kgl—fl (Svart ógnaði máti í öðrum leik); 27...Rc6—e7; 28. Kfl—el, Re7—d5; 29. Bc3—d2, f 7—f5; 30. Kel—dl, (Re2—f4, var sjálfsagður leikur. Loka-konbination Gilfers er samboðin meistaranum); 30..... Hh2xg2!; 31. Df2xg2, DhG x3; 32. Hcl,—bl (Eins og til þess að gera næsta leik svarts áhrifasterk- ari!); 32...De3—d3!; gefið. — Það er synd á móti íslenskri skáklist, og þá fyrst og fremst Eggert Gilfer, að aldrei skuli liafa verið veitt fegurð- arverðlaun fyrir skák áíslandi). Frammistöðustúlkan, sem hafði ráðið sig fyrir barnfóstru.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.