Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1936, Side 15

Fálkinn - 07.11.1936, Side 15
F Á L K I N N 15 liúðað að utan með hrafntinnusalla og við aðaldyrnar plötur úr svört- um marmara. Þak hússins er flatt [)eim megin, sem að Hverfisgötu veit en á álmunni meðfrant lngólfs- stræti er ein hæð til viðbótar og turn á lienni í norðurenda. Er þar tilkomumikið útsýni. HVEUSVEGNA ER BARIST Á SPÁNI? Framh. af bls. 5- liluti Spánar, sem Kastilíu- mönnum gekk erfiðast að yfir- buga lengi, vel, var Kataloníu- fylkið á austurströnd Spánar, kringum borgina Barcelona. Andalusíumenn voru eirinig lengi vel erfiðir Kastiliustjórn- inni. Fram á síðustu ár hafa Kataloníumenn lialdið fram sjálfstæði sínu og jafnvel sagt sig úr löguin við sjálft ríkið. En núverandi stjórn Spánar á bestu fylgismenn sína i Kata- loniu og ef Madrid verður tek- in af uppreisnarmönnum er sennilegt, að Barcelona verði síðasta vígi núverandi stjórnar. Af framanrituðu sjest, að það er æði blandað þjóðerni, sent felst undir nafninu Spánverjar. Þ,ó eru 99% af íbúum Spánar kallaðir Spánverjar, en þeir eiga sumir hverjir eklci annað sameiginlegt en nafnið. Bask- arnir í Spáni eru um 400.000 og hafa iialdist að kalla má ó- blandaðir, Márar eru uin 00.000, ennfremur eru í Spáni um 50.000 sigaunar, 4000 gyð- ingar, 20.000 Frakkar, og 11.000 Portugalar. Verslnnarmannafélag Reykjavíkur er nú orðið 45 ára og heldur aðal- fund sinn á miðvikudaginn kemur. Fjelágið hefir eflst mjög hin síðari árin og eru fjelagsmenn nú á sjötta luindrað. En fjelagið hefir fúllan 1 ug á, að auka ennþá meðlimatölu KYNNIST VVR. \ KYNNIÐ Y.R. sína að drjúgum mun og ná til allra þeirra verslunarmanna, sem teljast fylgismenn frjálsrar verslunar á samekpnisgrundvelli. Eru þeir for- ustumenn fjelagsins ekkert myrkir í máli um það, að þeir telja núráðandi verslunarmálastefnu í landinu liin mestu fjörráð við verslunarstjettina. Stjórn fjelagsins hefir gefið út xandaðan bækling til þess að kynna verslunarmönnum stefnu fjelagsins og helstu áhugamál þess. Ber þar einkum að minnast á byggingu stór- liýsis fyrir verslunarstjettina, sem geti orðið samkomustaður hennar og miðstöð starfsins. Húsbýggingarsjóð- ur fjelagsins var stofnaður í janúar 1922 og er nú orðinn nær 40.000 kr. Um helmingi lians hefir verið varið til þess að tryggja fjelaginu hentugj lóð undir hið væntanlega stórhýsi, er hún á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis, þar sem nú er húsið nr. 8 i Tjarnargötu. Er þetta skemti- leg lóð fyrir samkomustað og ligg- ur vet við og að heita má í miðri borginni. í húsbyggingasjóð renna öll inntökugjöld nýrra meðlima og eru það einu föstu tekjurnar, en annars hafa fjelagsmenn lagt á sig ýmsar kvaðir til þess að efla sjóðinn. Húsbyggingarmálið er eitt helsta verkefni fjelagsins . nú sem stendur og er það ætlun fjelagsins að efla hann svo, að lnisið geti verið komið upp á 50 ára afmæli fjelagsins, eftir fimm ár. Fjöldi greina er í ritinu, þar á meðal um bókasafn fjelagsins, Um Verslunarskólann og Verslunar- mannafjelag Reýkjavikur, Kynnis- ferðir verslunarmanna, Frídag versl- unarmanna o. fl. o. fl. Auk þess eru lög fjelagsins í ritinu. Verslunar- menn ættu að kynna sjer ritið. f LOS ANGELES fóru nýlega fram mikil hátiðahöld tit minningar um hinn spánska höfund horgarinnar, Spánverjan Don Felipe de Neve. Var þar sýndur hátíðaleikur og ljek afkomandi de Neve, sem einn- ig heitir Felipe, hlutverk borgar- stofnandans. Lögreglan í Budapest er líklega eina lögreglan í heimi, sem hefir sjerstaka deild er hefir ekki annað l'yrir stafni en að hindra menn í að fremja sjálfsmorð. Þessi deild er nú tíu ára gömul. Hefir hún sjerstaka skrifstofu til þess að greiða fyrir örvílnuðum mönnum er þangað leita. en aðatstarfið liggur i þvi, að bjarga upp úr Dóná fólki, sem fleygir sjer út af brúnum fimm, sem yfir ána liggja. Eru það 28 lögregluþjónar sem hafa þetta starf með’ hendi og hafa þeir marga hraðskreiða báta. Er lil þess tekið hve vel þessu lög- regluliði verður ágengt í að ná í sjálfsmorðingjaefnin. Þessi tíu ár sem deildin liefir starfað hafa alls 2083 manns reynt að fyrirfara sjer í Dóná, en af þeim hefir lögreglunni tekist að bjarga hvorki meira nje minna en 1933. Einn lögreglumaður- inn hefir bjargað 171, annar 148 og sá þriðji 122. PROTOS Siemens heimsþektn raftæki. Ryksugur. Bónvjelar. Kæliskápar. Eldavjelar. Hárþurkur. Hitapúðar. Fnst hjé raftækjasölum. Brunatryggingar Sjóvátryggingar ssp. STUNDA6LASIÐ TÆMIST ÖÐAR EN VARIIt. Iíver sá, sem hefir fyrir öðrum að sjá, og er ekki líf- trygður, hefir ckki int af hencli skgldu sína. Líftrgggið gður í „DANMARK“ meðan þjer eruð hraustur og vinnufær. Aðalumboð ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. GEYMSLA. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugaveg 8 — Laugav. 20 Vesturgötu 5. Símar 4661 & 4161. ÖRNINN. Alll með Islenskmn skrpunt1 Prímuslugtir eru bestu Ijóskerin. Fyrirliggjandi ásamt öllu tilheyrandi. Veiðarfæraversl. „GEYSI R“ > O • "Ihr O O • •"U.- • •*«»»• O O O -S '< Drekkiö Eqils-öl

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.