Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1938, Page 5

Fálkinn - 11.06.1938, Page 5
Koiuingshöllin i Stokkhúlmi. Aðra daga er altaf eitthvað að gera handa konungi fyrir hádegið. Hann fer sjer að engu óðslega, en hver mínúta er starf hjá honum fram yfir liádegið. Hann verður að vera viðstadd- ur víða og halda ræður. Mælsku maður er hann ekki eins mikili og Oskar faðir hans var, en þá sjaldan að hann heldur ræður, sem eru annað en formsatriði þá lekst honum upp. Klukkan eitt borðar konung- ur hádegisverð og svo tekur vinnan við aftur nema þá daga vikunnar, sem hann spilar tenn- is. Tennis og Gustaf konungur eru tvö nöfn sem heyra saman og er áhugi Gustafs fyrir þeirri íþrótt orðinn víðfi'ægur. Hann iðkar enga aðra íþrótt en full- yrðir, að það sje tennisleikur- inn, sem hafi vai'ðveitt heilsu hans. Hann spilar vel bridge en les lítið annað en blöðin. Hann hefir ekki saxúa yndi af ljóðunx og skáldsögum og faðir hans hafði nje Vilhelm sonur hans hefir. Hinsvegar hefir hann mikið yndi af hljómlist. Og safnari er hann. Hann safn- ar gömlum silfurmunum og ó merkilégt safn af þeim. Honurn þykir gott að reykja og reykir nær eingöngu sigarettur. Miðdegisvei'ð boi'ðar hann kl. 7—7V2 og ó eftir spilar hann oft hridge um stund. En þegar gestirnir eru farnir sest liann við skrifborð sitt og fer að at- huga skjalahrúguna, sexn hann á að skrifa undir. Og við það situr hann oftast fram á lág- nætti. Framh. ú bls. 1'i. hus“ voru haldnir fjói'ir mót- mælafundir, sem allir sam- þyktu sömu ályktunina er end- aði með upphrópuninni: „Lifi lýðveldið!" Stjórnín sagði af sjer og ný stjórn var mynduð undir for- ustu Hammarskiölds landshöfð- irsgja og tók til óspiltra mál- anna, að auka hervarnirnar. Það mátti ekki seinna vera, því að um sumarið skall heiins- styrjöldin á. Hún varð til þess, að flbkkur Staaffs fjelst á nýja hepvaxnai'frumvarpið, þó að ilt þætti. Og það er ekki ósenni- legl, að þetta hafi valdið nokkru um, að Svíar sluppu við hörm- ungar styrjaldarinnar.------ Á norðurlöndum mun Gust- afs konungs lengi verða minst fyrir það, að í rauninui gerðist hann frönxuður norðurlanda- samvinnunnar, sem nú fer sí- vaxandi. Honum var ljóst, að gagnvart ófriðaraðiljum heims- styrjaldarinnar áttu norðurlönd sameiginlegra hagsmuna að gæta og að þau urðu að standa saman sem einn maður. Hann kvaddi því konunga Noregs og Svíþjóðar til fundar i Malmö 1914 og ljet níu ára gamlar væringar við Noreg vera gleymdar. Hann liafði ennfrem- ur fundi með konungunum bæði i Kaupmannahöfn og Kristianíu 1917 — á síðari stað- inn hafði hann ekki komið sið- an fyrir;1905, er hann var ríkis- erfingi Norðmanna. Siðan 1917 má heita að jafn- aðarmenn liafi samfelt ráðið stjórn Svíþjóðar. Þá tók við stjórn Edens og Brantings og tók nú upp íramsóknarlinu Staffs. Að vísu var ekki dreg- ið neitt úr hervörnunum fyr en eftir 1925, en þá var herdeild- unum fækkað. Svíar viðurkenna þó frekar nauðsyn hervarna nú en fyrir heimsstyrjöldina þó að núverandi forsgetisráðherra Svía hafi á sínum tíma verið mót- fallinn öllum hervörnum. Svíar segja um Gustaf kon- ung að liann „lever borgerligt och már kungligt“. Hann berst lítið á í mataræði og lifsvenj- um, en lignarsvipur er yfir framkomu hans. Konungur er afar liár vexti, hærri en Krist- jón X., en magur mjög og ekki hraustlegur. Þó heldur liann enn sæmilegri heilsu, enda lifir hann mjög reglubundnu lífi. Hann fer ekkert snemma á fæt- ur, ekki fyr en kl. 8—8%, enda fer lxann seint að hátta. Og hann vill sofa í hörðu rúmi. Það var snemnia á rikisstjórn- arárurn lians, að hann var í veiði- för og gisti þá á óðalssetri, sem hann hafði ekki gist á áður. Var honum húið skrautlegasta gestaherbergið, með mjúkum sængum og tjaldhimni. Fram af þessu herbergi var annað óbrotnara og með járnrúmi, og þar átti adjutant konungsins að sofa. Um morguninn var stúlka send inn til adjútantsins til þess að spyrja um eitthvað við- vikjandi morgunverði konungs. Hún kom aftur með öndina í hálsinn. Hún hafði ganað imi til konungsins, sem hafði haft rúmaskifti við förunaut sinn. Konungurinn borðar litla- skattinn klukkan 9: eitt egg, tebolla og tvær sneiðar af steiktu brauði með appelsínu- mauki. Hann matast einn en les blöðin á meðan og les þau ítarlega, bæði stjórnmálagrein- ar og annað og meira að segja skrítlurnar og neðanmálssögur. Kiukkutíma situr liann yfir þessu og þá byrjar dagsverkið, kl. 10. Þá er ríkisráð á föstu- dögum en á þriðjudögum -ei' opinber áheyrn manna, sem konxa til að þakka fyrir orður eða bera fram vandkvæði sín. Stundum reynir konungur að hafa gagn af þessum viðtölum. Einu sinni kom til lians pró- fessor til að þakka fyrir vegs- auka og vildi þá svo til, að konungur liafði lesið i blöðun- um um nýmæli, sem kom við vísindagrein þessa prófessors. Hann fór því að spyrja pró- fessorinn en kom þar að tóm- um kofunum og reyndi pró- fessorinn að sleppa við spurn- ingarnar. „Jeg ætla að biðja yður að setja yður betur inn í þetta máí“, sagði konungurinn „og koma svo aftur hingað a þriðjudaginn kemur og segja mjer betur frá því.“ Og það varð prófessorinn að gera. Stundum 'koma almúgamenn í þessar álieyrnir til að bera upp vandkvæði sín. Þar á með- al var gamall karl, sem kvart- aði undan því, að ellistyrkur- inn hans hrykki ekki fvrir tó- baki. Konungurinn gat auðvit- að ekki breytt ellistyrktarlög- unum, en karlinn fjekk styík úr koiiungssjóði til tóbakskaupa- aéfilangt.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.