Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1936, Side 14

Fálkinn - 07.11.1936, Side 14
14 F Á L K I N N íbúðar, er sjaldgæf, en tilbögun íbúð- anna er þó þannig, að allsstaðar er nóg birta og stofurnar hinar vist- legustu. Er frágangur hússins að innan að mörgu leyti með nýju sniði og vandaðri en alment gerist, hurð- irnar úr póleruðu birki, ýms gólf- in „parket“-gólf og gler notað tii hlífðar á veggjum í eldhúsum og bað- herbergjum í stað flísa. Húsið er búðað með blöndu úr hrafntinnu. kvartsi og silfurbergi. Öll fyrsta hæðin er sölubúðir en á efri liæð- imum er sex íbúðir. Það er eftir- tektarvert að koma inn í þetta hús og sjá, hve vel hefir tekist að Sam- ræma nýju bygginguna við þá, sem fyrir var. Það er eins og húsið sje alt ein samsteypt heild. Uppdrættina af þessum húsum báðum, sem nefnd liafa verið, liefir gert Einar Erlendsson húsameistari. Þriðja myndin er af Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, sem var tekið lil afnota 1. maí síðastl. og bygt er á lóð þeirri, sem Fulltrúaráð verka- lýðsfjelaganna keypti 1917. Stóð bygging liússins aðeins 11 mánuði og cr það þó eitt mesta stórhýsi bæjar- ins. Lóðin er öll 25,26 sinnum 16,85 eða 442 fermetrar og er kjallari Þrjú ný Þrátt fyrir vandkvæði á innfíutn- ingi byggingarefnis liefir mikið bæst við húsafjöldann í borginni á síðasta ári, en flest eru nýju húsin íbúð- arhús og einna mest bygt í vestur- bænum. í miðbænum er viðbót Hafn- arpakkhúsanna eina byggingin, sein nokkuð kveður að. í austurbænum ha£a risið upp þrjú stórhýsi, sem lijer birtast myndir af. Það er sameiginlegt með tveimur þeirra, að þau þau voru „ekki bygð á einum degi“ fremur en Rómaborg. Þau hafa risið uj)p smátt og smátt en eru þó að Iokum samfeld og fall- eg heild — alger gagnstæða við svo mörg hús hjer í bænum, sem bygð hafa verið á sama liátt, en saman- standa úr mörgum og ósamstiltum „húsabrotum". Annað þessara húsa er Fatabúðin. Hin breiða framhlið þessa liúss út að Klapparstíg vekur athygli þeirra, sem framhjá ganga, vegna hinna sterku en einföldu lína. Neðsta hæð liessa húss var bygð árið 1927 og gluggaskipun og j)ví um líkt gerl með tilliti til þess, að þarna væru margar búðir en smáar. En þegar byggingu hússins var haldið áfram, var fyrirkomulaginu breytt á þeirri hæðinni sem fyrir var, gluggarnir sameinaðir tveir og tveir, og eru nú þarna breiðustu búðargluggar á landinu. Myndar húsið nú eina traustlega heild, sjerkennilega og svipmikla. Álmur hússins liggja önn- ur með Skólavörðustíg en liin með Grettisgötu. Neðsta hæðin er öll not- uð lil verslunarreksturs og eru þar Fatabúðin í þeim liluta hússins, sem veit að Klapparstíg, en verslun Guð- mundar Guðjónssonar er út að Skólavörðustíg. Grunnflötur hússins er 234 fermetrar. Önnur hæðin er að nokkru notuð fyrir vinnustofur en að mestu leyti til íbúðar og efri hæðirnar eingöngu til íbúðar. Eig- andi húsins er frú Guðríður Bramm. Önnur myndin er af húsi Ludvig Storr kaupmanns á Laugavegi 15. Flestir muna, að þarna stóð áður hús, sem H. S. Hanson kaupmaður reisti árið 1919. Hvað er orðið af því? spyrja menn. Það er horfið — runnið inn í hina nýju stórbyggingu. Vestan við þetta hús reisti Storr eina hæð eftir að hann keypti hús- ið, 1929, tog hefir rekið verslun sína þar siðan. En á þessu ári hefir hann fullgert húsið nýja ög breytt því þannig, að nú sjer enginn annað en að hjer sje um eitt hús að ræða, þegar á það er litið frá götunni. Húsið er 22 metrar á lengd með götu, en gamla húsið er aðeins 9 metrar á breidd, en það nýja 14 metrar. Svo mikil breidd á húsum, sem að einhverju leyti eru ætluð til stórhýsi. bygður á allri lóðinni. Bn sjálft liús- ið eru tvær álmur, 25,26 metra löng og 10,37 melra breið meðfram Hverfisgötu og 16,85 metra löng og 11 metra breið meðfram Ingólfs- stræti. í kjallaranum er prenlsmiðja, tveir samkomusalir samliggjandi (annar þeirra með ofanljósi, þ. e sá hluti lóðarinnar, sem ekki er bygð á nema kjallarahæðin) /og mið- slöð, sem hitar upp all húsið og veitir heitu og köldu lofti í sam- komusalina. A næstu liæð er vinstri megin inngangsins veitingasalur (upp yfir samkomusalnum eystri), en liægra megin verslunarherbergi. Að öoru leyti eru á þessari liæð og liin- um efri hæðum hússins skrifstofu- herbergi og prentstofur. Þarna eru á annari hæð skrifstofur Aljsýðu- blaðsins og ýmsra fjelaga í Alþýðu- sambandinu, einnig ýmsar opinber- ■ ai skrifstofur, svo sem skattstofan o. fl. Eins og myndin ber með sjer er þetta hús bygt í Funkisstíl og að svo koinnu eina stórhýsið lijer í bænum, sem bygl er algjörlega í þeim stil. Hefir Þórir Baldvinsson húsameistari gert frumdrættina að húsinu, en bygginguna tók Kornelíus Sigmundsson byggingameistari að sjer. Er mjög vel til hússins vandað. bæði hið ytra og innra og smíði alt óbrotið en smekklegt. Húsið er

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.