Fálkinn - 20.02.1937, Blaðsíða 3
FÁ.LKINN
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjárar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
Affalskrifstofa:
Bankastræti 3, Reykjavík. Sírni 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—G.
Skrifstofa í Oslo:
^ n t o n S c h j ö t h s g a (I e 14.
Blaðið keniur út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.50 á niánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Aiiglijsingaverö: 20 aura millimelcr.
Herbertsprent prentaði.
Skr addaraþanka r.
Það er lil ;skrilla uni tvo stráka,
sem voru að bruna sjer á sleða nið-
ur brekku. Móðir þeirra sá til þeirra
og tók eftir því, að eldri bróðirinn
sal altaf á sleðanum ofan brekkuna,
hváð eftir annað, svo að hún fór til
háns og áminti hann um að sýna
bróður sínum jöfnuð. En drengurinn
svaraði: „Við notum hann alveg jafnt.
Jeg nota hann á leiðinni niður, en
en hann bróðir minn notar hann á
lciðinni upp“.
Það er til mikið af mönnuin, sem
líkjast þessum eldri bróður. Mönn-
um, sem þykjast sýna jöfnuð í orði
og verki, en neyta þó hvers tæki-
færis lil þess að halla á þá í öllum
viðskifturíi, sem eru þeim minni
máttar. Því að síngirnin og sjer-
hlífðin er ríkur þáttur í flestra fari,
þó að það sjeu ekki allir, sem fá
tækifæri 1 i 1 þess að beita þessum
,.hæfileikum“. Hvérsu mörg eru ekki
dæmin til, að lítilsigld góðmenni láta
liina frakkari hafa sig fyrir þræla?
Sumir eru þannig innrættir, að þeir
vilja alt fyrir aðra gera. Og er þá
nokkuð eðlilegra en að þeim finnist,
að þeir sömu geri éitthvað fyrir þá,
þvi að æ sjer gjöf til gjalda.
En sá sjergóði fyrirverður sig ekki
að þiggja gjafir án þess að gjalda
þær. Honuni finst það sjálfsagt.
Hann hrósar sjer jafnvel af þvi að
hafa snúið á náunga sinn í viðskift-
um — svo fjarlægur ér n'ann því að
kunna að skanunast sín. Honum finst
þáð jafnvel manndygð og dugnaðar-
votlur, að fjenast á greiðasemi annara.
En „göðmenskan énga gerir stoð“.
(ireiðasemin getur gengið úr hófi.
Hver á að vera sjálfum sjer næstur
og hugsa fyrst og fremst um skyld-
urnar við sjálfarí sig. Annars treðst
liann úndir. Heimurinn er þannig
skipaður, að hann sýnir éngum vægð.
Lífið er baráttá. Og þeir setn slá
slöku við baráttunn fyrir sjálfum
sjer komast ekki áfram. Þeir drag-
ast aftur úr og kikna. Og þegar i ó-
efni er komið og jteir leita ásjár þar,
sem þeir eiga inni ógoldmi hjálpsemi,
þá konta þeir að jafúíiði að luktum
dyrum.
Því að síngirnu mennirnir eru bæði
gleymnir og vánþakklátir, eins og við
má biiast :if þeim, sem láta sjer sænta
að þiggja gjöf án þess að gjalda hana.
Þeir eru óþokkar, þó að þeir ef til
vill haff komist í álit, þvi að al-
menningsálitið mælir manngildið í
krónum og aurum, án þess að spyrja
um, hvernig auðurinn sje fenginn.
— Það er gantan að geta gert greiða.
En greiðasömu mennirnir verða að
gæta þess, að kasta ekki perlum fyr-
i:- svín. —
uni tilgangi sínum, þá fjelli lóðin
aftur lil bæjarins.
Bygging hússins gekk vel, og var
það komið upp á siðastliðnu hausti
og tekið til íbúðar. Húsið er liið
vandaðasta og smekklegasta að öll-
um frágangi. Það er Ivær hæðir auk
kjallara. Á neðri hæð er skrifstofa
prestsins og tvær rúmgóðar stofur,
en á efri hæð eru 4 herbergi. í kjall-
ara eru tvö herbergi, sem ætluð eru
i framtiðinni fyrir fámenna fundi
safnaðarmanna, bókasafn o. fl.
En merkasta nýung við hús þetta
er kapella, sem er i viðbyggingu við
húsið, og er gangur í hana úr skrif-
stofu prestsins. í kapellunni er altari,
skírnarfontur og grátur, sem Sigurð-
ur Halldórsson trésmíðameistari, einn
úr safnaðarstjórn og kona hans, frú
Ingibjörg Magnúsdóttir gáfu. Yfir
altari er Kristslíkneski, sem einn af
áhugamönnum safnaðarins, Ásmund-
ur Gestsson, gaf til kapellunnar.
