Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.01.1937, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 420. Adamson kaupir sjer gildru. S k r í 11 u r. — Viljiö þjer gera svo vel að senda einhvern minni þjón hingað að borð- inu. Manninn min langaði til að kvarta yfir matnum! — Ilvað hefirðu gert við regn- hlífageymirinn, Gerða min? — Jeg er með hann hjerna ú gas- inu. Það var einasta ilútið á heim- ilinu, sem jeg Jann, sem væri nógu slórt til þess að sjóða makkaroní í. Maður nokkur sat að morgunverði ásamt lítilli dóttur sinni og fann að því við hanar að hún kæmi að borð- inu með óhreinar hendurnar: — Hvað heldurðu að þú inundir segja, ef jeg kæmi að borðinu með óhreinar hendurnar, spurði hann. — Jeg mundi vera svo kurteis að minnast ekki á það, en láta eins og jeg sæi það ekki. Ríkur kaupmaður var að skoða málverkasýningu ungs málara. — Seljið þjer nokkuð af þessum mynd- em? spurði kaupmaðurinn. — Já, jeg er nú hræddur um það. — Þá ætla jeg að bjóða yður ágæta stöðu sem seljari hjá mjer. Ef þjer getið selt þessar myndir, þá getið þjer selt alt. — Jeg sje að frú Mikkelsen er úti að ríða í dag. — Eigið þjer nokkur börn, frú Hansen? — Já, þrjúr uppkomnar dœtur. — Dúa þœr heima? — Nei, það er enginn þeirra gift. <«• — Sláðu ,nú heldur ú móti. Þú skaltu fá að sjá myndir ú eftir! Skák nr. 16. Reykjavík G. des. 1930. Franski leikurinn. Hvitt: Svart: L. Engels. Konráð Árnason. I. d2—d4, Rg8—fG; 2. Rbl— c3, d7 —d5; 3. Bcl—g5, e7—eG; 4. e2—e4, (Með þessum leik hefir byrjunin snú- ist úr drótningarbyrjun yfir í Franska leikinn) 4...d5xe4; 5. Rc3xe4, Bf8 —e7; G. Re4—c3, (Umdeildur leikur. Sumir telja þetta besta leikinn, sbr. Dr. Tartakower: Die hypermoderne Schachpartie, en aðrir telja 6. Bg5x fG betra sbr. Bilguer, Nachtrag. Eitt er víst svart er orðið leik á undan); G..... 0—0; 7. Rgl—f3, b7—bG; 8. Bfl—c4, Bc8—b7; 9. 0—0, Rb8—d7; 10. Ddl—e2, Hf8—e8; 11. Hal—dl, RfG—d5; 12. Bg5—cl, Rd7—fG; 13. Rf3—e5, Dd8—c8!; (Reiturinn eG þarf á allri þeirri aðstoð að halda sem unt er að veita honum). 14. f2—f4, c7—c5; 15. Rc3xd5, RfGxd5; (Yfir- sjón sem gat kostað svart veruleg óþægindi. Svart tímdi ekki að gefa kost á biskupakaupum); 1G. De2—h5, He8—f8; (g7—gG var e. t. v. betra); 17. f4—f5!, Rd5—fG; 18. Dh5—h3, 18..... Bb7—d5; (Eini leikurinn. Hvítt ógnaði f5xeG, e6xf7tog kæfing- armát með riddara á gG); 19. Bc4x (15, (Meiri möguleika gaf Bc4—d3, en svart getur þó e. t. v. lialdið öllu sínu með nákvæmri vörn); 19....... eGx d5; (Nú er broddurinn af sókninni Iijá hvítu); 20. g2—g4, RfG—d5; 21. g4—g5? (Betra var Dh3—g2); 21. .... Re4xg5; 22. Dh3—g2, Rg5—e4; (Auðvit'að ekki Dc8—d8; vegna Re5 —cG, með mannsvinning fyrir bvítt); 23. f5-—fG, (Betra virðist c2—c4); 23. .... Be7xf6; 24. Hdl—d3, Dc8—eG!; 25. Hd3—f3, (Svart lætur nú gjalda liðsmunarins og breytir stöðunni úr miðtafli yfir í unnið endatafl); 25. .... BfGxeð; 26. d4xe5, DeG—gG; 27. Dg2xgG, f7xg6; 28. c2—c4, (Hvítt sjer undir eins veikleikann í stöðu svarts. Riddarinn á e4 er patt); 28. .... Hf8xf3; 29. Hflxf3, d5—d4!; 30. Hf3—f4, Re4—g5; 31. Kgl—g2, Rg5 —eG; 32. Hf4—f3, Ha8—f8; 33. I4f3x f8, ReGxfS; (Kongurinn þarf að kom- ast til eG); 34. Kg2—f3, Kg8—f7; 35. Kf3—e4, Kf7—eG; 3G. b2—b3, Rf8— (17; 37 Bcl—f4, h7—liG; 38. h2—h4, Rd7—b8; (Riddarinn þarf að kom- ast til f7); 39. Bf4—g3, Rb8—cG; 40. Rg3—f4, RcG—-d8; 41. Bf4—cl, Rd8 —f7; 42. Bcl—f4, g6—g5; 43. h4xg5, Rf7xg5t; 44. Ke4—d3, Rgð—f7; 45. Kd3—e4, g7—g5; 46. Bf4—h2, hG—h5; 47.Bh2—g3, h5—h4; 48. Bg3—h2, g5 g4; 49. Bh2—f4, g4—g3; 50. b3—b4, g3—g2; 51. Bf4—h2, Rf7xe5; gefið. Á sama tima tefldi L. Engels 27 aðrar skákir. Eins og venja er til nú orðið liafði Engels hvítt á öllum borðún- um. Alll með islenskum skrpum1 «fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.