Fálkinn - 07.11.1936, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Setjiðþið samanl
1 ......................
2 ......................
3 ......................
4 ......................
6.......................
7 ......................
8 ......................
9 ......................
10 .....................
11 .....................
12 .....................
13 .....................
14 .....................
:i—a—a—a—a—b — dind — deil—es -
ge rð—ge i r—i r—i 11—í ð—i 11— i 11 — í n —
lon—niu—m—raf—rand—rið—rom—
ser—tou—val—við—viln—und.
91.
1. Borg i Frakklandi.
2. Togaranafn.
3. Hifrildi.
4. —ía, land á Balkan.
5. Mannsnafn.
(i. A í Hússlandi.
7. —ur, kvenheiti.
8. Borg í Póllandi.
9. Sveit á Sjálandi.
10. Flokkur i Her.
11. Hófa.
12. Hafmær.
13. — ----—agn, lil ljóss og hita.
14. Kvenheiti.
Samstöfurnar eru alls 30 og á ao
setja þær saman í 14 orð i samræmi
við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir i orð-
um, taldir ofan frá og niður og öft-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi íslenskt máltæki.
Strykið yfir hverja samstöfu
um leið og þjer notið hana í orð og
skrifið nafnið á listann til vinstri
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á, o sem ó og u sem ú.
f KLÓM TIGRISDYRSINS.
Madame Valerie Zirow heitir kona
ein, sem er fræg tígrisdýratemjari.
Ferðast lnin milli fjölleikhúsanna
með tigrisdýr sín og lætur þau leilca
ýmsar listir. Nýlega bar ])að við á
sýningu í F'rakklandi, að eitt tígris-
dýrið rjeðst á hana og hefði gengið
Franski nýlendustjórinn á Gull
strönd i Afríku hefir nýlega lagl
bann við innflutningi karlmanns-
kjóla í nýlenduná. Astæðan lil ]>ess
er sú að franskir prangarar hafa
af henni dauðri, ef maður hennar
hefði ekki getað bjargað lienni. Meidd-
usl þau hjónin bæði afar mikið og
liggja nú á sjúkrahúsi. Hjer sjest
n.d-af frúnni, með tigrisdýrin þrjú.
hau höfðu aldrei gert henni mein
fyr en í þetta skifti.
gert sjer að atvinnu að flytja inn
brúkuð kjólföt til þess að selja þau
svertingjUnum, en þeir eru mjög
skrautgjarnir og kaupa göntlu kjól-
ana fyrir uppskrúfað verð.
Jorgensen. Hún stóð upp og spttrði: „Hvað
ljekstu i jólagjöf?“
„Nora gaf mjer úr“. Jeg sýndi henni það.
Hún sagði að það væri gullfallegt, enda
var það úr gulli.
„Hvað gafst þú lienni?“
„Hálsfesti“.
Jorgenson sagði: „Með leyfi?“ og' stóð upp
til þess að blanda sjer í glas.
Dyrabjöllunni var liringt. Jeg opnaði fyr-
ir Quinn-unum og Margot Innes og kynti
þau fyrir Jorgensensbjónunum. Nú voru
Nora og Dorothy alklæddar og komu inn,
og Quinn lrremdi undir eins Dorotby. Larrv
Crowlev kom ásamt stelpu, sem lijet Denis
og skömmu síðar komu Edge. Jeg græddi
32 dollara á pappírnum af Margot, í
„back-gámmon“. Stelpan sem hjet Denis
varð að fá að fara inn í svefnberbergið og
leggja sig. Alice Quinn sleit manninn sinn
af Dorothy, með aðstoð Margot, rjett yfir
kl. (i, til þess að geta baldið mót, sem þau
liöfðu mæll sjer. Edge fór. Mimi fór i káp-
una og kom manni sínuna og dóttur í yfir-
bafnirnar.
„Þetta er liræðilega stuttur fyrirvari“,
sagði hún, „en getið þið ekki komið og
borðað hjá okkur miðdegisverð á morgun ?"
Nora sagði: „Með mestu ánægju“.
Svo druknaði all í bandaböndum og
skjalli og svo fóru þau.
Nora lokaði lnirðinni á eftir þeim og hall-
aði sjer upp að benni. „En hvað liann er
sætur!“ sagði hún.
VIII.
Hangað lil nú hafði jeg vitað nákvæmlega
hvar jeg stóð í málinu W.olf-ÁVynand-Jorg-
enson, og livað jeg gerði svörin voru þau,
að jeg stóð hvergi og gerði ekki neitt en
þegar við litum inn hjá Reuben til þess að
fá okkur kaffisopa á heimleiðinni, kíukk-
im 4 morguninn eftir, varð Noru litið í blað
og sá þessar línur i smáklausunum: „Nick
Charles, fyrrum aðalmaður „Trans-Ame-
rican- Detectives" er kominn vestan úr
California til þess að grafast fyrir morðið á
Júlíu Wolf“; og þegar jeg opnað augun og
settist upp í rúminu (i tímum seinna, va-
Nora að hrista mig, og maður einn stóð í
svefnherbergisdyrunum með skammbyssu í
hendinni.