Þarna eiga að fara fram skírnir og
hjónavígslur, en það hefir farið all-
mjög í vöxt á seinni árum, að þessi
prestsverk hafi farið fram á heimil-
um prestanna.
í byggingarnefnd hússins voru þeir
Niels Carlson, formaður Fríkirkju-
safnaðarins ög þeir Sigurður Iialldórs
son og Einar Einarsson, er hafa sjeð
um bygginguna.
Þessi húsbygging er ekki aðeins
vottur um dugnað og ahuga Frí-
kirkjusafnaðarins, sem er harla eftir-
breytnisverður, heldur lika vottur
um vinsældir prestsins, síra Árna
Sigurðssonar, sem hefir þjónað Frí-
kirkjusöfnuðiríum í síðastliðin 15 ár.
Hefir nú söfnuðurinn búið svo vel
að presti sínum. að til sóma er og
fyrirmyndar, með því að fá honum
hentuga íbúð með svo vægum leigu-
kjörum sem unt er.
----o----
Ítalía og Frakkland gáfu hvort
öðru veglegar nýársgjafir núna um
síðustu áramót, nefnilega hallirnar
sent sendiherrar þjóðanna búa í, í
París og Hóm. Frakkar hafa i (52 ár
átt hina frægu höll Palazzo Farnese,
en hafa nú gefið hana ílalska ríkinu
sem jafnframt leigði þeim höllina til
!)í) ára gegn ntjög vægri húsaleigu.
En í Par s hafa ítalir lengi átt Palais
Deudeauville, sem þeir hafa nú gefið
Frökkum en fengið lil uinráða með
likum kjörum og Frakkar fengu höll-
ina í Róm.
Námskeið i hjúkrim og hjálp í
viðlögum eru haldin víðsvegar um
land. og hafa verið fjölsótt í Reykja-
vík í vetur.
f vor mun Rauði krossinn hefja —
i fyrsta skifti — undirbúningsnám-
skeið fyrir slúlkur, sem ætla sjer að
verða nemar í Hjúkrunarkvennaskól-
anum í Landspitalanum.
Það sjest á þessu stutta yfirliti, að
Rauði kross íslands hefir mörg
járn í eldinum, og kærkomnir eru
nýjir fjelagar og styrktarmenn á
skrifstofu fjelagsins í Hafnarstraeti 5.
G. Gl. Ljósm. V. Sigurgeirs.
Prestssetnr
Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik.
Rauði kross íslands.
Rauði krossinn hefir frá upphafi
helgað sjer (iskudaginn til fjelaga-
söfnunar og merkjasölu, til ágóða fyr-
ir starfsemi sina. Mynd sú, er nú birt-
isl hjer i blaðinu, er frá leiðangri,
sem gefúr glögga hugmynd unt mun-
inn á þvi hvernig sjúklingar voru
fluttir áður — á kviktrjám — og
sýnir svo nýtísku sjiUcrabil, sem
flytur veika menn á sluttum tima um
akvegina. Rauði krossinn á þrjá
sjúkrabila — 2 í Rvik, en 1 á Akur-
eyri, og flytja þeir mörg hundruð
sjúklinga árlega, oft þungt haldið
fólk. um langar og erfiðar leiðir. —
Nú hefir Rauði krossinn líka látið
útbúa sjúkrasleöa) sem verður hafð-
ur i Skíðaskálanum i Hveradölum,
og keniur hann vafalaust í góðar
þarfir. Öllum skiðaskálunum í ná-
grenni bæjarins gefur Rauði kross-
inn líka slgsakássa, sem hefir inni
að halda umbúðir, spelkur og annað,
sem þarf til þess að veita slösuðum
mönniim fyrstu hjálp.
Raúði krossinn opnar á næstunni
Sjúkraskijli handa sjómönnum i
Sandgerði, og hefir liaft lijúkrunar-
konu þar lil hjálpar margar vertíðir.
Á síðasta aðalfundi Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjávik var ákveðið, að
að safnaðarmenn gengist fyrir því,
að reist yrði prestssetur lianda presti
safnaðarins. Var þannig lil hagað
fjársöfnun og framkvæmd málsins,
að söfnuðinum yrði á engaii hátt
íþýngt i framtíðinni með hærri gjöld-
um, vegna húsbyggingarinnar. Hefir
húsaleiga íbúa hússins verið ákveðin
með það fyrir auguni, að húsið beri
sig sjálft.
B.vrjað var á byggingu hússins á
síðastliðnu vori. Lóð fengu safnaðar-
menn á fallegum stað, við Garðastræti
nr. 36, skamt fyrir suniian Túngötu.
I-ét bæjarstjórn Reykjavikur lóðina
i tje ókeypis með því skilyrði, að ef
húsið, sem á lóðinni er bygt, hætti
að vera notað samkvæmt upþhafleg-
Prestssetnr Frikirkjusafnaffarins viff Garðastræti i Regkjavik.
liapellan í prestssetri Frikirkjusafnaðarins.