Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 11
F Á L Iv I N N
11
Kantn að nota augun? — Skemtifea athyglisþraat
Horfðu á þessa mynd í nákvæmlega
fjórar minútur, legðu þvínæst papp-
írsblað yfir hana og reyndu, hversu
mörgum af eftirfarandi spui ningum
þú getur svarað eftir minni.
1) Hvaf? eru niargir drengir á
myndinni?
2) HvaS eru þeir að gera'?
3) Hefur einn af drengjunmn háls-
bindi, svo aS þaS sje sjáanlegt?
4) IlvaS er af búsáhöldum í eld-
húsinu?
5)HvaS mörg tjöld getur maSur
sjeS?
(i) Eru flögg á tjöldunum?
7) IivaS eru mörg trje og runnar
á myndinni?
8) HvaS sjesl í loftinu?
!)) HvaS sjest á vatninu?
Reyndú nú! Ef þú getur í skyndi
svaraS þessum 9 spurningum rjett
þá er athyglisgáfa þín í góSu lagi.
Biítu skrautblömin
|)ln til sjálf.
Fyrir fingerðar,
litiar stúlkur.
Úr afklippum úr köflóttu kjóla-
taui getiS þið, telpur, búiS til falleg-
ustu skrautblóm á kjólana ykkar.
SníSiS úr efninu tvo hringi. Annar
á aS vera 10 cm. í þvermál og hinn
2—3 cm. minni, saumið þvínæst þess-
ar tvær pjötlur saman í miðjunni,
og um leiS rykkiS þiS þær mátulega
mikiS, svo aS þær likist sem mest
blómi. Inn í mitt blómiS látiS þiS
fyrst 3 smáperlur eins og sjest á
myndinni, og í kring um þær saumið
þiS röS af lykkjum meS gullþræSi,
þaS eru fræflarnir. Ef þiS notiS
„organdi“ í blómiS er óþarfi aS
hafa nokkurn randsaum. Ef þiS búiS
til þrjú slík blóm og látið þau á
tauræmu, þá er það ágætt skraut í
hálsmáliS á kjólnum ykkar.
«
I baráttu
fyrir rjettlætinu.
1) ÞaS liafði vorað seint í Kanada.
Þó aS laufið væri að byrja að gægj-
ast út á trjánum og grasið væri far-
ið að fá á sig lit, var enn nokkur
snjór í fjallahliSum, og fljótið, sem
liSaðist gegn um landiS, var ennþá
fult af isjökum. Eftir öllu þessu tók
Bobby Packard, meðan hann í fylsta
máta naut hressandi vorsvalans.
BúgarSur föSur hans lá nokkuð
langt frá fljótinu og Bobby hafði
ekki getað neitað sjer um ])að þenna
indæla dag að koma á hestbak. Ofau
frá fljótinu heyrði hann undarlegan
hávaða, sent hann ákvað að rannsaka
nánar.
— Hvað kallar maður þær verur,
sem lifa sumpart í vatni og sumpart
á þurru landi?
— Baðgesti.
2) Hann reið í spretti, þangað lil
liann komst upp á hæð, þar sem hann
hafði gott útsýiii yfir iiið mikla
fljót. — Hann stöðvaði hestinn i
skyndi. Nokkurn spiil ofan við hæð-
ina höfðu jakarnir, smærri og stærri,
stifláð fljótið. Fyrir neðan þessa ís-
stíflu var vatnshæðin eðlileg, en bak
við hana var hún fleiri metrum yfir
mcðallag. Stíflan stundi og nötraði
og mundi bráðlega láta undan eftir
því sem vatnsmagnið ykist er á
henni hvíhli og það gat ekki liðið á
löiigu þangað til, og eftirvæntingar-
fullur bjóst Bobby við, þar sem
hann var i öryggi upp á hæðinni, að
njóta þessa stórfenglega náttúrusjón-
leiks.
— Hvers vegna hlóuð þjer ekki að
fyndninni, sem læknirinn sagði áð-
an? Hún var með bestu sögum, sem
jeg liefi heyrt lengi.
— Já, en mjer er illa við læknir-
inn svo að jeg ætla að bíða með að
hlæja þangað lil jeg kem heim.
3) Hann var öruggur! Óþægileg til-
hugsun sló hann. Skamman spöl frá
búgarði föður lians lá Indíánaþorp,
þar sem hann hafði verið tíður gest-
ur frá þvi að hann var smábarn. Þar
átti hann marga vini. Einkum var
Rauði Hjörtur, yngsti sonur Indíána-
höfðingjans, aldavinur hans.
ísinn hafði hlaðist upp um nótt-
ina, enginn nema Bobby vissi um
það, — og veslings Indiánarnir, sem
voru úti á fljótinu í bátskriflunum
sinum áttu engrar undankomu auðið
ef flóðbylgjan næði þeim. Á svip-
stundu sneri Bobby hestinum viS.
Hann reið alt hvað aftók í áttina til
þorpsins.
Meðan á reiðinni stóð heyrði hann
hávaðann frá ísstiflunni aukast i sí-
fellu. ísjakarnir ruddust hver á ann-
an og möluðust sundur eins og í ein-
hverri risakvörn — og hann vonaði
i hjarta sinu, að hann fengi tóm til
að aðvara vini sina.
Skyldi nú Bobby hitta Indi-
ánana áður en stiflan gefur
eftir fyrir vatnsþunganum?
Lestu um það í næsta blaði.
TJEKKNESKIR REIÐHESTAR
Hestar og reiðmenn Tjekkóslóvaka-
hersins eru taldir betur æfðir en i
herjum annara þjóða. Hjer á mynd-
inni sjest tjekkneskur riddaraliðs-
maður leika listir sínar á hestbaki.
RIDDARAR FRÁ ALSÍR
hafa nýlega tekið þátt i alþjóða reið-
móti í London og vakið undrun og
aðdáun fyrir listir sinar. Hjer sjest
einn þeirra.
STÓIt BRÆÐSLUOFN.
Þelta er stærsti bræðsluofninn i
Evrópu og var nýlega tekinn i notk-
un í Bússlandi. Er hann all ólíkur
eldri bræðsluofnum að gerðinni.