Fálkinn - 07.11.1936, Side 11
F Á L K I N N
11
VNftftll
l£/&NbUftMIR
Óhreinir seðlar eru hættulegir.
ÞiÖ niunduð eflaust ekki verða lílið
liissa ef l)ið fengið að líla á venju-
legan peningaseðil, sem verið liefir í
nmferð um tíma, og sæið alt það.
sem þar er á kreiki.
Lítið þið á þessar myndir, sem eru
teiknaðar eftir Ijósmyndum, er tekn-
ar hafa verið í smásjá. Nr. 1 sýnir
nokkra af íbúum peningaseðilsins.
Þar er heilt hverfi, sem hygt er
gróum þeim, sem framleiða myglu.
Þessi gró taka sjer bólfestu í rifum
og fellingum í pappírnum og eru að
vísu einna mist skaðleg af öllum
ibúum seðilsins.
Nr. 2 er ekki mynd af tunglinu,
þó að ykkur gæti máske dottið það
í hug, heldur mynd af vatnsdropa,
sem mettaður hefir verið með óþrif-
um af peningaseðli. Maður sjer þar
ýms gró og gerla. Löngu kvikindin,
sem eru eins og ormar í laginu eru
hinar svonefndu edikssýrubakteríur,
orsmá kvikindi, sem framleiða edikið.
Mynd nr. 3 er ekki heldur neitt
falleg. Það er myglujurt, sem nóg
er til af. f ofurlitlu af óhreinindum
frá peningaseðli fundust um 100.000
eintök af þessu tagi.
Eins og þið sjáið er talsverð á-
stæða til, að viðhafa varúð gagnvart
seðlunum.
Annað ,hlekkjabragð‘.
Spyrjið fjelaga ykkar hvort hann
geti gert þrjá samfasta hlekki úr
papírsræmu, sem aðeins má límn
saman einu sinni og hann má ekki
ldippa nema tvisvar. Jeg er viss um
að hann gefst upp við þessa þraut,
en nú skal jeg sýna ykkur hvernig
farið er að þessu.
Takið þið papnírsræmu (1) og skifl-
ið henni i þrjá jafnstóra hluti með
því að draga blýantsstrik eftir lienni
endilangri. Snúið svo á ræmuna eins
og sýnt er á 2 og límið svo endana
á ræmunni saman, þannig að blý-
antsstrikin mætist. Þegar límingin er
orðin þur þá klippið þið með skær-
unum eftir blýantsstrikunum og þá
koma hringirnir þrír fram — og allir
samfastir. Efst á myndinni sjást þeir
allir.
Samfastir tréhringir.
Öllum iðnum fylgja ýms sjerkenni,
sem þeim ófróðu þykja furðuleg
galdraverk. Sjómennirnir sýna oft
flöskur með vandlega gerðum skipslík
önum innan i og eru skipin sett sam-
an innan í flöskunni, því að ómögu-
legt er að koma þeim í heilu lagi
gegnum stútinn. Og smiðirnir gera
það að gamni sínu að sýna fóllc
keðjur úr trje, þar sem hringirnir
eru heilir, en ekki límdir eða skeytt-
ir saman.
Þetta virðist í fljótu bragði ganga
galdri næst, en ef l)ið athugið það
nánar þá kemur það á daginn, að
hver sæmilega lagtækur drengur get-
ur hæglega gert þetta. Þið þurfið
ekki annað en sög og sæmilega beitt
an og oddmjóann vasahníf. Hjerna
á myndinni getið þið sjeð hvernig
farið er að þessu. Efst á myndinni
s.iáið þið spítukubbinn, sem þið eigið
að nota (1). Hann er 18 centimetrar
á lengd og 0 centimetrar á hvern
kant. Viðurinn á lielst að vera harð
ari en fura, því að hún vill springa.
Brenni er ágætt. Þið strikið trje-
kuhbinn og sagið svo úr honum eins
og sýnt er á (2). Svo skiftir maður
bvorri hlið í þrjá jafnstóra hluti
og sagar skástrikuðu pariana af. Þá
lítur spýtan út eins og sýnt er á 3.
mynd. Síðan eru teiknuð tvö snor-
öskjumynduð op á klossann og tálg-
uð göl á með hnifnum Koma þá fram
Iveir hlekkir samfastir en ferkantaðir
að utan. Nú er ekki annað eftir en
að grenna lilekkina og tálga þá til
bæði að utan og innan, og að því
búnu eru þeir fægðir með sandpappí -.
Með því að taka lengri spítu og
skifta henni niður eftir sömu að-
fcrð og áður, er vitanlega hægt að
búa til fleiri lilekki samfasta.
LAUSN Á GÁFNAÞRAUTINNl
i síðasta blaði: Músin i búrinu.
lndjánadans
í eldhúsinu.
Brjótið saman pappirsræmu eins
og sýnt er til hægri á mynd d og
teiknið viðlíka mynd á fremsta brot-
ið. Klippið svo myndina út eftir
strikinu og rjettið úr blaðinu og kem-
ur þá fram röð af smámyndum af
fólki, sem helst i liendur. Takið svo
þykl pappaspjald og borið margar
holur i það — og farið svo með það
fram í eldhús. Þar stendur liklega
pottur á eldinum og þegar sýður í
honum takið þið lokið af honuin en
setjið pappalokið yfir hann í staðinn.
Ef þið setjið nú útkliptu brúðurnar
ofan á pappalokið þá fara þær þegar
í stað að dansa villimannadans. Það
er vitanlega enn meira gaman að
horfa á dansinn ef brúðurnar eru
málaðar og helst með fjöðrum á
höfðinu. — En munið eftir að slökkva
á gasinu þegar þið eruð liætt dan«,-
sýningunni.
Tóta frœnka.
BADEN POWELL LÁVARÐUR
alheimsforingi skátalireyfingarinnar
var nýlega að gifta dóttur sína. Hjer
sjást þau bæði er þau eru að fara að
heiman og í kirkjuna þar sem vígsl-
an fór fran>.
EINKENNILEGUR IvÍKIR
er það sem sjest lijer á myndinni.
Prismu brjóta ljósgeislana svó að sá
sem kikir hefir getur sjeð hærra en
með berum augum. Kíkirar þessir eru
notaðir í þýska hernum.
TRÖLLAUKIN NAÐRA
16 fet á lengd var nýlega send frá
London í dýragarðinn i Moskva. Urðu
fjórir menn að taka á því sem þeir
áttu til, til þess að koma nöðrunni
i kassann, sem hún var send í.