Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.02.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N JONATHAN GRAY: HVER ÞEIRRA VAR ,UGLAN?‘ LEYNILÖGREGLUSAGA. inanninn acS svara öllum þessiun spurn- ingum í einu. En þó gat hann sagt, að hann heí'ði verið á göngu um húsið og komið við í svefnherberginu í leiðinni og j)ar hefði hann f'undið sir Jeremiah i aumk- unarverðu ástandi. Og það var ekki vandi að sjá, hvað gerst liafði. Lögregluþjónn- inn hafði ráðlagt honum að leggjast fvrir um stund hann skyldi sjá um ])að sem þyrfti að gera. Og sir Jeremiah hafði ekki neitt á móti því að fara að þessu ráði. Leynilögreglumaðurinn liafði síðan rann- sakað lnisið lauslega og síðan hringt eftir lijálp. Faðir yðar hefir fengið taugalirist- ing, ungfrú, en að öðru leyti er ekkert að honum, sagði hann. Jeg hefi hringt á lækni, og ])etta liður von hráðar hjá. Mergurinn málsins var sá, að það lá við að sir Jeremiah fengi slag af' ergelsi, hæði vfir fjármunatjóninu og svo af ó- svífninni, að nokkrum skyldi hugkvæm- asl að ráðast á hann í hans eigin húsi. Hverju hefir verið stolið? spurði frú Fenton á nýjan leik. Sir .Teremiah hafði tekið rúhína- djásnið út úr stálskápnum og stóð með það í hendinni. Og þjófurinn hrifsaði það að horium. Að öðru Ieyti höfum við ekki saknað neins. — Rúnhínadjásnið! öskraði frú Fenton. Þá hlýtur það að vera einhver af gest- unum .... eða ef til vill þjónarnir. Það verður að leita vandlega á hverjum ein- asta. manni. Fajr gaut ónotalega auga til stjúpu sinn- ar tilvonandi. — Ef einhver á að skipa fyrir hjer, þá slend jeg víst næst til þess, sagði hún. Iívað álítið þjer að við eig- um að gera, lögreglumaður? Er ekki hugs- anlegt að einhver hafi getað laumast inn í húsið? — Mjer datt það í hug fyrst. En jeg gel ekki fundið nein vegsummerki eftir inn- brot. Nú fæ jeg hjálp hráðum, svo að við getum athugað það nánar. Það nnm eng- inn gestanna vera farinn ennþá? Saknar nokkur dansarans síns? hróp- aði Gus svo allir heyrðu. Allir litu kringum sig en enginn svaraði. Jeg held að einhver utanaðkomandi maður hljóti að hafa gert þetta, sagði Gus. En svo eru þjónarnir og liljómsveitin. Og svo við gestirnir, auðvitað. Á hverjum cigum við að hyrja. Jeg er reiðuhúinn til að hjálpa yður. Við skulum nú borða fyrst, sagði Fay rólega. — Það er best að láta eins og ekkert hafi í skorist. Jeg ætla að skreppa upp til hans pabba. Já, ungfrú, jeg held það verði best, sagði lögregluþjónninn. — Og ef jeg þarf aðsloðar þá skal jeg láta yður vita. Maturinn er tilbúinn. Gerið þið svo vel að koma að borða! kallaði Fay. Gestirnir runnu í hóp inn í borðsalinn og það var enginn sem ljet samúðina með húsbóndanum draga úr matarlystinni. Það er best að fá sjer góðan bita meðan tækifæri er til, sagði Gus Hallam. Úr þvi lögreglan kemur er ekki gott að vita livar og hvenær maður fær hita næst. Svo að þetta var njósnarinn sem þjer voruð að tala um, sagði Val við Noru þegar þau gengu út i garðinn með disk- ana sína. Já, jeg hugsa að gestirnir liafi hald- ið að hann væri þjónn og þjónarnir að hann væri gestur. En það er hræðilegl ef það er í raun og veru svo, að „Ug'lan“ sje hjer innan um okkur. Hræðilegt? Finst yður það ekki hafa ver- ið hepni fyrir vður að vera stödd á vettvangi þar sem glæpurinn var framinn Þjer get- ið skrifað marga dálka um þetta. Jeg lnigsaði nú ekki út í það. En á að rannsaka okkur núna? Þeir fara varla að leita á kvenfólkinu? Það er ómögulegt að gruna neina okkar um, að hafa ráðist á sir Jeremiah í svefnherbergi hans? 