Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1938, Side 11

Fálkinn - 11.06.1938, Side 11
F A L K I N N 11 YNGSW LLS&NbMRNIR Frjálst er í fjallasal. Nú er koniiö suniar og línii úli- legunnar i nánd. Idö eruð hætt í skólanum og nú langar ykkur að nola suniarl'ríiS lil þess afi komast úl i guos græna náttúruna, farsi nieó tjald og setja það upp á t'al- leguni stað og vera húsbændur á ykkar heimili. við þá er ómissandi að hafa eid- löng. Hana sjáið þið á mynd 4, en þið megið ekki hafa hana lengi í eldinum þvi a'ð þá kviknar í henni. En það er svo óviða, að elds- neyti er til að gera bál. Og það verður að sýna ítrustu gætni ef bál er gert á víðavangi. í fyrsta lagi Hjerna á myndinni sjáið ]jið ýmisleg útilegu-áhöld og sum þeirra getið þið búið ykkur lil úr kalviði, ef þið eruð í skógi. Mynd I sýnir diskagrind. Tveim röðum af kvist- um er stungið í jörðina og lailgur kvistur lagður á milli, svo að röntl- in á diskunum snerti ekki mold eð i gras. Diskarnir þo.rna fljótar þegar þeim er komið l'yrir svona. Mynd 2 sýnir pottkrók, sem er alveg ómissandi el' maður vill forð- asl að brenna sig þegar maður tek- ur potlinn' af eldinum því að hald- an vill stundum hitna, eða pott- eyrun. Og mynd 3 sýnir steikar- tein. sem er nauðsynlegur þegar steikt er yfir opnum eldi. Ef maður gerir bál til að elda verður það að vera á grjóli eða sandi, svo að enginn grasvörður sje sviðinn. í öðru lagi verður að vera nóg af vel þurkuðum kalviði til þess að nota sem eldsneyti. Þið verðið að varasl að brjóta kvista af lifandi hríslum í eldinn,. því að bæði er það, að þá skemmið þið skóginn og svo munuð jiið komast að raun um hitt, að nýr viður brenn- ur ekki. hað er þýðingarlaust að reyna að brenna honum. Mynd 5 sýnir Ijósker, sem nol- ast mái við ef þið hafið ekki annað betra. Það er gert úr niðursuðudós og skorinn úr henni geiri, sem er látinn snúa undan vindi. I>á logar ljósið rólega. begav mýflugan bílur. Einn af hnifunum, broddurinn, e,- hoiur að innan og úr honum kem- ur safinn i sárið. í þessum safa eru sveppar sem gerast, svo að hörund- ið þrútnar. Eíka er i safanum efni, sem hindrar að blóðið storkni, þvi að flugunni kæini það illa ef manns- blóðið storknaði í broddinum á henni og stiflaði hann og jafnvei kjaftinn lika. Ef þið sjáið flugu sem er að sjúga úr ykkur blóð þá skultið þið láta hana eiga sig. Hún sýgur nefni- Jega meslan Ivlutann af eitrinu sem hún spýr, ofan i sig aftur. •— Á ínyndinni sjáið þið mikið stækk- aða mynd af þessari leiðu skeþnu. Þið hafið sjálfsagt öll orðið fyr- ir því, að mýfluga biti ykkur, en vitið þið eiginlega hvað það er sem gerist við slikl tækifæri? þegar flugan sest á bandlegginn á ykluir eða fótinn og „fer að brýna busana"? Flugan hefir nefnilegi hnifa, sem hún nolar þegar hún stingur, og iricira að segja ekki færri en (i. Tveir hnifarnir eru „kjaftabeinin“, tveir eru kjaftaklærn- ar, svo kemur broddurinn og lpks skolturinn. Þegar flugan stingur borar hún fyrst gal með skoltinum og borar siðan öllum fimm h'nífun- um ofan i gatið. Ef þið gætuð sjeð mýflugu i stækkunargleri meðan húri er að stinga, sæjuð þið að allir hnífarnir hverfa inn i hörundið. „Góð jörð" saga Pearl Buck, sem kom út á íslensku fyrir tveimur ár- um, var kvikmynduð i fyrra og hcl- ir myndin orðið eigi óvinsælli en hókin. Enda leikur hinn mest dáði skapgerðarleikari nútímans, Paul Muni, hlutverk Wang Lung og Luise Hainer leikur Olan. Auk þeirra leika aðeins fjórar hvítar persónur í myndinni, en auk statista eru þar (i8 Kínverjar sem hafa