Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1937, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.08.1937, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 .y Setjið þið samanl 1.......................... 2.......................... 3 ........................ 4 ........................ 5 ........................ 6 ........................ 7 ........................ 8 ........................ 9.......................... 10......................... 11......................... 12......................... 13 ....................... 14 ....................... ii—a—a—an—an—ch—dög—bal—e —e i- f—f j e—f j e—f j e—g uð—h e r—i n 11 —i r—k a r—k lil—J áns—1 ás—mu n d— mann—nik—no rð—-rok—ronnn— 1. Mannsnafn. 2. í bankQ'. 3. Mannsnafn. 4. Dagrenning. 5. Arfur. (i. Er svalt. 7. Franskur höfundur. S. Fugl. ‘J. Sterkur drykkur. 10. Mannsnafn. 11. Sauðfjártegund. 12. Land 1 Aslu. 13. Franskur sagnaritari. 14. — arme, yndisþokki. Samstöfurnar eru alls 33 og á að setja þær saman í 14 orð í samræmi við það, sem orðin eiga að tákna. Þannig að fremstu stafirnir i orð- unum taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir neðan frá og upp, myndi nöfn frægra hershöfð- ingja. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið nafnið á listann til vinstri Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, o sem ó og u sem ú. tain—u—un—ugl—ur—zac. * Allt meö islenskum skipum! * VINSÆLL KVIKMYNDALEIKARI. Allir sem í kvikmyndahús koma þekkja af reynd Charlie-Chan, hinn austræna og dularfuila höfuðpaur allra kvikmynda, sem hann leikur i. Rjettu nafni heitir hann Warner 01- and. Þær eru orðnar margar, myndirnar sem hann leikur í. Hjer á myndinni sjest hann ásamt „sym sinum nr. 2“ i mynd sem heitir „Charlie vann á Olympsleikjunum síðustu. Hann verður sem sje að breyta um „son“ öðru hverju, þvi að sjálfur á hann engan. MONTS í BRÚÐKAUPSSKARTI. Ýmsir munu minnast orustunnar við Monts, i heimsstyrjöldinni miklu, ekki sist vegna helgisögu þeirrar, sem gaus upp úr öllum manndráps- frjettunum, um „englana við Monts”. Bandamenn hafa síðan lielgi á þeim stað. Og í Monts var fáni dreginn að öllum húnum og margir húnar nýreistir í þann mund, er krýning Georgs Bretakonungs sjötta fór fram. En fánahúnarnir voru líka not- aði á brúðkaupsdegi hertogans af Windsor og frú Simpson. lítið gagn að þessari lvgasögu um að Nis- t>el væri ennþá á lífi. Grant sem hafði hallað sjer aftur á bak í stólnum og reykt, seltist nú teinrjettur, tók vindilinn út úr sjer og einblíndi á son sinn. — Hver er það, sem sjer um þetta? Ert það þú eða er það pjeg? sagði hann harkalega og háðslega. Svaraðu mjer, sagði hann svo að drundi í öllu. — bað ert þú, sagði hinn drumbslega. Þá er hollast, að þú látir mig um þetla. Þú erl búinn að gera nógar vitlevs- urnar nú þegar. Þú hafðir ágæt spil á hendinni, en þú spilaðir þeim illa. Nú eru helst líkur til, að við verðum báðir að gjalda þess. Jeg býst við að það sje best, að þú takir saman dótið þitt og pantir bíl fvrir morgundaginn. Phillip var skapveikari en faðir hans, og þegar gamli maðurinn talaði í þessum tón þá vissi Phillip, að hann varð að hlýða. Hann fór út eins og hundur, sem hefir verið barinn, en Grant hallaði sjer aftur á hak á ný og reykti áfram í makindum. Það var auðsjeð á hrukkunum í enninu að hann lmgsaði djúpt. En eftir tíu minútur kom Phillip inn aft- ur. Og það var alt annar Phillip en sá, sem hafði farið úl skömmu áður. Nú var lævísi i augunum og andlitið ijómaði af