Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1937, Blaðsíða 3

Fálkinn - 15.05.1937, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka itaga kl. 10—12 og 1—G. Skrifstofa i Uslo: A n t o n S c h j ö t h s g a (1 e 14. Bluðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. 4uglýsingaverð: 20 aura millimeter. Herbertsprent prentaði. Skraddarabankar. A einu sviði samgöngumálanna hefir orðið afturför á siðustu árunt hjer á landi, og jtað er einmitt i þeirri greininni sem mest fleygir fram hjá öllum öðrum ltjóðum. Hjer á landi er engin farþegaflugvjel til. svo að þó lif manns lægi við, geta íslendingar ekki notað sjer glæsileg- asta farkost nútimans. Og jtað er einmitt j)etta, að lil' manns getur stundum legið við, hvort flugvjelin er til eða ekki, sem eigi síst ætti að ýta undi.- framkvæmdir í þessu efni. Með þeim samgöngum, sem Islendingar eiga við að búa mestan hluta ársins, er |)að auðsætt hverja þýðingu það hefir að geta flutt meðul og sjúklinga lof;- leiðis. Þar sem líkt er ástatt er- ltndis, svo sem i norðurhygðun. Svíj)jóðar og Noregs og Norðm- Ameríku, eru flugvjelar mikið not- aðar til sjúkraflutninga. Og það er ósannað, að póstflutn- ingar á landi sjeu nokkru ódýrari nú, en þeir mundi verða loftleiðis. Það er þvert á móti liklegt að þeir yrðu ódýrari loftleiðis, svo að það yrði fjárhagslegur ávinningur að flytja póstinn loftleiðis, auk þess ávinnings, sem ávalt er af hröðum póstflutningum. Og allar likur benda til þess að farþegaflutningur gæti orðið mikill milli Reykjavíkur og Akureyrar, ef að reglubundnar flug- ferðir væri á milli þeirra staða. Gamla flugfjelagið er liðið undir lok og l)að er ýmislegt að læra af reynslu þess. Ekki j)að, að ógjörn- ingur sje að halda uppi flugferðum hjer á landi heldur það gagnstæða. Það er svo um flest fyrirtæki, að þau verða að afplána sína barna- sjúkdóma. Nú eiga fslendingar marga fluglærða menn og vjelfræðinga. Það vantar ekki annað en vjelarnar og rannsókn á lendingarstöðum, og þeir eru nógir til, bæði á sjó og landi. Það er gersamlegur óþarfi að biða eftir J)ví, að útlend flugfjelög, sem á sinum tima ráðast í reglu- bundnar flugferðir yfir hafið, með fslandi sem flugstöð, komi flug- ferðum á lijer innanlands. Þær ferð- ir rnundu ekki koma að sönui not- um og ferðir íslensks fjelags, sem að sjálfsögðu hefði betri þekkingu á þörf og staðháttum. Það má líka benda á, að vegna skemtiferðalaga útlendinga er orðin mikil j)örf á flugvjelum hjer á landi. Hingar kemur jafnan fjöldi manna, sem hafa nauman tima en vilja sjá sem mest af landinu. Ekkert sam- göngutæki væri þeim jafn hentugt og flugvjelarnar. BlKISSTJÓBNABáFHÆLI KBISTJÍNS KONUNflS I 1912 — 15. MAÍ — 1937 í dag fyrir 25 árum var sá sem þetta ritar staddur á hall- artorginu við Amalíuborg inn- anum rúmlega 50.000 manns. Tilefnið til þessa mannsafnaðar var það, að nýr konungur skyldi taka ríki. Daginn áður liafði verið uppi fótur og fit í Danmörku: það var „Börne- hjælpsdag“ og þann dag er á- valt glatt á hjalla á aðalgötum Hafnar, meðan unga fólkið er að hampa aurabaukunum sín- um til ágóða fyrir veikluð börn. En það skvgði skyndilega fyrir sól þessa fagnaðar, þegar sú fregn kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, að Friðrik kon- ungur áttundi væri látinn, suð- ur í Hamborg. Ilann var á heim leið sunnan úr löndum, þar sem hann hafði dvalið um lirið á- samt drotningunni, til þess að leita sjer heilsubótar. Hið svip- lega fráfall konungsins vakti sorg um alla Danmörku. Og sennilega hefir söknuðurinn vet ið engu minni á íslandi. Afskifti Friðriks áttunda af íslandsmál- um höfðu verið þannig, að ís- lendingar töldu hann vin sinn og treystu á stoð hans í sjálf- slæðisbaráttunni. Þjóðin hafði ekki gleymt því, að hann átti frumkvæðið að samkomulags- tilraunum milli Dana og íslend- inga, og taldi sig eiga einlægan og góðan vin þar sem hann var. Og mörgum mun hafa orðið að lmgsa við konungsskiftin: „Verð ur nýi konungurinn jafn hollur íslendingum og Friðrik VIII. \ ar ?“ Klaus Berntsen forsætisráð- herra tilkynti konungsskiftin af svölum Amalíuborgar. „Konung- urinn er dáinn, konungurinn lifi“, hrópaði hann i norður, suður, austur og vestur og að því búnu kom Kristján X. fram og flutti stutta ræðu. Fagnaðar- læti fjöldans voru mikil og fólk- ið tók að syngja, óundirbúið og ekki samtaka. Þar söng hver með sínu nefi. Opinberlega hafði Kristján konungur litil afskifti haft af ríkisstjórninni þegar hann varð konungur, enda hafði hann ekki verið krónprins nema í rúm 6 ár. En það kom brátt á daginn, að hann var maður með einbeit- an vilja og sjálfstæðar skoðan- ir. Og íslendingar fundu það brátt, að i sambandsmálinu hafði hann lekið sjer það hlut- verk, að fullnægja kröfum ís- lendinga á þann hátt sem Dön- um væri samboðinn. Þetta kom undir eins fram í fánamálinu og stjórnarskrármálinu, i síðari ráðherratíð Hannesar Hafsteins og fyrstu ráðherratíð Sigurðar Eggerz og Einars Arnórssonar. Báðunevti Zahles, sem þá sat að völdum í Danmörku, var frjálslvnt í íslands málum og Framh. á bls. 7 íf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.