Fálkinn


Fálkinn - 11.12.1937, Side 12

Fálkinn - 11.12.1937, Side 12
12 F Á L K I N N Ránfuglar. Leynilögreglusaga. 24. eftir JOHN GOODWIN Aðeins einn enn, svaraði Joyce brytinii ininn, Jenkins. Hvenær kom hann til yðar? Þann þriðja þessa mánaðar. Joyce gekk ekki að því gruflandi, að Brant mundi taka eftir, að þetta var sami dagurinn sem Dench og hinn fanginn höfðu strokið úr fangelsinu. En hann ljet þess að engu getið. Þjer inuriuð ekki efast um, að alt sje í lagi viðvíkjandi Jenkins? spurði hann Ijett. Joyce lyfti hrúnunum ofurlítið. — Nei ekki i minsta vafa. Jeg hefi aldrei haft jafn duglegan þjón, eða mann, sem jeg hefi treyst betur. Það virðist vera í lagi. Jeg geri ráð fyrir að ráðningarstofan hafi gefið honum góð meðmæli? Já, ágæt. Jeg sagðist vilja fá duglegan mann og jeg fjekk hann líka. Brant tók hendinni ofan í vasann og rjetti fram tvö símskeyti. — En þá virð- ast þessi skeyti þurfa skýringar við, sagði hann og braut sundur skeytin og rjetti Joyce þau. Þetta voru afrit af skeytunum tveimur, sem hún liafði fengið frá skrif- stofunni; hið fyrra um að Jenkins liefði tafist og hið síðara þess efnis, að hann kæmi alls ekki. Andlitið í speglinum. Joyce fann hvernig blóðið livarf úr and- Jitinu og sem snöggvast lá henni næst að gefast upp. En það var eins og Dench hafði sagt: hún gat barist, og herjast vildi hún meðan hún gæti. Hún varð niðurlút og ljet eins og hún væri að lesa brjefið, svo að Brant skyldi síður sjá framan í hana, hve hrædd hún væri. Nú mundi öll von vera úti. En liún mátti til að þrauka ofur- litla stund ennþá, til þess að gefa Dench tækifæri til að komast undan. Ef liann hefði hlustað á það, sem þeirra liafði farið á milli, mundi hann vera kominn af stað jiúna. Hann mundi líklega reyna að kom- asl burt á bifreiðinni. Undankomuvonin var að vísu ekki mikil, en þelta var eina liugsanlega úrræðið. Þegar hún leit upp aftur, var ekki ann- að að sjá í andliti liennar en milda ásökun. — Þessar skrifstofur eru altaf að gera ein- hverskonar vitleysur, sagði hún. Þetta síð- ara símskeyti hlýtur að liafa verið sent eft- ir að Jenkins var kominn hingað á leið til mín. Hann sagðist ekkert vita til, að það hefði verið sent. Það virtist renna upp ljós fyrir Brant. — Jeg skil, sagði hann og kinkaði kolli. — En til þess að taka af allan vafa langar mig til að fá að tala nokkur orð við Jenk- ins. Joyce stóð upp og hringdi bjöliunni. Henni var ljetlir að g'eta snúið bakinu að Brant ofurlitla stund, þó að ekki væri liún löng. Ellen kom inn. — Segið þjer honum Jenkins að jeg þurfi að tala við hann, Ellen, sagði hún. — Jeg hefi ekki sjeð hann síðan um miðjan dag, frú. Jeg hugsa að hann sje ekki heima, svaraði stúlkan. Joyce sneri sjer að lögreglumanninum. Mikill bjáni er jeg, sagði hún og hló. Jeg var alveg húin að glevma því. Það er fridagurinn hans í dag. Viljið þjer liíða Jiangað til hann kemur? — Jeg er hræddur um, að jeg hafi ekki tíma til þess, sagði Brant og stóð upp. Jeg liefi ýmislegt að gera í dag, áður en jeg fer til London aftur. Hann staldraði við. Þjer eruð viss um, að þjer getið tekið ábyrgð á Jiessum manni, frú Nisbet? Jeg meina: að liann sje i raun og veru bryli ög' æfður þjónn? Það er mjög erfitt að sannfæra yður, sagði Joyce og hrosti. En ef þjer trúið mjer ekki þá ættuð þjer að spyrja Merrivale major, fangelsisstjórann. Hann horðaði hjá mjer hjerna um daginn og var svo hrif- inn af Jenkins, að hann hað mig um, að láta sjer liann eftir, ef liann færi frá mjer. Branl rak upp stór augu. - Fangelsis- stjórinn? Jovce var upp með sjer. —- Jæja, nú er best að hypja sig, sagði hann rólega. Má ekki bjóða yður te? spurði Joyce, af sinni alkunnu gestrisni. Eða whisky? Nei, Jiakka yður fyrir. Hvorugt. Og afsakið þjer, að jeg hefi tafið yður svona lengi. Það fylgir starfi okkar, að við verð- um að vera svo spurulir. Jeg mun ekki þurfa að segja yður, að yfirvöldin eru svo óróleg út af Dench, þessum strokufanga sem ekki náðist. Seolland Yard er ekki í rónrii fyr en hann næst. — Hann sást seinast í London, var það ekki? spurði Joyce, sem greip tækifærið til þess að njósna um álit lögreglunnar á því, hvar Dench væri niðurkominn. Sannast að segja höfum við ekki liug- mynd um