Fálkinn


Fálkinn - 17.07.1937, Síða 13

Fálkinn - 17.07.1937, Síða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman! 109. j 1. Land í Evrópu. 2. ílát. 2 ................................ 3. Bær í California. 4. Eyja í Kyrrahafi. 3 ................................ 5. Mannsnafn. (i. Segðu! 4 ................................ 7. Blátt áfram. 8. Fylki í U.S.A. 5 .............................. !). Litartegund. 10. Engill. ^............................ 11. Kvenheiti. 12. Á hendinni. I................................ 13. r, bæjarnafn. 14. og Laufey. x............................ lfi. Þjóö. g 10. Ármynni. 10............................ 11............................. 12........................ 13 ............................ Samstöfurnar eru alls 33 og á a<5 setja þær saman í 10 orð í samræmi 14 ............................ við það, sem orðin eiga að tákna. Þannig að fremstu stafirnir í orð- 15 ............................ unum taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir neðan frá og 1(5............................. upp, myndi upphaf á erindi sem allir luinna. n—a—af—agn—ann—ar —ar/—as- Strykið yfir hverja samstöfu ár_bæ___dieg—drótl—eng—eyk - um leið og þjer notið hana i orð og fing guam—ig—ill—ind—kans— lausl skrifíð nafnið á listann til vinstri __lát land—leg—lín—mætt—ó—o— Nota má ð sem d og i sem í, a sem oss—ós—ser—u—ur. á, o sem ó og u sem ú. ROCKEFELLER. Frh. af bls. 8. þessa hringferð hófsl önnur ný, til þess að sækja peningana og á þessu gekk þangað til jeg hafði fengið það sem mig vantaði. Jeg komst með lestinni klukkan þrjú og gal gert úl um kaupin. Jeg ferðaðist yfirleitt mikið á þeim árum, húsvitjaði fyrir- læki okkar lijer og livar, náði í ný sambönd, talaði við fólk og gerði á- ætlanir um aukningu fyrirtækisins. Oft varð jeg að vinna störf mín í mesta flýti. John D. Rockefeller. Best að auglýsa í Fálkanum DOSTOJEVSKI. Frh. af bls. 5. liöfðu gerspilt heilsu hans, seni að vísu hafði verið veil áður. Taugakerfi hans var gereyðilagt og hánn þjáðist aí slagaveiki. En andlegum kröftum hjelt hann óskertum og hann hafði fengið reynslu, sem fæstir rit- höfjundar hafa ekki af að segja. Ilann hafði þjáðst og umgeng- ist árum saman vanheila aum- ingja á sál og líkama og frá Síberíu hafði hann eigi livað síst hina djúpu þekkingu sína á sálarlífi manna. Arið 1860 kom út frægasta skáldsaga hans, Raskolnikov. Hugmyndina að þeirri sögu l'jekk hann i Siberiu. Það er dýpsta og sennilegasta skilgrein- ingin á sálarlífi glæpamanns- ins, sem nokkurntíma hefir ver- ið rituð. Aðalpersóna sögunnar gáfaður og fátækur stúdenl neyðist lil að fremja morð, en samviska hans og sálarkvalir knýja hann til yfirbótar og hann játar glæpinn á sig sjálfviljug- ur. Aðalgildi Raskolnikov ligg- ur ekki i hinni fullkomnu bygg- ingu sögunnar nje snildarleg- um stil heldur í því, hve sönn lýsingin er. Persónurnar sem fyrir koma í sögunni eru allar sannar, allar mótaðar eftir raun verunni, þær eru engar undan- tekningar nje hugmyndafóstur. Efnið er svakalegt og lýsingarn- ar ógeðfeldar en þar er ekkert ýkt, alt er satt. Tveimur árum síðar gaf hann út „Fábjáninn“. Þar lýsir hann sjálfum sjer og jafnframt mann- inum eins og honum finst hann eigi að vera. Hugsjón Dosto- jevski er sú, að maðurinn sje auðmjúkur, hreinskilinn og all- ur af vilja gerður til þess að fórna sjer fyrir aðra. I 40 ár hafði hann velt fyrir sjer efni í sögubálk, sem skyldi fjalla um sömu f jölskylduna. Hann lauk ekki við nema fyrsla kafla þessa söguhálks, „Bræð- urnir „Karamasov“, lýsingu á al- gengu rússnesku fólki. Þar er lostafullur faðir, ljettlyndi son- urinn Dmitri, efunarmaðurinn Ivan, slagaveiki maðurinn Smerdjakov og Grusjenka, sem steypir þeim öllum i glötun. Þetta fólk er flest óþokkar og skítmenni en sem andstæðu þess lýsir hann Alosja, bliðum og' hreinskilnum, sem er boðberi friðarins hvar sem hann kemur. Sögunni lýkur með ræðu Aljosja við gröfina: „Hugsið með skelf- ingu til lífsins! Hversu fagurt er það ekki, þegar þú vilt gera það sem gott er og rjett“. Dostojevski var mjög trú- lineigður maður og hanii hefir innilega samúð með þeim sem hann l>7sir — hinunt vansælu og kúguðu. Hann er hvorki á- kærandi nje verjandi