Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Ignaz Fiiedman, pólski pianosnillingurinn, sem flesl- ir kannast við, kemur hingað til lands í næstu viku. Hann var hjer á landi vorið 1935 og hjelt nokkra hljómleika við geysilegan fögnuð á- heyrenda. Að þessu sinni ætlar hann sjer aðallega að lialda CAopí/i-hljóm- leika. Hann mun hafa 4 Chopin- kvöld og eru viðfangsefnin sónötur, ballaðar, scherzi, impromptus, fanta- siur, barcarolur, etudur, valsar, maz- urkar o. fl. f brjefi til Hljóðfæra- hússins, sem annast hljómleikana, skýrir Friedman frá því, að þetta sje síðasta för hans til Norðurlanda. Væntanlega fagna Reykvikingar hin- um mikla snitlingi á viðunandi hátt. ■ j FRIEDMAN: j 4 CHOPIN-KVÖLD dagana 18. 20. 25. og 27. okt. Kl. 7.15 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar að öllum hljómleikunum seldir í Hljóðfærahúsinu, sími 3656 og hjá S. Eymundssyni, sími 3135 frá deginum í dag. (P)£LhSUX. - tcJLcum PROTOS RAFMAGNSELDAVJELAR Öll emaljeruð. Með Drakodyn hrað- suðuplötum. Fljót og ódýr eldunar- aðferð. Bakaraofninn einnig emaljeraður að innan. — Leitið álits þeirra, sem þegar eiga slikar vjelar. SIEMENS í öllum eldhúsum bæjarins búsáhöld úr KAUPI : veðdeildarbrjef og | kreppulánasjóðsbrjef | ■ ■ Garðar Þorsteinsson, hrm. Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442. ___ _______ ■ >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Best að auglýsa í Fálkanum W&MM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.