Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 05.02.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I X X 11 VNCiSVtf tt/CNMMtNIR ÉVfí. ö Heimagerð hringekja. I>ií) rekiö svei't járn ofan i end- ann á þvottasnúrustólpa og setji'ð hjól á járngaddinn, en undir það er best að setja ofurlítinn járnhring tii þess að draga úr núningsmót- slöðunni. Svo festið þið mismunandi langa kaðalspotta i hjólið og nú er svo langt komið, að þið getið sett hringekjuna á stað. lJið takið í end- ann og hlaupið i kring svo að hjólið fer að snúast og eftir dálitla stund getið þið hengt ykkur i kaðlana og hjólið snýst þá áfram af sjálfu sjer. Munið að hvenær sem þið búið ykkur til rólur, hringekjur eða eitt- hvað því um líkt, þá verðið þið að hafa ])að úr sterku og vönduðu efni svo það bili ekki. Því ef það bilar þegar hæst gengur þá getur það valdið slysi. Stólpinn undir hring- ekjunni verður að vera grafinn djúpt í jörð og heist á að setja fjór- ar skástífur við hann lil hliðanna. Öxullinn i staursendanum verður að vera rekinn djúpt í staurinn og vera vel festur. Og kaðlarnir vérða að vera vel sterkir og vandlega hnýttir. Annars getur eitthvað hilað þegar v'erst gegnir. Á æfintýrum í Texas. 24) Ræningjarnir voru nýbúnir að ná aftur í hesta sína og voru komnir aftur á áfangastað sinn, þegar Tom og liðið frá Raurhen kom. Mexíkó- Jói náði ekki upp í nefið á sjer, þeg- ar hann sá, að fangarnir voru horfn- ir, og ræningjarnir voru komnir í háa rifrildi innbyrðis, svo að' lá við .áflogum, þegar þeir uppgötvuðu alt "í einu, að þeir voru umkringdir af Tom og hinu hrausta riddaraliði hans. 25) Xú sló i bardaga, en hann stóð ekki lengi, því að liðsmumirinn var of mikill fyrir ræningjana. Voru þeir því skjótt ofurliði bornir og urðu að afhenda vopn sín. Leið ekki á löng'u, þar til þeir voru allir bundnir upp á hcstana, alveg eins og þeir liöfðu farið með Andy frænda og Bob. „Sýslumaðurinn verður feginn, þeg- ar við færum lionum Mcxikó-Jóa og óaldarflokk hans“, sagði Tom við fjo- laga sína. „Það verður' laglegt synda- registur, sem þeir mega játa á sig“. Aukalaolá úlvarpstækiö. Ef þið liafið heyrnarlól og setjið það i samband við grammófónstreng- inn á —útvarpstækinu, gelið þið not- að annað „eyrað“ af heyrnartækinu sem taláhald og gerl ýmsar brellur með þessu, 1. d. ef þið hafið gesti. Útvarpstækið er i stofunni hjá gesl- unum, en þaðan hefir maður leiðslu í næsta herbergi þar sem maður er sjálfur og gefur svo „útvarpssend- ingu“ þaðan, gestunum lil skemtun- ar. Til dæmis lýsingu á gestum og einhverjar frjettir, sem sjerstaklega -—■—x—-— 26) Sýslumaðurinn var að leggja af stað með stóran flokk lögreglu- manna, þegar allur hópurinn sneri inn í aðalgötu sljettubæjarins með Mexikómennina í böudum. „Klefarnir eru tilbúnir handa þeim“, sagði hann við Tom. „Þú hefiv unnið þarft verk, drengur minn, og frændi þinn má vera hreykinn nf þjer“. Ræningjarnir voru leiddir einn og einn inn í fangelsi, en það var sem fargi væri ljett af hjeraðsbúum við hugsunina um það að vera lausir við þennan hættulega ræningjaflokk, sem öllum hafði staðið ógn af í langan tíma. o Drekkiö Egils-öl eru búnar lil fyrir þá: auglýsingu um, að einhver gesturinn hafi stolið reiðhjóli fyrir tveimur tímum og nú sje lögreglan að leita að honum og þessháttar. ----x----- X Ofurlítil ráðgáta. Setjið 24 tindáta á borðið eins og sýnt er á myndinni og setjið eitt- hvað sem líkist virki á mitt borðið. Xú eiga tindátarnir að gera at- lögu að virkinu. Eins og þið sjáið þá eru niu dátar á hverja lilið virkisins, en nú er höfuðsmanninum skipað að bæla átta hermönnum við og setja þá þannig, að enn verði ekki nema niu hermenn á hverja hlið virkisins. Hvernig á hann að fara að því‘? Tóta frtenka. — Jeg er viss um að jeg heyrði ískra í mús, Jón, sagði frúin í sjö- unda sinn við manninn sinn, sem var niðursokkinn i iþróttafréttirnar og þótti mein að ónæðinu. Þessvegna svaraði hann stutt: — Hvað viltu að jeg' geri, kona? Viltu að jeg fari og beri olíu á mús- ina, svo ,.ð iskrið hætti. — Jetuni við kjötið af hvalnum, .lóhann? spurði kennarinn. — Já, það gerum við, svaraði Jó- liann. — Og hvað gerum við við beinin? ---- Við skiljum þau eftir á rönd- inni á disknum. ti 6 i Einfalt tjald. El' þið eigið gamla rcgnhlíf er hægt að búa til úr lienni dáliti'ð tjald, sem þið getið haft gaman af i sumar. Þið takið handfangið af regnhlífinni en skcylið hrífuskafts- broti við legginn í staðinn, svo löngu að þið getið staðið upprjett undir regnhlifinni. í hliðarnar á tjaldinu notið þið dúnljereft, sem ])ið snið- ið eins og m'yndin sýnir og saumið saman og festið við jaðrana á regn- hlífinni. Að neðan bryddið þið tjaldið með snæri og búið til göt íyrir hælana. Nauðsynlegt er að hafa fjögur löng stög úr tjaldstafn- um ofanverðum, til þess að gera hann stöðugan. Snati oö Brana i sláturbúðinni. I. Snati vissi livað hann gerði, þeg- ai hann ráðlagði Brönu að setjast á metáskálarnar. II. Því að Brana var þyngri- og varð að halda sjer við búðardiskinn meðan Snati gæddi sjer á góðgætinu. III. Þegar Snati hafði hámað í sig 6 pylsur færðust metaskálarnar á hinn bóginn og þá hækkaði hagur Brönu. IV. En gleðin varð skammvinn, því nú kom slátrarakonan og barði i borðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.