Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 1 M 3 4 | 5 m 6 7 s M 9 10 m i3Ri" i i M « 12 13 \M 14 m l.i 1« 16 17 M 18 m 19 M 20 M 2 1 2 2 m •|if 23 24 M M 23 26 27 28 29 m 30 3! | 32 33 ' | m 34 M 35 w *i~ m 37 »í M 18 39 m\io m 4 1 42 43 14 45 m 4 6 I47 48 \w M 49 50 m i m 51 í§ 52 53 m í8>: 54 i M 55 56 & 57 08 m 59 I M CO I 61 m M 62 1 i M M 63 m 64 m 65 m 66 Krossgáta Nr. 287. Slcýring, lúrjett. 1 árstíð. 3 nögl. C hár. 9 aldur. 11 leið. 12 stafur. 14 vesæl. 15 stefna. 10 skemd. 18 málmur. 20 teniur. 21 víðavang. 23 kveðskapar. 25 klaka. 27 veiðinrii. 30 reipin. 33 skemtun. 34 kulda. 35 æðir. 36 í munni. 37 ílátið. 38 tengja. 40 störf. 41 glenna. 44 sljettaði. 46 ástríður. 48 karlmanns nafn. 49. hluti úr degi. 51 síldar- verksmiðja (skamst.). 52 klæðleysi. 54 skyldmerini. 55 beita. 57 nóg. 59 ösluðu. GO ruggar. G2 krydd. G3 til- finning. 04 efni. 65 mjög. 66 op. Skýring, tóðrjelt. 2 verkfæri. 3 ættarnafn. 4 kaup. 5 æst. G liafið hljótt! 7 espa. 8 líffærið. 10 geisli. 12 sýður. 13 bjarg. 16 fugl- inn. 17 tæmir. 19 livílt. 22 ijótar. 23 varmenniri. 24 gluggann. 26 snöggir. 28 svalir. 29. elskað. 31 vesælla. 32 stórt. 38 aflaga. 39 ósljettur. 42 svar- ar. 43 fugls. 45 stækkaðar. 47 fjöldi. 50 hljóm. 53 rífa. 54 helsta. 56 liáð. 58 ljet í tje. 59 rjúka. 61 hljóða. Lausn á Krossgátu Nr. 286. fíúðning, lúrjett. 1 ösp. 3 sko. 9 rís. 11 Skaftárós. 12 fús. 14 átt. 15 fat. 16 S.O.S. 18 píLa. 20 rauk. 21 ósa. 23 ára. 25 æfa. 27. Akranes. 30 göturyk. 33 rann. 34 kænar. 35 nart. 36 sæll. 37 land. 3j ótta. 40 anker. 41 Anis. 44 maur- ana. 46 girnast. 4ö ern. 49 rót. 51 sto. 52 gaus. 54 essi. 55 kál. 57 róa. 59 hik. 60 ról. 62 aðalborin. 63 þii. 64 Aða. 65 far. 66 æki. fíúðning, lóðrjett. ■2 snú. 3 skálin. 4 Kata. 5 oft. ii ráf. 7 írar. 8 sótast. 10 svo. 12 flóar. 13 sparn. 16 skæra. 17 skakt. 19 úr. 22 skartar. 23 ásælnar. 24 agalegt. 26 fyrnist. 28 eklan. 31 örari. 32 undan. 38 ómerkt. 39 tungl. 42 nasir. 43 stóll. 45 afurða. 47 röskir. 50 óm. 53 sóað. 54 eira. 56 ári. 58 ala. 59 Hof. 61 ósk. SVARTI KAFARINN. Framh. af bls. !). anum upp og hann gaf okkur merki um að draga línuna. Við fúndum þegar að það var eitt- hvað þungt á lienni. Loks sáum við stóran hálcarlssporð koma upp. Við vorum ekki í vafa um að þetta var liákarlinn sem bræð urnir höfðu barist við seinast. Tikuto gerði okkur skiljanlegt að hann vildi fá hákarlinn um horð og settum við þá lykkju á sporðinn og dróum hann svo upp með vindunni. Á kviðnum sáum við „keisaraskurðinn“ sem Tikuto hafði gert. Hákarl- inn kom ofar og nú sáum við okkur til mikillar furðu þynnu nr. 14, sem sat skorðuð í kjaft- inum á kvikindinu og hafði brotið úr því instu tennurnar. Tikuto losaði nú plötuna með öxi og linif og um leið og hann dró hana út hrökk kjafturinn saman með miklum smelli. Þeg- ar Ivulek heyrði smellinn leit hann þakkandi aðdáunaraugum til bróður síns og tautaði eitt- hvað sem mun hafa þýtt: „Nú, það var þá svona, sem þú bjarg- aðir lifi okkar!