og þó er hann ekki hlutlaus, því að hann finnur til með þeim, sem hann er að lýsa. Hann tileinkar sjer persónurnar svo að þær verða hold af hans holdi. Hann dó árið 1881. Frægustu sögu hans, Raskolnikov, hefir Þorsteinn Gislason gefið út fvr- ir nokkrum árum, undir nafn- inu „Glæpur og refsing". mig um það. Þú átl að vera meðeigandi minn, það er alt og sumt. Hún þagnaði og sal hljóð í bifreiðarsætinu og horfði fast á Jeff. Andlit Jeffs ljómaði. Þú sagðir að það væri alvarlegl mál, Joyce. Það er alvarlegl mál mesta tiltrú, sem mjer hefir nokk- urntíma verið sýnd. Það er ekkert í ver- öldinni, sem jeg óska fremur en fá að verja þig, ekkert sem er mjer jafn níikið gleðiefni. Og hvað Dalton snertir þá ætla jeg' að koma með þjer til haka og gera hreint borð við þá undir eins. Joyce andmælti þvi. — Nei, það nær ekki nokkurri átt. Það sem jeg hefi sagt í kvöld kemur frá sjálfri mjer. Vertu ekki hrædd- ur itm mig, þú hefir gefið mjer nýja djörf- ung. Jeff horfði á brosandi andlit hennar, sem sneri að honum og svo hvarf hún út í jjokuna, og hann stóð einn eftir. Hann beið jtangað lil hann heyrði ekki i bifreiðinni lengur, svo opnaði hann hliðið og gekk hægf heim að húsinu sínu. Hann var gagn- tekinn af gleði og einskonar undarlegum hugarburði. Houum fanst það ómögulegl, að ekki skyldu vera liðnir nema sex klukkutímar- síðan hann sá Joyce í fyrsta skifti. En á þessuin sex tímum hafði all við liorf hans til lífsins gjörbreyst. Ilann kom inn i lágu stofuna sina og þar tórði enn í glæðunum á arninum, og hann horfði kringum sig. Og i morg'un óskaði jeg mjer að vera kominn til Ameríku, sagði hann og hló hátt. Og svo kveikti hann á lampanum og tók frant kvöldmatinn sinn. Og ef ein- hverjum hefði orðið gengið framhjá kof- anum, þá hefði hann heyrt mann, sem söng fullum hálsi, af því að hann var glaður og óendanlega sæll. 5. Phillip verður á skissa. Joyce söng ekki á heimleiðinni, en það var ekki af þvi, að liún væri ekki eins sæl og Jeff. Stúlkan getur orðið eins gagntek- in af ást og karlmennirnir, ef þær hitta rjelta manninn. Og Joyce var svo gagntek- tekin af sælu, að liana sundlaði. Henni fór alveg eins og Jeff í því, að hún reyndi ekki að greina tilfinningar sínar að, en hún var glöð yfír því, að nú hafði hún í fyrsta sinni á æfinni stóran og sterkan mann við hlið sjer, sem hún gat stuðst við. Og svo hafði annað gert. Vantraust henn- ar á Dalton var orðið að viðbjóði. Jeff hafði blátt áfram kallað þá þorpara, og nú fann hún, að hún hafði verið sömu skoðunar lengi, án þess að gera sjer það fylilega ljóst. Henni bauð við því, að hún skyldi nokkurntíma hafa liðið Phillip að reyna að koma sjer i mjúkinn hjá henni og hún varð ásátt við sjálfa sig um, að losna bæði við hann og föður hans undir eins og færi gæfist. Þegar að var gáð gátu þeir alls ekki gert neinar kröfur til hennar, og hún hafði enga ástæðu til að ala önn fyrir þeim, þarna á Deeping. Svo fór hún aftur að hugsa um Jeff og augnaráðið varð svo viðkvæmt. Blessaður maðurinn. Hvað hann hafði verið fljótur til að ganga að uppástungu hennar um, að þau opinberuðu trúlofun sína! Undir eins og Daltonfeðgarnir væru komnir úr húsinu, þurftu þau ekki að láta sjer nægja að vera trúlofuð, og Joyce brosti með sjálfri sjer, þegar hún hugleiddi, live fljótt og greið- lega henni ntundi takast að fá Jeff ofanaf efasemdunum, með tilliti til þess að gift- ast rikri stúlku. Hún ók áfram án þess að hún vissi af því, það kom af sjálfu sjer. Hún þekti veginn, og þokan var ekki svo þjett, að það væri erfitt að aka. En svo þegar hún hafði rjett að segja ekið á svo- lítinn hest á veginum fann liún, að það var farið að dinnna, og hún kveikti á Ijósunum. Þó að þau lijálpuðu henni ekki mikið, þá mundu þau aðvara þá, sem hún mætti. Hún ók varlega leiðina til Friar Cross, en þegar hún kom á leiðina niður i Strane Valley varð hún öruggari. Jafnvel þar varð hún þó að aka varlega, þvi að vegurinn var mjór, og hátt og hratt niður af veginum á Itáðar hliðar. Til vinstri niðri í miðri brekkunni var greni- og beykiskógur, sem kallaður var Craft Coppies og skuggann af skóginum lagði yfir veginn. Hún tók eftir einliverju

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.