Fálkinn - 14.08.1937, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
FLUGLIÐ DANA 25 ÁRA.
í sumar voru liðin 25 ár síðan
clanski herinn eignaðist fyrstu flug-
rnenn sína og var þess ininst halíð-
lega. Að neðanverðu á myndinni
sjesl y.firhershöfðinginn, With
generallautinant, vera að halda
ræðu til flughersins, en að ofan
nokkrar af þeim 32 flugvjelum, sem
liöfðu sýningu á eftir.
NÝR FJÁRMÁLARÁÐHERRA.
Fjármálaráðherrann í stjórn
Staunings, H. P. Hansen, hefir ný-
lega látið af embætti. I hans stað
hefir Buhl skattstjóri tekið við fjár-
málaráðherraembættinu. Sjest hann
hjer á myndinni við skrifborðið sitt.
VATNSRÆKTUN.
I'ramh. af bls. 5.
sýna, að margt fleira, sem
mannkyninu má til gagns
verða, bíður rjett fyrir fram-
an nefið á okkur, án þess að
við sjáum það.
Það er altaf skemtilegt að
iesa um nýungar ,á framfara-
braut mannkynsins. En skemti-
legasl er þó að lesa um það,
sem getur orðið okkur, og voru
eigin landi að gagni. En eng-
inn vafi er á því, að þessi rækt-
un án jarðvegs á sjer framtíð
í gróðrarhúsum hjer á lándi,
því bún eykur geysilega afköst
þeirra. En ég tel enga fjar-
stæðu að segja, að gróðrarhús
hjer á landi, eigi, þegar við för-
um að nota hverasvæðin til
ræklunar, eftir að þekja eins
mikið svæði eins og ræktað
land er hjer nú.
Höfundur ritsímans.
Fyrir nokkrum árum var haldið
hátíðlegt hundrað ára afmæli hinn-
ar stórmerku uppgötvunar Samuels
Morse, að senda boð með rafhlöðn-
um þræði. Höfundur ritsímans vax
heiðraður ineð minningarhátíð, sem
útvarpað var frá útvarpsstöðinni
Wor i Bandaríkjunum. Þar ávörpuðu
þeir áheyrendurna William Goodrich
Morse, sonur Samuels Morse og ung-
frú Leila Livingstone Morse, barna-
barn hugvitsmannsins og ennfrem-
ur Clarence H. Mackey, sem varð
einn af brautryðjendum símans í
Vesturheimi en hafði áður gradt
stórfje á silfurnámu í Nevada.
Það var um borð í seglskipinu
„Sully“ sem Morse datt uppgötvunin
fyrst í hug árið 1832. Og umbæt-
urnar og útbreiðsla þessarar hug-
myndar var sýnd á eftirminnilegan
hátt hundrað árum síðar, er mr.
Mackey sendi ungfrú Morse sím-
skeyti frá TVor-útvarpsstöðinni og
ljet það fara kringum jörðina. Fjór-
um mlnútum og tíu sekúndum eftir
að það var sent kom símskeytið
aftur á útvarpsstöðina og var af-
MEIRA RADIUM.
Danir hafa nýlega eignasl nýja
radiumstofnun i stað hinnar gömlu
sem orðin var á eftir kröfum tím-
ans. Hjer er mynd af nýju bygging-
nnni.
NÝR SENDIHERRA FRÁ U. S. A.
Bandaríkjamenn hafa nýlega skip-
að ntann þennan, sem lijer sjest á
myndinni, sem sendiherra sinn fyr-
ir Danmörku og ísland. Situr hann
í Kaupmannahöfn. Haiin heitir m
Owsley.
i iiiiaci iiugi, iiiimiriiii ug sonur Car-
ols kóngs hins kvensama, sjest hjer
á ferðalagi, sem liann fór í fyrir
tveimur mánuðum með foður sín-
um, til Póltands. Þar tóku ýms
drengjafjelög á móti piltinum með
viðhöfn mikilli og sjest hjer á mynd-
iimi, þegar hann er að svará ávarpi
þeirra — með því að rjetta upp
hendina, eins og ungur Mussolini.
hent ungfrú Morse. Það var 80 sek-
úndum fljótara en þáverandi met í
símskeytasendingu kringuin hnött-
inn.
Meðan símskeytið *var á leiðinni
sagði útvarpsþulurinn áheyrendun-
um frá leiðinni sem það fóf. Stói i
Norræna Ritsímafjelagið danska
flutti skeytið 10.000 kílómetra frá
Shanghaj um Síberíu og Rússland
lil London en aðra hluta leiðarinn-
ar fór það með ritsímum Commer-
cial Cable Company og systurfjelaga
jiess. í ræðu sinni til hlustendanna
sagði mr. Mackey meðall annars:
„Fyrir 100 árum var lítið póst-
skip, sem „Sully“ hjet á leiðinni frá
Englandi til Ameríku. Um borð voru
tveir Ameríkumenn, kunnur málari
sem hjet Samuel F. B. Morse og dr.
Cliarles T. Jackson frá Boston. Þess-
ir menn gátu ekki komist í neitt
samband við umheiminn þessar löngu
vikur, sem skipið var á leiðinni yf-
ir hafið. — Á leiðinni fór Jackson
að tala um rafsegulmagn, sagði frá
fyrirlestrum er liann hafði heyrt í
París um það efni. Hinn ódauðlegi
Michael Faraday hafði gefið þonum
rafsegul, sem liann sýndi vini sínuin
Morse málara. Útáf þessu sámtali
fæddist hjá Morse liugsjón sem komst
að fullu í framkvæmd fjórum árum
seinna, er fyrsta morseskeytið var
sent milli tveggja lierbergja. — I
brjefi sem Morse fjekk 1838 segir:
Uppgötvun yðar er eigi aðeins
Vertu blessaður, kunningi, jeg
verð að flýta mje'r að ná í Eyrar-
bakkabílinn. i
— Já, blessaður flýttu þjer . Jeg
var að missa af honum.
— Jeg þarf víst að fara til úr-
smiðs og láta hreinsa úrið mitt. Það
gengur ekki, sagði faðirinn.
- Pú þarft þess ekki, pabbi, seg-
ir þá sonur hans fimm ára. Jeg
jivoði það úr sápuvatni í morgun.
Hann: Hundrað krónur fyrir
einn einasta hatt! Það er glæpur.
Hfún: — En sá glæpur hvílir á
liöfði mínu en ekki þínu.
stærsta uppgötvuii vorra líma lieldur
allra tíma. Jeg sje. í anda hvernig
þræðirnir þenjast á skömmum itíma
um öll lönd eins og taugar hinnar
hugsandi tilveru.
Hinn 24. maí 1844 var fyrsta ril-
símalínan til almenningsafnota opn-
uð í Baltimore og þessi orð símuð
til Morse, sem þá var í Washington:
Sjá hvað guð hefir skapað!
•Morse var mest virtur allra manna
i Ameríku á efri árum sínum. Hann
var mikill listamaður, frábiér hug-
vitsmaður og heiðursmaður í hvi-
vetna. Hann barðist við fátækt og
armæðu í mörg ár til þess að koma
fram hugsjón þeirri sein trygði hön-
um að lokum ódauðlegt nafn I !sögu
þjóðanna.