“ Við skárum sporðinn af hákarlinum og geymdum liann til minja um af- rek Tikutos en fleygðum svo skrokknum í sjóinn. Þegar þjmnan liafði verið rjett aftur lók kafarinn nagla og fór nú niður aftur. Hann var grunsamlega lengi að koma seinustu plötunni fyrir og fór fjórar ferðir niður þangað til hann lýsti því yfir, að sjúkling- urinn væri læknaður. Og mikið var skipstjórinn ánægður yfir verkinu. Nokkrum dögum síðar, er þeir Tikulo og Ivulek stigu á land í Beira liöfðu þeir báðir fengið ærlega þóknun og að auki hafði hvor um sig fengið vindlakassa til þess að æfa sig á. Nokkrum mánuðum seinna hiðu allir þess með eftirvænt- ingu að sjá hvernig botninn i skipinu liti út, er það var tekið i þurkví í Hamborg. Hvernig skyldu þynnurnar hans Tikuto sitja? Þær voru eins og búast mátti við. Þar var elcki einn ein- asti nagli skakkur nje ójafna á nokkrum samskeytum. Þegar þýsku smiðirnir heyrðu, að þessar fjórtán þynnur hefðu verið festar af svörtum kafara innan um sæg af hákörlum, þá mátti sjá á þeim að þeir ættu hágt með að trúa því, þó að þeir segðu ekki beinlínis upphátt, að það væri lygi. Þegar skipstjórinn athugaði hotninn nánar sá hann, að á einni plötunni voru fjórtán risp- ur og einhver óskiljanleg tákn — það var kveðja frá Tikuto og skýring á því hversvegna liann hafði verið svo lengi að koma síðuslu plötunni fyrir. Leifar af tveim gömlum þorpum hafa fundist með stuttu millibili í Póltandi. Ajinað er frá tímabili staurabyggingamanna, er bygðu á staurum úti i vatni, en bitt er mikið yngra, ætlað þó að vera frá því um árið 500 f. Kr. koma blöðin með marga dálka um kyprus- trjen. Jeg hefi beðið Erissu um, að taka þetta loforð af liinu fólkinu.“ „En þjónarriir! Þjer getið ekki fengið þá til að þegja.“ „Þeir vita ekki neitt. Og stúlkan yðar er gröm hinum vinnukonunum fyrir að þær tala ekki hennar mál og við þjónana fyrir að þeir sýni henni ekki nógu mikla kurteisi. Hún segir ekki neitt.“ „Jeg hjelt að yður langaði til að sagan kæmist í almæli.“ Ahtee brosti vandræðalega. „Jeg verð að trúa yður fyrir leyndarmáli. Jeg er að semja bók um Jeffrey Fralton og mig langar ekki til að aðrir byrji á því líka, og geri það kanske betur.“ „Ef þjer náið í spil,“ tók frú Ilydon Cleeve fram í og skifti nú snögglega um umtalsefni, „þá skal jeg kenna yður piquet.“ Hún hafði ekki gleymt spilinu. Stálminn- ið sem hún hafði, hafði oft verið orsök til ergelsis hjá því fólki, sem hún lagði fæð á. Nú útskýrði hún nákvæmlega fyrir Ahtee öll heitin og stafaði lölurnar fvrir hann á frönsku. „Ef þjer viljið," sagði hún, „þá getum við spilað upp á ofurlitla bit. Þá tekur mað- ur betur eftir.