það. En hvar svo sem liann er, þá er það víst, að einhverjir kunnirigjár lians halda yfir honum hlífiskildi, þvi að annars hefði hann ekki getað dulist okkur svona lengi. Jeg öfunda það fólk ekki af tilverunni þegar hann finst. Joyce fann aftur kuldahroll fara um sig en hún stilti sig enn og ljet sem ekkert væri. — Mjer finst það ranglátt að refsa þeirii þunglega, sagði hún einbeitt, — því að vitanlega er það ekki nema mannleg tilfinning að vilja lijálpa vinum sínum. Brant hristi höfuðið. — Það er mjög alvariegt afbrot að vilja skjóta skjólshúsi yfir strokufanga. Ef Jiað sannast á ein- hvern, getur hann ekki með nokkru móti komist undan refsingu. Og nú hrosti hann aftur og brosið fór andliti hans svo vel. Já, frú Nisbet, þjer hafið gert mig ró- legri, sagði hann Ijettilega. — Mjer þykir leitt að hafa gert yður svona mikið ónæði, en eins og þjer skiljið, megum við ekki láta nokkurt tækifæri ónotað þegar við störfum að rannsóknunum. — Kanske jeg megi fá að tala við yður seinna, ef það reynist nauðsynlegt. Verið þjer sælar. — Þetta hefði verið allra viðfeldnasti maður, ef hann hefði ekki verið frá Scot- land Yard, tiugsaði Joyce með sjer, um leið og hún lokaði dyrunum eftir Brant. En eins og nú slanda sakir .... Hún drap tveiniur fingrunum á vörina og hriyklaði brúnirnar. Hún hugsaði djúpt. Hún rifjaði upp í liuganum hið langa við- tal sitt við Brant og liún velti því fyrir sjer, hvort húri liefði i raun og veru sariri- færl hann eða ekki — hvort liann væri að leika sjer að henni, eins og kötturinn að músinni og væri að híða með að láta hana ganga i gildruna. Og því betur sem hún hugsaði um þetta, því sannfærðari varð hún um, að það væri einmitt þetta sem liann væri að gera og þessvegna varð lienní sífelt órórra. — Jeg vildi óska að Jeff væri kominn liingað, sagði liún og leit á klukk- una. Það getur varla dregist lengi að hann komi, hætti hún við. Hann sagðist ætla að koma i tæka tíð til að drekka te. Hún beið í eina eða tvær mínútur en svo gekk liún út að dyrunum og aflæsti þeim. Síðan flutti hún sig að arninum tók á þil- inu með höndunum og reyndi að opna leynidyrnar en tókst það ekki. Hún mundi þá, að það var loka að innanverðu fyrir hurðinni. Dencli mundi eflaust hafa rent henni fyrir. Hún barði og kallaði, en þó ekki liált, af því að hún var lirædd um, að einliver mundi heyra til sín. Þegar hún fjekk ekki neitt svar, þóttist hún viss um, að Dench Iiefði farið niður mjóa ganginn, sem lá niður á neðri hæðina. Henni þótti vænl um að vita, að liann gæti komist und- an, en hún var dauðlirædd um, að hann mundi verða liandsamaður. Meðan hún var að liugsa um alt Jtetta, Iieyrði hún að útidyrunum var lokið upp aftlir. Taugar hennar voru orðnar svo veiklaðar undir, að liún hrökk við og varð lafhrædd þegar gengið var um dyrnar. En svo mintist liún þess, að þetta mundi senni- lega vera Jeff að korna og hún gekk hratt útað stofudyrunum og lauk upp. Nú, eftir að Dench færi, liafði liún engan, sem hún gat treyst, nema Jeff einan. Það var ekki Jeff, sem kom. Ellen kom inn í stofuna, með gult umslag á bakka. Símskeyti, frú, sagði liún. — Drengur- inn spurði hvort hann ætti að biða eftir svari. Joyce reif upp umslagið. -— Nei, þakka yður fyrir, jeg þarf ekki að senda svar, Ellen, sagði hún og beið við þangað til síúlkan var komin út. Hjarlað titraði í hrjóstinu á henni. Hún hafði sjeð nóg til þess, að liún þótlist viss um, að þetta væri svarið við símskeytinu, sem hún og Jeff höfðu senl til Ameríku, en hún vildi ekki lesa skeytið fyr en Ellen væri komin út. í sama bili, sem Inirðin lokaðist eftir stúlkunni og hún var orðin ein, tók hún simskeytið upp úr umslaginu. Það var langt — skrifað á tvö heil hlöð og hún sneri sjer við og lagði Jiau á lítið horð í stofunni og breiddi úr þeim. Skeytið var dagsett í Denver og liljóðaði svo: „Hrciðskeyti. fírant Dalton öðrunafni Hawk Halstéd öðrunafni Fulton eftirlýstur lögreglunni fyrir morð héfir sennilega flu- ið Ameríku stop Ef þjer vitið nm hann lát- ið ensku lögregluna vita tafarlaust slop talið við Scotlandyard stop. Joyee stóð grafkyr eins og steingerfingur er hún hafði fengið þessa hræðilegu fregn,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.