Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1937, Page 4

Fálkinn - 20.02.1937, Page 4
4 F Á L K I N N Myndin hjer að ofan er af japanska rúðuneytinu, sem sat að völdum, þegar hernaðarsinnar gerðu uppreisn nú fyrir nokkru. Fjármálaráðherrannn, sem merktur er með 11 hjer á myndinni var myrtur ásamt forsæt- isráðherranum Okada (111). JAPANAR MEGA TIL AB BERJA A SEGIR JAPANSKI SJÓLIÐSFORINGINN TOTA ISHI- MARU, SEM HEFIR RITAÐ BÓK UM YFIRGANG BRETA OG YFIRDREPSKAP í GARÐ JAPANA! „BRET- AR HAFA SÆLST EFTIR AÐSTOÐ JAPANA ÞEGAR ÞEIR GÁTU HAFT GAGN AF, EN SVIKU JAFNAN JAPANA UM SIGURLAUNIN“. ÞESSVEGNA EIGA JAPANAR ÞEIM GRÁTT AÐ GJALDA OG EIGA AÐ TAKA AF ÞEIM ÖLL LÝÐLÖND ÞEIRRA FYRIR AUSTAN SÚES. „Japan must fight Britain!“ heitir bók, sem eigi alls fyrir löngu var gefin út á japönsku og skönmiu siðar kom út í enskri þýðingu og' með framan- greindu lieiti. Þykir bók þessi merkileg, þó að höfundur henn- ar, Tota Ishamaru sje lítt þekt- ur sem rithöfundur og liermað- ur — liann er kapteinn i sjóher Japana — því að skoðanir þær, sem þar koma fram eru taldar ríkjandi hjá flestum ráðandi mönnum innan japanska liers- ins. Skoðanirnar eru sem sje býsna róttækar; að minsta kosti finst Bretum svo, og þeim er það varla láandi. Höfundurinn reynir að rökstyðja þá kenn- ingu, að Japanar verði sóma síns vegna að herja á Breta og svæla undan þeim riki þeirra og nýlendur í Asíu. Honum er full alvara og hann lalar um þetta eins og sjálfsagðan hlut og mjög hlátt áfram. í fyrri hluta bókarinnar rökstyður hann, að þetta stríð sje óhjá- kvæmilegt en í seinni hlutan- um gerist hann skygn og rekur fyrir lesandanum livernig þetta strið fari. Hann segir frá gangi viðburðanna dag frá degi, al- veg teins og sagnfræðingur sje að lýsa skeðum athurðum og svo endar liann frásögnina með því að lýsa hinum óskoraða sigri Japana og því, hvernig Bretland situr eftir eins og liala- kliptur hundur og harmar, að hafa ekki komið sjer betur við hina upprennandi stórþjóð gula ríkisins. Það er tiltölulega auðvelt að sitja með stóra pappírsörk við skrifhoi’ðið sitt og vinna stór- lcostlega sigra í hernaði — á pappírnum. Þessvegna er það ekki þessi lýsing liöfundarins á ófriðnum komandi, sem mesta athygli hefir vakið í Bretlandi. Það er tvent annað og miklu á- þreifanlegra sem hókiix flytur, er vakið liefir athygli á henni í Englandi. Fyrst og fremst það, að Ishi- maru hefir tekist að gera skýra og einfalda grein fyrir eðli sljórnmálaviðskifta og fjármála viðskifla þjóðanna. Hann lýsir afdráttarlausri aðdáun sinni á ENGLENDINGUM. yfirburðum og dugnaði enskra stjórnmálaerindreka. En jafn-. framt finnur lesandinn brenn- andi liatur höfundarins í hverri linu, til lieimsveldisins, sem á- valt kunni að nota aðra þegar það þurfti á þeim að halda til þess að skara eld að sinni kölcu. Og hjer finnur maður að hann talar eigi aðeins út frá eigin brjósti heldur margra annara. Orð hans eru hergmál af skoð- unum, sem svo oft koma fyrir almenningssjónir og allra eyru í Japan í dag. Ishimaru staðhæfir, að alla tið síðan fyrsti stjórnmálasamn- ingur var gerður milli Breta og Japaixa, í nóvember 1901, liafi Bretar notað Japana sjer í hag. England óttaðist, að Búss- ar mundu ryðjast suður og aust- ur að landamærum Indlands og þessvegna var þeim hugleikið að etja Japönum gegn Rússum, en eftir að Japanar liöfðu sigrað Rússa árið 1905 liorfðu Bretar með glöðu geði upp á það, að Japanar fengi ekki nema óveru- leg sigurlaun, með friðarsamn- ingunum í Portsmouth, U. S. A., þar sem Theodore Roosevell var sáttasemjarinn. A sama liátt trygðu Bretar sjer hjálp Japana gegn Þjóð- verjum í heimsstyrjöldinni, en eftir sigurinn neituðu þeir að afhenda Japönum nýlendur Þjóðverja við Kyrraliaf. Al- þjóðasambandið skipaði Japana forráðamenn þessara nýlenda. En Japanar náðu sjer þó nijj5ri í þessu máli, því að þeir sögðu sig úr Alþjóðasambandinu og hjeldu nýlenduforræðinu, að bandalaginu fornspurðu. Þeir konxust ekki i þakklætisskuld við Biæta útaf þessu enda datt þeim ekki í hug að þakka þeim það. í viðskiftum Japana og Breta — segir Ishimaru að lok- um — hafa Jaixanar ávalt verið veitandi, en Bretar altaf neyt- andi og hafa aldrei launað það sem þeim var vel gert. En nú verður þetla ekki liðið lengur! segir Japaninn. Japan verður að fá meira olbogarúm. Og af því það er deginum ljós- ara, að Englendingar sætta sig aldrei við röskun á því „jafn- vægi“ sem nú er á valdsviðum Asíu, þá er ekki nema ein leið opin: að ráðast á Breta og lála handaflið í’áða. Hann feitletrar þetta og neit- ai sjer ekki um að láta lesand- ann verða varan við, live gleði- leg honum sjálfum sje þessi til- hugsun. Og einmitt þetta er ann- að aliáðið í bókinni, sem hefir vakið svo gífurlega athygli í Englandi. Höfundur þjáist ekki af ó- heit á styrjöldum eða virðingu fyrir manns lífurn, eins og skilj- anlegt er um ósvikinn son þeirr- ar þjóðar, senx liefir fyrir sið að rista sundur á sjer magálinn fyrir eitthvert lítilræði. Þegar nauðsynlegt er að heyja stríð vegna frámtíðarvelferðar og sæmdar Japana — þá er ekki nenxa sjálfsagt að gera það. En Japanar leggja eigH einviörð- ungu útí slíka styrjöld vegna nauðsynjarinnar, heldur lika mundi færa þeim gleði og hróð- ur í aðra hönd. Þetta er þvi miður salt. Ennþá er þjóðin sem hyggir Japan víkingaþjóð. En ekki gamaldags, með dreka- hausuð langskip.skildi og axir, heldur með vjelbyssui’, skrið- dreka og allskonar nýtisku drápstæki. Ishimaru telur sjer vitanlega Ijóst, að Bretar verði seigir und- ir tönn. Þessvegna treystir hann besl því, að ráðast á Breta að óvörum. Ef alt fer eins og hann vill vera láta, reyna Japanar að endurtaka sömu aðferðina og 1904, þegar þeir rjeðust öllum að óvörum á höfnina í Port Arthur. Skömmu áður höfðu samningar staðið yfir milli Rússa og Japana og Japönum Eitt af stœrstu herskipum breska flotans.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.