Hann var þrekvaxinn, dökkur yfirlilum,
ungur, meðalbár, bökubreiður og augun lít-
il og náin. Hann var með harðan batt, í
svörlum frakka, sem fór vel, dökkum föt-
uin og með svarta skó það leit út eins og
hann hefði keypt allar umbúðirnar á sig á
síðasta bálftímanum. Skammbyssan, stór
kal. 38, virtist vera bagvön í lúkunni á hon-
um, en ekki miðaði hann á neitt.
Nora sagði: „Hann ljet mig hleyþa sjer
inn, Nick. Hann sagðist endilega verða
að
„Já, jeg' verð að tala við yður", sagði mað-
ui inn með skammbyssuna, „jeg þarf bara
að tala við yður, en það verð jeg lika að
gera". Hann talaði lágt, með strigabassa-
rödd.
Jeg drap litlinga þangað til jeg vaknaði.
Leit á Noru. Hún var æst, en sjáanlega
óhrædd. Hún var líkust því, að hún væri að
fylgjast að markinu með veðhlaupahesti.
sem hún hafði veðjað á, og ekki væri nema
hauslengd á uudan þeim næsta.
Jeg sagði: „Jæja, leysið þjer þá frá skjóð-
unni en hafið þjer nokkuð á móti að
stinga skammbyssunni í vasann?“
llann brosti með neðri vörinni. „Þjer
þurfið ekki að segja mjer að þjer sjeuð seig-
ur, jeg þekki vður“. Hann stakk skannn-
byssunni i frakkavasann. „Jeg er Shep Mor-
elli".
„Jeg liefi aldrei heyrt yðar getið", sagði
jeg.
Hann steig eitt skref áfram og bristi haus-
inn. „Það er ekki jeg', sem drap Júlíu".
„Getur vel verið, en þjer skilið þessari
frjett vðar á vitlausan stað. Þetta mál kem-
ur mjer ekki vitund við“.
„Jeg hefi ekki sjeð hana i þrjá mánuði",
sagði liann, „við voruin skilin að skiftum".
„Þjer ættuð að segja lögreglunn það“.
„Jeg hafði enga ástæðu til að gera lienni
mein. Hún kom altaf ærlega fram við mig“.
„Það var ágætt“, sagði jeg, „en þjer kom-
ið með þetta á vitlausan stað“.
„Hlustið þjer á“, bann færði sig skrefi
næc. rúminu, „Studsy Burke hefir sagt mjer,
að þjer væruð að jafnaði besti náungi, það
er þessvegna sem jeg er kominn. Haldið -“
„Hvernig líður Studsy?“ spurði jeg, „jeg
hefi ekki sjeð hann siðan liann lenti i stein-
inum 1923 eða 24“.
„Honuni liður ágætlega. Hann sárlangar
að heilsa upp á yður. IJann rekur krá í 49.
götu West „Pigiron-klúbbinn". En segið
þjer mjer, ltvað lieldur lög'reglan eiginlega
um mig? Heldur bún í alvöru að jeg hafi
skotið Júlíu, eða ætlar hún að klína þvi á
mig svona hinsveginn?“
Jeg hristi höfuðið. „Það væri sjálfsagt að
jeg segði yður það, ef jeg hefði bugmynd
um það. Þjer skuluð ekki láta blöðin villa
vður: Jeg befi engin afskifti af þessu máli.
Farið þjer til lögreglunnar".
„Það er lagleg bugmvnd". Hann brosti
aftur með neðri vörinni. „Það væri mesta
snjallræðið, sem jeg' gæti gert á æfi minni!
Fara lil lögreglunnar jeg', sem kom lög-
reglukapteini til.þriggja vikna veru á spit-
ala, eftir svolitla viðræðu sem við áttum
saman. Jeg gæti lnigsað, að piltunum þætti
matur í, að sjá mig koma inn og fara að
spvrja þá. Það mundi fara gleðistraumur
um þá alla og fram í enda á gúmmíkylfun-
um þeirra". Hann rjetti hendina út til min
og sneri upp lófanum. „Jeg kem til yðar sem
ærlegur maður. Studsy sag'ði að þjer væruð
hrekkjalaus. Sýnið mjer nú, að það sje satt“.
„Vist er jeg brekklaus“, sag'ði jeg, „og el'
jeg vissi eitthvað, þá skyldi jeg áreiðan-
lega
Það var barið þrisvar sinnum hart á
dvrnar með bnúanum. Morelli bafði gripið