'Rannsakið þjer konuna! er gullin regla hjá lögreglunni, svaraði Val. — Ef jeg hefði framið þennan þjófnað, munduð ])jer þá lialda að jeg gengi með rúbínana á mjer? Ónei, jeg mundi hafa fengið yður þá og þjer hefðuð falið þá .... ójá, en hvar er það sem kvenfólkið er vant að geyma hlutina í kvikmyndunum geyma þær all- af þesskonar í sokkunum, sjerstaklega ef þær hafa fallega fætur. Jeg held, að sokk- arnir vðar væru ágætur felustaður. Áreiðanlega. En jeg vil ekki láta lög- reglumennina gramsa i sokkunum mínum. Kanske frú Fentön vildi taka að sjer rannsóknina. Þá er jeg viss um að leitin yrði ekki neitt hállkák. Gribban sú! Jeg vona að Fay taki í lurginn á henni. Hver veit nema hún liafi stolið rúbínunum sjálf. Að frú Fenton sje „Uglan“? Þetta er það skemtilegasta sem þjer hafið sagt i kvöld. Nora horðaði dálítið og' dreypti á kampa- víninu. Hann horfði á hana og brosti gleln- islega. Getið þjer nú ekki verið alvarlegur ofurlitla stund, Val, sagði hún. — Segið mjer hvernig þjer haldið að þetta hafi at- vikasl og hvort horfur sjeu á að rúbínarnir finnist aftur. Jæja, væna mín, allir verulegir njósn- arar athuga staðreyndirnar áður en þeir hyrja á sjálfri rannsókninni. Hvaða stað- reyndir höfum við í þessu máli? Sir Jere- miah fór upp í svefnherbergið lil ])ess að ná í rúbínana. Þeim var stolið frá honum og hann var læstur inni í svefnherberginu. Skömmu síðar kom Sanderson leynilög- reglumaður og frelsaði liann. Sir Jeremiah vissi hvorki í þennan heim nje annan og rúbínarnir voru horfnir. Hvað getum við ályktað af því? -— Það var það sem þjer áttuð að segja mjer, hr. Sherlock Holmes. — Við getum ályktað af því, að ákveðið hjúskapartilboð verðj ekki borið fram i kvöld. Yður dettur varla í hug að Jim Long- shaw hafi gert þetta? Það hafið þjer ályktað. Jeg veit ekk- ert hvað Jim hefir aðhafst í kvöld. Þjófur- inn hefir getað starfað með þrennu mis- ímmandi móti. Hann getur liafa komið ut- anfrá, hann getur hafa verið inni og hann getur hafa verið hvorttveggja. Ilvorttvcfggja? Já, jeg meiiia að einhver sem inni var hafi getað ráðist á sir Jeremiah og fengið manni sem beið úti gimsteinana. Hinir gestirnir rökræddu alburðinn ekki síður en Nora og Val. Og allir hugsuðu minna um veslings eigandahn og húsbónd- ann en um liitt, hver þjófurinn væri. Fay hafði verið uppi og talað við sir Jeremiah. Ilún var dálítið æst þegar hún kom ofan aftur en revndi að tala stillilega. Pahba líður talsvert hetur núna, sagði hún er hún gekk milli gestanna. Hann kemur hráðum ol'an. Og hann biður ykk- ur um að setja þetta atvik ekki fvrir ykkur. Við látum lögregluna um það. Gus Ilallam gal lalið hana á að fá sjer matarbita og svo hjálpaði hún Sanders lil að skrifa lista yfir alla gestina, nöfn ])eirra og heimilisfang. Meðan þau voru að þessu gerðist óvænl atvik. Tveir þjónar komu inn í borðsalinn með úfinn náunga og illa til fara, á miili sín. Hann var undir meðallagi á hæð og með svarla grímu fyrir andlitinu. — Hjerna er þjófurinn! Við vorum að ná í hann í þessu! Og svo’ drógu þeir þennan aumingja ræfil til Sandersons. — „Uglan“ hrópaði einhver. — Fúlmennið að tarna! Hvar funduð ])ið hanri? spurðu aðrir. Það var býsna úfin „Ugla“ þetta, tautaði Val. V. Rannsóknin. Allir viðstaddir, að Diönu einni máske undanskildri, höfðu líklega verið á fjöl- leikahúsi, þar sem einhver spilagosi eða skemtififl kemur eins og skolhnn úr sauðar- leggnum og fer að skemta fólkinu. Athurð- urinn í borðsal sir Jeremiah var alls ekki ósvipaður slíkri skemtun. Ef þjófnaðurinn hefði ekki verið nýlega um garð genginn mundu margir gestirnir eflaust hafa haldið, að þetta væri það „óvænta" sein Fav Wheeler ætlaði að gæða gestum sínum á um kvöldið. Að hún ætlaði að sýna „Ugl- una“ sem allir höfðu talað svo mikið um. Lögreglumaourinn reif grímuna af manninum og andlitið reyndist i fullu sam- ræmi við persónuria yfirleitt. Hvar eru þeir? Komið þjer undir eins með þá, sagði liann með þjósti. Ilvað eigið þjer við, meistari? Jeg' liefi ekki stolið neinu. Rúbínana? Engar vifilengjur hjer! Hvaða rúbína? Jeg hefi ekki slolið neinu, segi jeg. Jeg kom hingað al' því að jeg var svangur og datt í hug að einhver mundi víkja að mjer matarbita. Ilann rendi augunum kringum sig og sá skenkinn lilað- inn mal og alt samkvæmisldædda fólkið. Honum varð ljóst, að litlar horfur voru á að honum yrði trúað. Sanderson flýtti sjer að leita á honum. Og þjer hafið stolið þeim. Það er best fyrir yður að meðganga undir eins. Maðurinn, sem í kunningja lióp gekk undir nafninu „Slippj' Tibbs“ virtisl elcki óskvnugur. Harin skildi að hjer var eitthvað

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.