Fálkinn


Fálkinn - 17.07.1937, Side 10

Fálkinn - 17.07.1937, Side 10
10 F Á L K I N N Nr. 448. Adamson sækir vatn. S k r f 11 u p. —■ Intrf jec/ að borga fijrir litla drenginn? — Ne-i, ekki ef gður stendur á sama f)ó einhver setjist ofan á hann. — Nei, annars. Jeg held jeg spari mjer að kaupa mjer nf/jan stráhatt í sumar. — Maðurinn minn er staddur niðri i klefa til að borða, þessa stundina. — Góðan daginn, herra forstjóri. Leyfist mjer að sýna i/ður uppgötv- un sem getur alveg sparað yður vjelritunarstúlku? Drekkiö Egils-öl ©-*%• © •'iu.-©-' — llei/rið þjer, þegar jeg hugsa mig betur um held jeg annars að jeg verði að brunatryggja hjá yður. — Mig langar til a'S líta á eitt- hvað, sem væri hentugl í afmælis- gjöf. — Gerið þjer svo vel. Við höfum alt frá húsgögnum og niður í teikni- bólur. Gæti jeg ekki fengið að sjá eitthvað mitt á milli?“ Maður nokkur sat á veitingahúsi ásamt vini sínum. Þegar hann hafði (lrukkið meira en hann hafði gott af, tekur hann upp einn fimm króna seðil og rjettir lionum að segir: — Gerðu svo vel. Hjerna eru tíu krónurnar, sem þú lánaðir mjer. Hjónin höfðu klifrað upp á Súl- ur með miklum erfiðismunum. Farðu ekki utarlega á brúnina Guðjón. Þú gætir hrapað. Fáðu mjer að minsta kosti nestið fyrst. Einar litli hefir l'engið síðar bux- ur í fyrsta sinn á æfinni og spókar sig í þeim mjög hróðugur. Svo segir hann: --- Heyrðu mamma. Get jeg nú kallað hann pabba Gvend? Presturirui: — Mjer er sagt að þú sjert blendinn i kvennamálum, Metúsalem. Þú ert trúlofaður upp i Kjós, i Keflavík og Hafnarfirði. Hvernig ferðu að þessu? —- Jeg á mótorhjól. — Hvað er átt við með „hættu- legi aldurinn“, pabbi? — Þegar konan er komin á liættu- lega aldurinn hættir hún að vera hætluleg fyrir karlmennina. Eru ekki þessir hljómfögru tón- ar, sem sveitin er að leika núnu, yndislega fagrir, og Ijúfir og lokk- andi og vekjandi! — Þú verður að tala hærra. Jeg heyri ekki til þin fyrir bölvuðum hávaðanum og garginu í þessum spilurum. Hann elskaði hana. Hún var um- setin af aðdáendúm. Hann samdí ljóð til hennar og tjáði henni ást sína í ljóðinu, og svo samdi hann lag við ljóðið. Og svo sendi hann henni bæði ljóðið og lagið. Skák nr. 25. New-Orleans 1858. Evansbragð. Hvítt: Morphy. Svart: Anon. 1. e2—e4, e7—eö; 2. Hgl—13, Rb8- cö; 3. Bf 1—c4, Bf8— eö; 4. 1)2—b4, (Á dögum Morphys tefldú menn venjulega „opið“ þ. e. l'yrsti Íeikuv var venjulega e2—e4, e7—eö; Og hvítt hóf venjulega sókn snemma i skákinni með einhverju bragði t. d. kongsriddara- kongsbiskups- eða Evansbragði o. s. frv. Nútíma þekk- ing manna á skák ráðleggur hvítu að tefla ekki þessi brögð, þótt sókn hvíts geti orðið hörð og vörni.i varidasöm fyrir svart. Og nú er svo komið að hvítt leikur naumast anii- að bragð en drotningarbragð í al- varlegri kappskák.); 4..Bcöxb4: 5. c2—c3, Bb4—aö; (Bh4—d6 er eðlilegra og ef (i. d2—d4, þá Rg8— f(j); 6. d2—d4, eöxd4; 7. II (I, d4x c3; 8. Bcl —a3, (Morphy hlýtur að hafa vitað að Ddl—1)3 er besti leikurinn i þessari stöðu, en hann er þó svo sannfærður um yfirburði sina yfir mótleikandann að hann getur leyft sjer að breyta út af sterkustu leikjaröðinni, enda þótt hann leiki „blindandi" á móti Anon og firiim öðruin samtímis); 8... d7—d6; 9. Ddl—b3, Rg8—b(5; 10. Rblxc3, Baöxc3; 11. Dh3xc3, 0—0; 12. Hal—dl, Rhö—g4; lv. Ii2—h3, Rg4—eö; 14. Rf3xeö, Rcöxeö; lö. Bc4—e2, f7—fö? (Veikir kongsstöð- una. Svart gal reynt að leika Bc8 eti og eftir f2—f4 Reö—cö og síðan 17—f(i. Það er augljóst að ef svart kemst yl'ir i enda tafl án þess að missa eitthvað af liði sínu er hvíta taflið tapað); 16. f2—C4, Reö—c(i; 17. Be2—c4f, Kg8—h8; 18. Ba3—b2, Dd8—e7; 19. Hdl—el, Hf8—f(>; (De7—f6 var betra); 20. e4xfö, De7 —f8; 21. Hel—e8!!, Df8xe8; 22. Dc3xf0, De8—e7; 23. Df6xg7f, De7xg7; 24. fö—fö og hvítt vann. — Paul Morpliy var sterkasti skákmaður sinnar sam- liðar og einhyer glæsilegasti skák- maður allra líma. Hann er fæddur i New Orleans, Louisiana, 22. júni 1837. Og hún-------— -----endursendi lionum ljóðið og lagið og báð hann um að raddsetja það fyrir karlakór.. Litill drengur kom nýlega inn til málaflutnirigsmanns og sagðist þurfa að ráðfæra sig við liann um mikils- vert mál. — Hann var að liugsa um að l'á skilnað — við foreldra sina. - Jeg veit ekki hvað jeg á að gera við konuna mína, læknir. Hún þjá- ist af „hysteri, hypokondri, neurálgi, nevrose og neurastheni“. — Hvar hefir hún fengið alla þessa sjúkdóma? — Hún smitaðisl af Salomonsens lexíkoni, 12. og 17. bindi. ----x-----

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.