Fálkinn - 09.01.1937, Blaðsíða 10
10
F A L K 1 N N
ÆASHIELL HAMMET:
Granni maðurinn.
Leynilögreglusaga.
ekki bílaður — um klukkan hálfþrjú, þegar
í'rú Jorgensen hringdi til hennar og að
það var ekki heldur neitt að henni klukkan
þrjú, þegar Macaulay hringdi.
„Jeg vissi ekki, að frú Jorgensen hafði
hringt“.
„Nei, en það hafði hún gert“. Guild ræksti
sig. „Þjer skiljið, að við grunuðum ekki
hana, en við atlniguðum þetta hara af vaua,
og fengum að vita hjá símastúlkunni á Hoiel
Courtland, að hún hefði afgreitt símtal fyr-
ir frú Jorgensen kl. 3,30“.
„IJvað sagði frú Jorgensen við því?“
Hún sagðisl iiafa hringt til þess að spyrja,
livar hún gæti liitt Wynand. En Júlía W.olf
sagðist ekki vita það, og þá þóttist frú Jor-
gensen vita, að hún færi með lygi og hjóst
við að sjer gengi betur að fá hið sanna í
málinu, ef hún hitti hana persónulega og
fengi að líta inn til liennar og spyrja livern-
ig henni liði“.
Hann liorfði brúnaþungur á vinslra lmjeð
á mjer. „Jæja, svo fór liún þangað og fann
hana. Fólkið í húsinu minnist ekki að hafa
sjeð neinn fara þar út eða inn og það er
mjög eðlilegt. Fólk getur gengið út eða inn
svo tylftum skiftir, án þess að tekið sje eft-
ir þvi. Skammbyssan fanst ekki. Fngin sá-
ust merki þess, að brotist liefði verið út, og
ekki sást annað umrót í íhúðinni, en jeg hefi
minst á. Jeg á við: það leit ekki út fyrir að
neinu hefði verið rænt. Hún var með dem-
antsliring, sem hlýtur að vera nokkur hundr-
uð dollara virði, og það voru 30—40 dollar-
ar i veskinu liennar. Fólkið i húsinu þekkir
hæði Wynand og Morelli — þeir hafa háðir
verið líðir gestir þar — en segist ekki hafa
sjeð þá lengi. Glugginn út að brunastigan-
um var lokaður, og þess sjást engin merki
að gengið hafi verið um brunastigann ný-
lega“. Hann haðaði út höndunum. „Þetla
er víst alt og sumt“.
„Engin fingraför?“
„Við fundum fingraför hennar og önnuv,
sem að því er okkur skilst, eru eftir stúlk-
una, sem tók til í íbúðinni — en engin, sem
hafa þýðingu í málinu“.
„Hafið þið ekki grætt neitt á, að yfirheyra
vini hennar?“
„Hún virðist ekki liafa átt neina kunn-
ingja — svona nánari“.
„Hvað er um þennan — hvað heitir hann
nú — Nunlieim, einn af vinum Morrellis,
sem þekti líkið ?“
„Hann þekti hana aðeins í sjón. Hann
liafði sjeð hana með Morrelli og þekti mynd-
ina af henni þegar liann sá liana í blaðinu“.
„Hverskonar maður er það?“
„Það er ekkert athugaverl við liann. Við
þekkjum hann út og inn“.
„Yður dettur víst ekki í hug, að leyna mig
neinu, eftir að jeg liefi lofað yðuz-, að leyna
yður ekki neinu“, sagði jeg.
Guild sagði: „Nú, jæja, þá — ef þjer slein-
þegið yfir því, þá er hann náungi, sem
stundum rekur erindi fyrir lögregluna".
„Nú, það er þannig“.
Hann stóð úpp: „Jeg skammast mín fyrir
að segja frá því, en lengra erum við ekki
komnir enn. Getið þjer hjálpað okkur nokk-
uð?“
„Nei“.
IJann liorfði fast á mig: „Hvað álítið þjer
eiginlega um þetta mál?“
„Þessi démantshringur — var það trúlof-
unarhringur?“
„Hún har liann að minsta kosti á baug-
fingri“.
