Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 31.07.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Fillinn hjer á myndinni nar fyrr- um einn af frægusta lwikmynda- leikumm í HoIIywood oy frægur fyrir list sína. En suo bar það við, að hann tryltist af einhverjum á- stæðum, þvi að kvikmyndaleikar- ar eru dutlungafullir og drap várðmann sinn. Var J>vi kveðinn upp líflátsdómur yfir fílnum, Jwí að J)að ])ótti of kostnaðarsamt að dæma haiin i æfilangt fangelsi, og sjest á myndinni, er J>rír menn miða byssukjöftunum á fí/inn. ltalski sendiherrann fyrir Dan- mörku og fsland hefir verið kvacld- ur lieim og gerður að landsljóra á Dodekanasineyjunum. Iljer sjesl sendiherrann vera að kveðja dmnn- ingjana á járnhrautarstöðinni i Kaupmannaliöf n. Þjóðernissinnar á Spátni hafa i J)jónustu sinni fylkingar æskn- lýðs, sem aðstoðar J»á á ýmsan háli í borgarstyrjöldinni. Hjer sjáisl Jn ír unglingar úr einni fylkingnnni, í einkennisbúningum Franeos. Til J/ess að verða góður ballett- dansari, þarf maður að læra dans- inn frá bluutu barnsbcini. Börnin eru tekin á dansskólann fárra áira gömul og verða að æfa sig dags- daglega nndir ströngum aga, svo að þau komast ekki sofundi iil frieýðarinnar. Hjjer er nu/nd af telpu, sem er að hjádpa annari sjer yngri að fesla skóinn á sig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.