Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1938, Síða 10

Fálkinn - 11.06.1938, Síða 10
10 F Á L K 1 N N •r-% C3 cy-> => Nr. 502. Þegai Adamsson hjelt að skjóritui hefði veiðst. ósköp cm' hundurinn þinn ræf- ilslegur. Já, hann er með tannpínu. Það kom hingað fullur maður áðan — og hann var með trjefót, mann- skrattinn. — Er hún clóttir i/ð'or altcif í Ame- ríku, frú? — Já, nú hefir hún verið þar i fimm ár, en hefir komið heim á hverju sumri. — Og maðurinn hennar með henni? Já, altaf, þeir eru hver öðrum geðugrj, allir fimm. S k r í 11 u r. Og hjerna skal jeg sgna gður vegg- fóður, sem er ágætt i svefnherberg- ið. Þjáningalaus tannútdráttur. Eftir þvi sem löfin verða lengri og lengri.... Kennarinn: Hver hefir skrifað stílinn þinn, Emanúel? — Hann pabbi gerði það. — Ha. Hann pabbi þinn. Skrif- aði hann allan stílinn? — Xei, jeg hjálpaði hónum dá- litið. — Þrátt fyrir það, að hann Xii- sen þekti lífsreglur þínar, þá móðg- aði hann þig með þvi að bjóða þje, brennivin? —Já, það gelur maður eiginlega sagt. Og hvað gerðir þú? — ,Ieg kingdi móðguninni. Mamma, hvenær dagsins er jeg fæddur? — Þú ert fæddur um miðnættið, minnir mig. — Heyrðu mamma, vakti jeg þig þá ekki? — Hanna! kallaði stórkaupmanns- frúin til vinnukonunnar, - jeg skar mig í fingurinn. Þá verðum við undir eins að ná í eitthvað, sem frúin getur vafió um fingur sjer. Nú skal jeg kalla á stórkaupmanninn. Kennarinn: Tárin eru vottur um sorg ög sársauka. En hvernig votta mennirnir gleði sína drengir? ---Þú, Kristján, þegar hann frændi þinn segir fyhdni við foður þinn, hvað gerir hann faðir þinn þá? — Hann segir „svei“. - Anna, jeg sá að mjólkursend- illinn kysti yður i inorgun. Hjer eftir ætla jeg að taka við mjólk- inni sjálf. — Já, það skuluð þjer gera, frú þá sjáum við hvort hann er mjer eins trúr og hann segir. Hún: Aldrei gleymi jeg livað þú varst flónslegur þegar þú varst að biðja mín. Hanni — Jeg var miklu meira flórj þá en jeg sýndist. Hvers vegna vinnið þjer ekki ærlega vinnu i stað þess að betla? — Síðasti vinnuveitandi minn gleymdi að gefa mjer votlorð, og án vottorða ,cr ómögulegt að kom- ast að vinnu. — Þjer getið, skrifað honum og beðið hann um vottorð. — Það er ómögulegt. Hann er dá- inn fyrir fjörutíu árum. Presturinn: — Mikið leiðist mjer að sjá þig svona, Andrjes. Síðast þegar jeg sá þig, varstu alveg al- gáður, og jeg gladdist svo al' því. Andrjes: — Já, prestur minn. Og þessvegna má jeg vist vera glað- ur núna. Cppyrtght P. I.B Bóc 6 CoBtmhogen remtf NAND p.i.a_ UPP Á LlF OG DAUÐA eða Korðarnir brotna Við skulum þá kasla téningum Kúlurnar hittast i iofti

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.