Eftir stutta þögn spurði hann: „Al' hverju
spyrjið þjer?“
„Það gæti ef til vill gefið okkur víshend-
ingu um, liver gaf henni liann. Jeg ætla að
tala við Macaulay í dag. Ef eitthvað her til
tíðiuda skal jeg hringja til yðar. Allar líkur
virðast að vísu henda til, að það verði Wyn-
and, en —
Hann murraði góðlátlega: „Þjer með
þessi „en“ yðar“. Hann kvaddi Noru og mig
með handabandi, þakkaði fyrir whiskyið
okkar, matinn okkar, gestrisni okkar, vfir-
leitt og fór leiðar sinnar.
Jeg sagði við Noru: „Mjer mundi aldrei
delta í hug að neita því, að viðmótið þitt
geti komið livaða manní sém er, til þess að
venda sjer af ranghverfunni þín vegna, en
þú skalt nú ekki vera of viss um, að þessi
karl sje ekki að leika á okkur“.
„Jæja, er þá svona komið“, sagði liún.
„Þarf ekki nema lögregluþjón til þess að
gera þig afbrýðissaman?“
XII.
Brjeíið, sem Macaulay hafði fengið frá
Wynand var langt skjal. Það var afleitlega
vjelritað á venjulegan livílan pappír og dag
sett í Philadelpliia, Pa, 26. des. 1932. Þar
stóð:
„Kœri Hérbert: —
Jeg hefi simað Nick Charles, sem eins og þú
manst hefir starfað fyrir mig úður í New York
og beðið hann um að ná sambandi við þig í til-
efni af hinu hryllilega fráfalli Jiiliu veslingsins.
Jeg bið þig að gera alt, sem í þinu valdi stend-
nr, til þess“ (hjer var strikað yfir eina línu, svo
ómögulegt var að sjá hvað þar hafði staðið) ,,að
fá hann til að hafa uppi á morðingja hennar. Mjer
stcndur á sama hvað það kostar. Horgaðu honum.
Itjer koma nokkur atriði, sem hann þarf að fá,
auk þeirra, sem j)ú getur sjálfur sagt honum. Jeg
held að hann œtti ekki að láta þessi atriði fara á-
fram til lögreglunnar, en hann veit sjálfur hvað
best hentar, og jeg vil að hann hafi algerlega frjáls-
ar hendnr, því að jeg ber ótakmarkað traust til
hans. Ef til vill er best, að þú sýnir honum þetta
brjef, en að svo búnu bið jeg þig að brenna því.
Hjer koma þá staðreyndirnar:
Þegar jeg.hitti Júlíu á fimtiulagskvöldið til þess
að fá þessa 1000 dollara hjá henni, sagðist hún
vilja segja lausri stöðunni hjá mjer. IJún sagðist
ekki hafa verið hress upp á siðkastið, og að lækn-
irinn liefði ráðlagt sjcr að fara í ferðalag og hvila
sig, og nú sagðist hún vilja gera alvöru úr þessu
og getu leyft sjer það, úr þvi að það vœri búið að
skifta búi frænda hennar og liún hefði fengið
sinn erfðahluta. Ilún hafði aldrei minst á það við
mig áður, að hún væri heilsuveil, og jeg hjelt að
hún dgldi mig hinnar eiginlegu ástæðu, og reyndi
að veiða það upp úr henni, en hýn stóð fast á þvi,
scm liún hafði sagt. Jeg hafði heldur aldrei heyrt
hana minnast á það áður, að frœndi hennar vœri
dauður. Hún sagði að þetta væri John frændi henn-
ar í Chicago. Jeg geri ráð fyrir að hœgt sje að
komast að liinu sanna um þetta, ef á ríður. Jeg
gat ekki talið henni hughvarf og svo varð það að
ráði, að hún fœri úr vistinni í lok mánaðarins.
Það var því likast að hún væri áhyggjufull eða
jafnvet hrædd, en hún eyddi því þegar jeg mint-
ist á það. Mjer þólti nú sárt fyrst í stað, að verða
að missa hana, en svo sneri jeg við blaðinu, því
að jeg hafði ávalt getað treyst á hana, og ef hún
væri að tjúga að mjer núna, varð hún að fara frá
mjer hvort sem var.