ákafa. Pabbi, hrópaði hann, — sjáðu hvað jeg fann! Það virðisl vera einhvers vert, ef marka má af því, hvernig þú lætur, sagði faðir hans kuldalega. Jeg veit ekki, hvort það er nokkurs vert eða ekki, en hlustaðu nú á. Jeg fór úl að bílskúmum til að athuga bílinn og mundi þá að jeg hafði gleymt frakkanum mínum í bil Joyce. Hann var ekki þar og jeg fór að leita að honum; niðri fann jeg hann hvergi, svo að jeg fór upp í bílstjóra- herbergið uppi. Og þar lá hann á rúminu ásamt húfunni minni. Grant kinkaði kolli. — Já, og hvað svo ? Það lágu föt í einu horninu á gólfinu. Þau voru rennblaut og forug — og það voru fangaföt! Ef Phillip hafði gert sjer vonir um að þetta hefði áhrif á gamla manninn, þá varð hann ekki vonsvikinn. Gamli maður- inn settist npp í stólnum og augu hans hrunnu. Þú segir að frakkinn þinn hafi verið í hifreið Joyce? spurði hann. Já, jeg skildi hann þar eftir daginn sem við fórum til Plymouth núna fyrir viku. Og nú var hann uppi og þessi fanga- húningur þar rjett hjá? Já, þú virðist svei mjer hafa fundið nokkuð, drengur minn. Ileyrðu, er Joyce niðri í forstofunni Nei, hún er uppi. Þá getur þú beðið hjerna meðan jeg skrepp út i bilskúrinn. Hann stóð upp, gekk að ameríkanska skrifborðinu, opnaði skúffu og tók upp marghleypu, sem haun Ijet renna ofan í vasa sinn. Svo fór hann út úr stofunni, gegnum anddyrið og út um aðaldyrnar. Það var orðið diml að kalla, alt var hljótt og hann fór beint að bílskúrnum. Það var rafstöð á Deeping, en Grant not- aði það ekki núna. Hann fálmaði sig upp sligann og fór inn í herbergið uppi á lofti og dró gluggatjaldið varlega fvrir áður en hann kveikti á eldspítunni. Birtan frá henni nægði til þess að liann gat sjeð fata- hrúguna, sem lá á gólfinu úti i horni; þar voru líka skór, sem hann tók upp og virti fvrir sjer og sá hann undir eins hvaðán þeir væru komnir. Hann brosti ánægjulega. - Fangabún- ingur hjerna uppi —- og frakki Phillips, tautaði hann. — Það er býsna grunsamlegt. Honum datt nokkuð i hug. — En livað þetta var líkt henni! Hann staðnæmdist og hristi höfuðið. — Þetta er alt of gott til að vera satt, bætti hann við hvíslandi. Hann staðnæmdist og hristi höfuðið. Hann þagnaði aftur og hlustaði vel og lengi, svo greip hann treyjuna með rauðu og bláu röndunum á handlegginn, fór út úr herberginu og niður stigann. Þegar hann kom út úr bílskúrnum datt honum i hug að fela sig bak við limgirð- inguna til vonar og vara og varla var liann fyr kominn i felustaðinn en liann heyrði einhvern koma frá bílskúrnum. Það var ekki dimmara en svo, að Dalton gat grilt að það var karlmaður sem þar fór. Nýji brytinn, tautaði liann. Þá er hann riðinn við þetta líka! Hann beið um stund og af því að hann var með fanga- Ireyjuna læddist hann hak við liúsið, til þess að láta ekki sjá sig. Þegar hann kom inn í anddyrið var Joyce að koma ofan stigann. Hún hafði farið i kvöldkjól, grænan á lit, sem fór henni vel við rauðgullna hárið. Þegar hún kom auga á Dallon staðnæmdist lúm. llún sneri ekki við, en beið þess aðeins að hann færi framhjá. Hann staðnæmdist líka. Mjer þætti vænt um, að þú kæmir ofan, sagði hann. Jovce lrreyfði sig ekki. Jeg á ekkert vantalað við þig, sagði lnin kuldalega. En jeg þarf ýmislegt við þig að tala, sagði hann. — Um þetta, hætli hann sméðjulega við, og rjetti fram skítugu fangatreyjuna, svo að birtan fjell á hana. Joyce fölnaði og greip í handriðið til að styðja sig, en bráðlega náði hún sjer aftur og kom niður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.