Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1937, Blaðsíða 14

Fálkinn - 31.07.1937, Blaðsíða 14
14 FALKINN P. L. Mogensen, lijfscili, verður 65 ára 4. ágúst n. k. Halldór Þorsteinsson, skipstjóri, varð 60 ára 24. þ. m. lngvar Ag. Bjarnason, skipstjóri, Bergstr. 52, verður 45 ára 3. cigúst n. k. Andersen skriístofulærlingur er trúlofaður, þó hann sje ekki nerrici 18 ára. Einn daginn segir hanii spekingslega við unnustuna: — Heyrðu Anna. Ef lorlögin skyldu haga því svo, að jeg færi til útlanda, mundirðu þá vilja koma með mjer? — Vitanlega, sagði Anna og tók öndina á lofti. — En það er óþarfi að tala um þetta, því að þú hefir ekkert undir höndum nema frímerk- in ennþá. — Fred, við getum ekki veriö svona mikið saman án þess að tekið sje eftir því. Eigum við ekki held- ur að trúlofast? — Jú, það er ekkert á móti.því, ef við finnum eitthvað við okkar iiæfi. Nýlega vöknuðu Kaupmannahafn- arbúar við þá fregn, að rauður fáni væri blaktandi á turni ráðhússins. Hafði kommúnisti einn klifrað upp a turriinn um nóttina og fest þar rauðan fána. Segir ekki af þeim pilti frekar, annað en það, að flestir dáðu það afrek hans að klífa turn- inn. Varð að gera langa leit að fim- leikamanni, óloflhræddum, sem gæti náð rauða fánanum ofan aftur. Með- an á þeirri leit stóð var myndin hjer að ofan tekin. Hún sýnir rauða fán- ann í stað vindhanans, sem þar hcfir verið síðan ráðhúsið varð full- smíðað fyrir 31 ári. GAGNKEPPANDI VANDERBILTS. í tilefni af mynd á forsíðu Fálk- ans í næst síðasta blaði, var sagt svolitið frá baráttunni um frægasta siglingabikar veraldar, „American Cup“, pn myndin var af skúlu Van- dérbilts, sem riú heldur uppi heiðri Ameríkumanna gegn gagnsækendun- um. Hjer birtist mynd af gagnsækj- andanum enska, sem mætir Vander- bilt i samkepninni, sem fram fer í dag. Það er enski miljónamæring- í Stórgerði við Marselisborg — en þar er sumarbústaður Kristjáns kon- ungs X. — hefir undanfarnar vikur verið tjaldbúð um (iOOO drengja fra Danmörku, sem þangað komu i urinn Sopwith, sem á myndinni sjest ásamt frú sinni,. Þau eru að ganga um borð í siglingasnekkjuna „Pliil- ante“, sem á að freista þess að ná Ameríkubikarnum úr höndum Vand- erbilts og snekkjunnar „Endeavour II “ „Philante“ er nýtt skip, sem eig- kynnisferð. Hvenær taka 200 drengir á Islandi sig saman og mæla sjer mót á einhverjum fögrum og fræe- um slað? — Myndin hjer að ofan er af tjaldborginni hjá Marselisborg. andinn hefir varið ógrynnum fjár til þess að láta smíða og gera svo full- komna, að henni takist að gera það, sem sir Thomas Lipton lókst ekki: að vinna „American Cup“ úr hönd- um Ameríkumanna. ---x---- ICELAND’S GREAT INHERITANCE A New Book by ADAM RUTHERFORD, F.R.G.S.. A.M.Inst.T. ■ This book is unique. No other work of its type has ever been published on Iceland. It should be read by every Icelander at home and abroad, and, if studied, cannot fail to have a most elevating influence on the entire Icelandic nation. ■ Published by the author, 39 Beverley Gardens, Stanmore, Mddx, LONDON. Can also be ordered through booksellers. Príce Kr. 1.00

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.