“ „Ágætt,“ sagði Ahtee, „þetta verður alveg eins og hjá sjóræningjunum. Þjer eruð Jeffry Fratton og jeg er einn af lærisvein- um hans.“ „Sumir hefðu nú ekki tekið svona at- hugasemd með þökkum; en jeg læt mig einu gilda,“ sagði frú Cleeve. IJún brosti kampakát. Hún átti eftir sex hundruð dollara af þeim þúsund, sem hún hafði fengið nýlega frá Curtis Weld, frænda sinum og miljóna- mæringi, sem hún hafði jagasl svo oft og ákaflega við, en sem hún altaf mátti treysta þegar i nauðirnar rak. Nú skyldi Ahtee verða henni fösl gróðalind upp frá þessu. Það eina sem bar hinni liáu elli hennar vitni voru liendurnar, sem voru eins og klær. Ahtee leit á fingurna, sem leiftruðu af ígulum brasilíudemöntum og fanst þeir líkjast klóm, sem páfagaukar kreppa um skaftið í búrinu sínu. Frú Hydon Cleeve gerði sjer enga rellu út úr þvi að heita kunnáttu sinni gegn byrjandanum, sem ckkert kunni. Hún fyrir- leit þesskonar veikleika. Var það ekki nóg, að fræg gömul dama, sem hafði lærl spilið hjá lávarðinum af Athelhampton, ljet svo lit ið að spila við mánn, sem var alveg þýð- ingarlaus í þjóðfjelaginu? XII. kapítuli. Curtis Weld sat í kofa sínum á afskekt- um stað uppi í Adirondackfjöllum og las með furðusvip brjef, skrifað með hrossa- hreslshendi frænku lians hinnar fjörgömlu. Hann bar enga virðingu fyrir henni, en dáð- ist þó að hugrekki hennar og viljaþreki. Hún skrifaði: „Það er orðið leiðinlegra hjerna nú, síðan George Barkett hefir fengið lífstíðarábúð í tugt- húsinu. Ekki skil jeg liversvegna nokkrum manni er illa við yfirheyrslur. Jeg hefi gaman af þeim. Dómsforsetinn var sonur hans Thompkins, sem var nýlenduvörukaupmaður i Newport og svo ægilega digui-, viðbjóðslega karlsins, sem stefndi mjer einu sinni. Jeg ljet alla áheyrendur heyra meiningu mína um fjölskyldu dómarans. Hann barði i borðið, en það dugði ekki hót. Jeg vor- kenni veslingnum henni Gladys Jaster, — en maður getur nú haft ýmislegt gott af sorginni líka — hún hefir ljest um tíu kíló og yngst um tiu ár. George lijekk i þeirri fábjánastaðhæfingu sinni, að hann hefði ætlað sjer að berja Jaster, en ekki getað fundið hann. Engin kona i kvið- dómnum ljet sannfærast. Jafnvel jeg hafði ekki hugmynd um, að hann hefði jafn óhreint mjel í pokanum og kom á daginn. Þú hefir líklega vit- að það, en haldið þjer saman, af því að þú ert karlmaður." Curtis Weld leit upp á gestinn sinn. „Jeg er að lesa brjef frá merkilegri gamalli kerl- ingu, frú Hydon Cleeve." „Henni, sem kom öllu í uppnám við rjettarhöídin yfir George Barkett?“ „Einmitt. Hún skrifar mjer frá Frattoney, þar sem þessi sorglegi atburður gerðist. Húu hefir nú lifað í kyrþey í tuttugu ár, eu er nú himinlifandi vfir að liafa lent í þessu sögulega máli.“ Curtis Weld las á- fram: „Jeg þarf þúsund dollara. Viltu gjöra svo vel að senda þá i smáseðlum, þvi að hjer er ómögu-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.