talandi hlut verk. Eri alls liafa 700 manns aðstoð að við myndatökuna. Alll með islenskum skrponi1 *fi Hvernig verkar priinuninn? Það er áhyggjuminsl að trcysta ekki á eldsneytið og ætla ekki upp á bálið, heldur hafa með sjer pri- ínus og olíu. Ferðaprimusarnir eru svo handhægir og litlir, að þao munar lítið um þá í farangrinum. En það kemur stundum fyrir að prímusarnir eru kenjóttir, einkum meðan verið er að koma upp loga á þeim. Þessvegna er gott að vita, hvernig prímusinn er gerður og hvernig rjett.ilega er með hann farið. Lítið þið nú á myndina: Geym- irinn (I) er fyltur með steinoliu um stútinn (II), en á honum er ofurlítið gat, sem hægl er ;>ð loka nieð skrúfu. Sjálfl lokið er skrúfað svo fast á stúlinn, að ekkert loft komist upp með því. Með dælunni (III) er dælt lofti inn í geyminn. Á þann hátt myndast loftþrýstingpr ofan á oliunni og vegna þessa þrýst- ings reynir olían að komast út. En eina opna leiðin, eftir að skrúfað hefir verið fyrir með litlu skrúf unni á II, er upp i gegnum hálsinn á prímusnum (IV) og gegnum brennarann (V). Eins og örvarnar sýna fer olían ýmsar krókaleiðir gegnum brennarann, uns hún loks kemst út um ofurlítið gat í honum miðjum. Ef brennarinn er kaldur þegar dælt er, kemur olían fljót- andi út, en það má hún ekki gera. Þessvegna er brennarinn hitaður upp, svo að olian breytisl i gas við að fara i gegnum hann og lieli i gas streymir upp og brennur með bláum loga og íniklum hita. Hitinn Irá primusnum er svo sterkur að hann hitar litinn ketil með vatni upp í suðumark á 2—3 mínútum. Aðalatriðið er það, að olían veröi að gasi, eða að brénriarinn verði nógu heitur. Hann er hitaður á þann hátl, að suðuspritti er helt i litla skál undir brennaranum, og kveikt á þvi, svo að hann hitnar og olían verður að gasgufu innan í brennaranum. Nota má olíu til þess að hita brennarann ef á liggur, eu það er ekki hentugt, þvi að hann sótast af henni. En það er áriðandi að ekki sje sól á brennaranum. Það þarf að hreinsa hann oft og vel. Og prímusnál þarf jafnan að hafa við hendina, ef ske kynni, að brenn- aragatið stiflaðisl. Það er svo litið, að ekki þarf mikið til. Önnur aöferð til að láta sviffluguna fljúga Það sem alt veltur á, er að svif- flugan komist í nógu niikla ha>ð, alveg eins og þegar þið látið dreka fljúga. í þvi augnamiði takið þið stinnan málmþráð (píanóþráð) og beygið þrjú augu á hann, eins og sýnt er á teikningunni. Málin eru millimetrar. Fremsta augað (1) er hringur sem er hornrjett á þráð- inn og sveigður dálítið aftur. Við 2 og 3 er ekkert að atliuga, þau eru aðeins til að festa „starlsnúruna" og stjelið. Á teikninguniii sjáið þið hvernig auga 1 er fest á krókinn á svifflugunni, cn í aftasta augað er fesl venjulegl drekastjel. Undir stjelinu á flugvjelinni (4) eru festar tvær næfurþunnar messingþynnur. Þær eiga ekki að fjaðra meira en svo, að þær aðeins geti haldið málm þræðinum föstum, þegar svifflug- unni er lyft með drekasnúru á venjulegan liátt, sem fest er í aug- un I og 2. Þegar svifflugan er kom- in i sæmilega hæð slakið þið á snúrunni og farið með hana undir sviffluguna og krækist málmþráður- inn þá af króknum á vjelinni og dettur. en svifflugan Ijettist. Tóta frwnka. Þretlán njósnarar frá Rússlandi, sem sendir höfðu verið til Ítalíu til þess að njósna um verksmiðjufyrir- læki þar, háfa verið teknir fastir og dæmdir i fangelsi. Meðal þeirra var verkfræðingurinn Gregor Gregorielf, frændi Stalins, sem fjekk 13 ára langelsi. Hinir fengu 10—20 ár.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.