Fálkinn - 02.01.1937, Blaðsíða 15
•3
Verð: Borðlampi
Tímamótalag
með kastgeislara
(Stíll SR 300)
fyrir breyti-
straum 220 Volt
slétt Modell
(Stíll SN 300)
í'yrir breyti-
straum 220 Volt
fyrir breyti-
straum 110 Volt
SR og SN Mo-
dell verðauki
Borðlampi
aðeins fyrir
jafnstraum með
kveikingu
Nýtt: Alpina-
lieimasól úr hinu
nýja I. G, Phos-
phatgleri fyrir
jafneða breyti-
straum 220 Volt
„Háfiallasól“
Hvaða þýðingu hefur háfjallasólin fyrir líkama
mannsins? Hin heilsusamlegu áhrif ultrafjólubláu
geislanna hafa læknarnir sannað með nærfelt
tuttugu ára reynslu. Hér verður ekki gjört að
umtalselni hin góðu áhrif þessara geisla á vissa
sjúkdóma, heldur aðeins að hvaða niðurstöðum
menn liafa komist yfirleitt um þýðingu þeirra,
en þær eru þessar: Fyrir heilbrigða inenn er
háfjallasólin ótæmandi uppspretta þrótlar og
hreysti, er þeir, sem þurfa að taka sér orlof frá
lýjandi skyldustörfum, geta sffetlt gripið til með
þvf að baða sig í geislum þessarar sólar og á
þann hátt sparað sér orlofið eða stytt það, þvf
liinn eðlilegi brúnleiti hörundslitur, sem vinnst
við orlofið, fæst einnig með sólböðum, ef þau
eru notuð iðuglega um hæfilega Iangan tfma.
Þeir sem stunda íþróttir sér til hressingar og
heilsubótar mega vænta verulegrar aukningar á
þrótíi og þoli í æfingunum hvort
heldur er á vetri eða sumri.
„Hanaus liáfjallasól“
Hjá Raftækjaeinkasölu ríkisins, Iteykjavik fæst, nákvæm lýsing á áhöldunum með
myndum. Sími 4526.
NÝ BOK:
Sjeð og lifað.
ENDURMINNINGAR INDRIÐA EINÁRSSONAR.
Verð 15.00 heft, 20.00 í skinnbandi.
Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE, Laugaveg 34.
í SALISBURY
lætui’ enska herstjórnin kenna þeini,
sem eiga að gegna athugunum úr
flugbelgjum. Várðmaðurinn situr i
körfu hátt upp. í lofti, og símar at-
liuganir sínar til lierstöðvanna.
1 BRITISH MUSEUM
i I.ondon var nýlega haldin sýning
á mörgum fílabeinstönnum, sem
Georg heitinn konungur fjekk að gjöf
í nýlendum sínuih, er hann var þar
á ferð' áður en hann varð konungur.
vý='
Á OSRAM-D-ljóskúlunum og
umbúðum þeirra má sjá
hversu miklu ljósmagn þeirra
nemur í „Dekalumen“ ==.-
DLm njóseiningum),straum-
notkun þeirra í Watt = W.
Á verkstæðum er ráðlegt að
nota að jafnaði 65 DLm
kúlur.
OSRAM
D
TRYGGJA YÐUR ÓDÝRT LJÓS.
© ■•'ltif O ■•'Hif o ••'lh.- O •••Ihf O ••'U|. O ■••Ihf o O •••llif O ■"'lif O ••*%•• O •"Uif «
0
i
ö
i
f
j GLEÐILEGT NÝÁR!
» Lökk fyrir hið liðna.
O-'Hbf O-'Mlif O'"
,, O "I||. O "Uif ©.. "I||. O "l||fO "llifO "UifO "llifO *'llifO "MifO "II.. O •••I.. O •'M.f o
o
f
o
í
o
#
©
o
9
í
I
BÓKAVERSLUN SIG. KRISTJÁNSSONAR. *
i
9
i
©
í
If O ••M||f 0-"IUf O •"M|f O •"Mif O •"Mif O •*M||f O •"Uif 0-"t|if •"Ihf o ■•'Uif O "llif O •'Mlif O •'Mlif O "llif O "U.f O "Uif O "Uif O ■"Um* O "llM' O •Mhf O "Mim-O •,M»m' O
\
NÝJA BÍÓ.
Framh. af bls. 2.
hnefleikamaður og tók þátt í
Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928
af hálfu Bretlands. Síðar varð hann
gullnemi, græddi á því stórfjc, sem
hann tapaði öllu, skömmti síðar, og
loks komst hann í tæri við kvik-
myndirnar og er nú ein helsta upp-
rennandi stjarna í Hollywood. Olivia
de Havilland er einnig ný stjarna.
Hún er fædd í Tokio af enskum
foreldrum, og var fyrir skömmu val-
in af Max Reinhardt, til að leika í
liinni lieimsfrægu mynd Jónsrnessu-
næturdraumnum. Þangað til var hún
lítið þekt, en er nú á svipstundu
orðin heimsfræg.
Mynd þessi verður sýnd þessa
dagana i NÝJA BÍÓ.
í frjett frá Berlín segir, að verið
sje að vinna þar að útgáfu spjald-
skrár, sem á að geyma nöfn allra
núlifandi Þjóðverja og upplýsingar
uin nöfn þeirra og æfiferilsskýrslu:
uafn, aldur, stöðu, trúarbrögð, fyr-
verandi og núverandi stjórnmála-
skoðanir og margt fleira.
O•‘Mlif O "llif O "Uif O•"Ihf O•■'Hif O "llM- 0"'M|. O "'lh. O "lh. O "'llif O "lln O ■"
GLEtílLEGT NÍ'ÁR!
Þökkum hið liðna.
©"MhrO"%fO"Mhf © •'
■ 0"Mh.-0"'llif 0"Mhf O""
"M|. O "11.. O *M|,f o "Mhf O "'llif O 'Mlif O "Mlif O "'Uif O "llif O "Mlif O "%f O "MIm- O "Um- O •"%• O
t
©
©
o
f
©
i
o
0
.
0
i
BÓKAVERSL. MÍMIR.
o
i
©
o
i
© "'Uif © "llM ••%.■ O "%.- O "'U.f O "Um- O "'IIm'O %M- O "'lhf O "Ml.f O •'%••© "%f O "%f O "'thf O