Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1936, Blaðsíða 16

Fálkinn - 07.11.1936, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N June-Munktell enda er hann allra mótora gangvissastur, hægur í ineðferð, sparneytinn og sjerlega kraftmikill. JUNE-MUNKTELL hefir „TOP“ innsprautingu og afkælingu á glóðar- hausinn. JUNE-MUNKTELL hefir lögverndaðan, mjög nákvæman, miðflótta gang- ráð. JUNE-MUNKTELL er búinn til úr úrvals sænsku efni, i verksmiðju sem ekki býr til annað en mótora. JUNE-MUNKTELL gengur í SKF keflalegum; tvíkólfa vjelar hafa mjög sterkt SKF miðlegi á sveifaröxlinum. Umstýringar- útbúnaður inniluktur og gengur í olíu. JUNE-MUNKTELL er byggður eftir kröfum BUREAU VERITAS. JUNE-MUNKTELL hefir koparöxul og kopardælur, eirreykháf og allan útbúnað í stýrishúsi úr eir. Stefnisrörið með lausum slitfóðringum, ef óskað er. JUNE MUNKTELL hefir hraðkveikju auk prímuslampa, og er ræstur með þrýstilofti. JUNE-MUNKTELL reynir að haga greiðsluskilmálum sem best eftir getu og óskum kaupenda. Alt innsetningarefni mjög ríf- lega útilátið. Varahluta-birgðir mjög fullkomnar jafnan fyrirliggjandi hjá umboðsmanninum. Verðið mjög lágt. JUNE-MUNKTELL býr e'innig til landmótora til hverskonar notkunar. JUNE-MUNKTELL er mjög olíuspar og notar þrýstismurning. JUNE-MUNKTELL er meira útbreiddur hér sem annarsstaðar, en nokk- ur annar mótor. Lóðsbátarnir í Reykjavík nota hann. MÓTORBÁTAR af öllum stærðum og gerðum útvegaðir með 2gja mán- aða fyrirvara, eikarbyggðir og miög ódýri.r. Bátarnir, sem FISIvA MEST OG GANGA BEZT, nota JUNE-MUNKTELL gangvissu og traustu mótora. DIESEL smábátamótor \ Þessi mótor er það nýjasta og fullkomnasta í „triIlubátamótorum“. Vélin er sett í gang köld, þarf því hvorki lampa nje þrýstiloftsgeymi, raf- kveikju eða patrónu. Engin eldhætta. — Brennsluolíueyðsla aðeins ca. 185 gr. á hestaflið. Vélin notar hráolíu. — Skrúfublöðin hreyfanleg. Öx- ullinn úr kopar. Vélin gengur öll, bæði á stimpilbolta og aðallegum, í SKF keflalegum og hefir lögverndaðan miðflótta (centrifugal) gangstilli, og Bosch olíudælur. Þyngd kringum 300 kg. á 10 hestafla vél, 20 hestafla kringum 450 kg. — Varahlutir ætið fyrir hendi og útvegaðir tafarlaust. — Verð hið alþckkta JUNE-MUNKTELL lága verð. Þeir, sem vilja tryggja sér traustan, olíusparan og gangvissan mótor, hvort heldur er í trillubát eða stærra skip, kaupa JUNE-MUNKTELL. Leitið upplýsinga hjá einkaumboðsmanni JUNE-MUNKTELL. Jeg útvega einnig og afgreiði beint frá London hinar ágætu smurnings- . olíur frá THE OCEAN OIL CO„ L'TD., í London. Sömuleiðis hraðfrystivjelar af nýjustu gerð. Gísli J. Johnsen Símar 2747 & 3752. Reykjavík. MELROSE BJ0RÐI TE OÐ ÞJÓÐflRDRYRR EMBLEriDinBfl Happdrætti r Háskóla Islands Nú eru aðeins 2 söludagar eftir fyrir 9. flokk. í 9.-10. flokki eru 2500 vinningar. Samtals 552,800,00 krónur /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.