Næsta staðreyndin, sem jeg óska að koniist til
vitundar Charles, er sú, að lwað sem fólk annars
heldur um það, eða þá satt kunni að hafa verið
cndur fyrir löngu, þá var samvistum mínum og
Júliu" (,,cr nú“ var tauslega strikað yfir) - ,,að-
cins háttað eins og samvistum húsbónda og starfs-
manns hans, um það leyti, sem hún var myrt, og
þannig hafði þetta verið í meira en heilt ár. Höfð-
um við bæði komið okkur saman um þetta á frið-
samlegan hátt. ---
Þessn næst álít jeg, o.ð vert væri að reyna að
komast að, hvar licssi Victor Rosewater heldur
sig, — sái sem jeg átti í erjiim við fyrir nokkrum
árum ----- þvi að tilraunir þær, sem jeg er að fást við
nú, eru sama eðlis og þær, sem hann bar fram, afí
jeg hefði slolið frú sjer. Jeg álít hann nefnitega
nógu brjáúaðan til þess, að hafa drepið Júlíu, ef hún
hefir neitað að segja horium, hvar mig væri að
finna.
í fjórða lagi - - og hjer kemur að því sem mestu
varðar: Hcfir fyrverandi kona mín haft samband
við þennan Rosewater? Hvernig hafði hún kom-
ist að því, að jeg væri að starfa að sömu tilraun-
um og hann hafði einu sinni aðstoðað mig við?
I fimta lagi verður lögreglunni að skiljast þegar
i stað, að jeg gel engar upplýsingar gcfið í morð-
málinu, svo að hún fari ekki að gera gangskör að
þvi að finna mig — gangskör, sém gæti orðið til
þess, að alménningur fengi að vita of snemma um
tilraunir minar — en það tel jeg mjög hættulegt,
eins og sakir standa. Þessu er hægt að komast hjá
með því að ráðu gátu morðsins sem fyrst, og óska
jeg eindregið að svo megi verða.
Jeg mun ná sambandi við þig öðru hverju, en ef
eitthvað kynni að ske, sem gerði nauðsyn á að þú
næðir i mig þegar í stað, þá skaltu birta svolát-
andi auglýsingu í ,,Times“:
Abner. Yes. Bunny.
Undir eins og jeg-sje þessa auglýsingu skal jeg
ná sambandi við þig. Jeg vona, að þjer skitjist að
fuilu nauðsynin á því, að fá einmitt Charles til
þess að vinna fyrir mig, af því að hann þekkir
Rosewater-málið fyrir, og kannast við flest fólkið
sem við málið er riðið.
Þinn einlægur
Clyde Miller Wynand“.
Jeg lagði brjefið aftur á borðið hjá Macau-
lay og sagði: „Maður er nokkru nær. Manst
þú, hvað það var, sem þeim lenti saman úl
af, honum og Rosewater?“
„Það var út af aðferð við breytingar á
krystalmyndunum. Jeg get fletl upp á því“.
Mac tók frernri örkina og rýndi í hana.
„Hann segist hafa fengið 1000 dollara hjá
henni þetta kvöld. Jeg afhenli lienni 5000
dollara handa honum; hún sagði að hann
hefði beðið um það“.
„Þar eru máske fundnir 4000 dollarar úr
dánarhúi Jolms frænda?“
„Það gæti sýnst svo. Samt er það merki-
legt; mjer hefði aldrei getað dottið í lmg, að
hún stæli af honum. Jeg verð að komast
fyrir, hvað orðið hefir af afganginum af pen-
ingunum, sem jeg afhenti henni“.
„Vissir þú, að hún hafði þolað refsingu í
Cleveland, fyrir fjárkúgun?“ sagði jeg.
„Nei, getur það verið?“
„Svo segir lögreglan — undir nafninu
Rhode Stewarl. Ilvar hitti Wynand liana
eiginlega ?“
Hann hristi höfuðið: — „Jeg hefi ekki
hugmynd um það“.
„Veistu nokkuð um hvaðan hún er ættuð,
um fjölskyldu hennar eða þessháttar?“
Hann hristi höfuðið.
„Hverjum var hún trúlofuð?“ spurði jeg.
„Jeg vissi ekki, að hún væri trúlofuð“.
„Hún var nzeð dezzitnshring á baugfingri“.
„Þetta hefi jeg aldrei vitað fyr“, sagði