Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1938, Qupperneq 11

Fálkinn - 12.11.1938, Qupperneq 11
F Á L K I N N 11 VHG/Vtf LES&KbURHIR Síækkunar- ng smækkunaráhald. [PantDgpaf fyrir myndip]. Þegar maður þarf að stækka eða minka teikningar er natiðsynlegt að hafa „pantograf“. Hjerna fáið þið leiðbeiningu um hvernig ]>ið getið sjálf búið út slikt áhald. i það þarl' 4 trjelista, og eiga tveir og tveir að vera eins. Rfst á mynd- inni sjáið þið málin á þessum list- um, sem eiga að vera Vi cm. á þykt og 2 cm. á breidd. Af hvor- um lista um sig eru útbúin tvö stykki, a. og b„ ásamt c. og d. 2% cm. frá hvorum enda á lengri list- unum er borað gat í miðjan list- ann og á gatið að vera það stórt, að hægt sje að koma venjulegum blý- antsstubb i gegn um það. Á hvern hinna styttri lista er sömuleiðis borað gat, en aðeins i öðrum end- anum. Því næst er öllum fjórum listunum skil't sundur með smágöt- um og eiga að vera t. d. 2 cm. á milli þeirra. Það má líka vera lengra millibil, ef jiess er gætt, að hafa jafhlangt milli gata á öllum list- unum og að þau sjeu í beinni röð. Nú setjum við pantografinn saman. Mynd 1 sýnir trjekubb, og i hann festum við annan lengri listann með skrúfu, þannig að vel megi snúa lionum. Mynd 2 sýnir litinn trjenagla, og eru búnir til af honum 2. Þessir naglar eiga að geta komisl leikandi gegn um stóru götin á list- unum. Mynd 3 sýnir venjulega jiapp- írsklemmu, og þarf að nota tvær slíkar. Trjenaglarnir og pappírs- klemmurnar eru notuð til að festa saman listana. Mynd 5 sýnir panto- grafinn i heild, athugið vel bók- stafina, svo að sjá megi hvar hver listi á heima. Krossarnir sýna hvar listarnir eru festir saman með trje- nöglunum á hinum tveimur stöð- unum eru pappírsklemmurnar not- aðar. Stingið málmþráðarspotta eða nagla í gegn um hvorn trjenagla, svo að tistarnir verði dálítið frá borðinu, sem maður ætlar að teikna við (mynd 4). Örin á myndi (i bend- ir á það gat, sem blýanturinn er festur í. Nú er pantografinn tilbú- inn og hann er notaður á eftirfar- andi hátt: Litla myndin, sem stækka á, er látin á teikniborðið, eins og mynd 5 sýnir. Oddurinn á trje- naglanum á aðeins að snerta fyrir- myndina. Trjekubburinn lengst tit vinstri á að skorðast við teikni- borðið, og teiknipappírsörk er fesl undir blýantinn lengst til hægri. Nú byrjar teikningin með því að maður færir blýantinn, og gætir um leið vel að því, að litli trjenaglinn fylgi nákvæmlega linunum í þeirri mynd, sem á að stækka. Ef hann gerir það, þá skuluð þið vera viss um að stóra myndin verður góð. Ef minka á mynd, skiftir maður um trjenagla og blýant, og teiknipappír- inn er látinn, þar sem fyrirmyndin í baráttu fyrir rjettlætinu. 13) Lögregluþjónninn rak upp hæðnishlátur: „Sjáðu til — þessi skýring er nokkuð sennilegri en þin, ungi vinur, — við höfum lengi ver- ið undrandi yfir þessari nánu vin- áttu þinni við Rauðskinnana. Og nú eruð þið báðir staðnir að verkum, svo að jeg get ekki sjeð að við þurfum að orðlengja þetta frekar. Rauði Hjörtur lirópaði: „Svarti Úlf- ur lýgur, og hann veit sjálfur, að liann er að segja ósatt, upp frá þessum degi skal hann rækur úr hópi okkar Indíánanna.“ Sigri hrós- andi rjetti lögregluþjónninn fram hendina til þess að grípa flöskuna og hafa að sönnunargagni fyrir smygluninni — en Bobby varð fyrri til. í einni svipan þeytti hann flösk- unni langt út á fljótið. Beííö þið íundiö kúna nq hundinn fyrir drEnyinn? Það er ekki að undra þó uð þessi lilli drengur sje nokkuð alvar- legur á svipinn. Kýrin, sem hann átti að gæta hefir rásað eitthvað i burtu — og það sem verra er, að liundurinn hans er Jíka týndur. Geturðu hjálpað honum horfðu vel á myndina, þá kemur bæði kýr- in og rakkinn i ljós. Lausn: Láttu myndina standa á höfði, þá sjest hausinn á beljunni gægjast fram milli tveggja trjáa. Snúðu myndinni til vinstri, þá sjesl hundshausinn til hægri, upp við stóra steininn. Alll með Islenskum skrpum1 »fi var áður. Vmsar stærðir geta komið fram, ef listarnir á pantografnum eru festir saman í hinum ýmsu mis- munandi götum með pappírsklemmu. 14) Svarti Úlfur varð hamstola þegar flaskan lians glataðist á þenna liátt, hann urraði eins og villi- dýr, tók upp hníf með breiðu blaði og rjeðist á Bobby, sem var við öllu búinn. Með vel hepnuðu hnefahöggi kastaði liann Tndíánanum, sem enn- þá var máttlítill eftir hrakningana í ánni, til jarðar. Og ekki vantaði Rauða Hjört snerpuna, í einu vet- fangi rjeðist hann á lögregluþjón- inn, þreif af honum skammbyssuna, og stakk hann i brjóstið með hnífn- um sínum, svo að katdur svitinn spratt á enninu á IUair. Dýrafræðingur einn, sem mikið hefir kynt sjer fuglalíf i Suður- Ameriku heklur því fram, að koti- brifuglar ferðist oft með villigæs- unum langar leiðir, sem leynifar- þegar. Þeir bora sjer inn í mjúkan gæsadúninn og þegar gæsirnar fljúg i yfir frumskógana í heitu löndun- CAMPBELL A GENFARVATNI. Enski hraðaksturskappinn Sir Malcolm Chamhetl sjest hér á mynd- inni á Genfarvatni i bát sinuin „Bláa fuglinum." Bóndi nokkur í grend við Barrov i Englandi á fimm mánaða gamatt folald, sem dælir sjálft vatni í vatns- balann, þegar það er þyrst. Það er ekki svo skyni skroppið. Undir kappleik, sem nýlega var háður milli tveggja smábæja í Eng- landi, urðu keppendurnir fyrir árás af skaðapari, sem átti unga i trje skamt frá. Fuglarnir lömdu með vængjunum, hjuggu í höfuðið og hendurnar á þeim og trufluðu leik- inn stórkostlega með því. Af öltum fuglum jarðarinnar er Afríku-strúturinn fljótastur á fæti. Hann fer 15 hundruð metra á 30 sekúndum. 15) Skanunbyssan fór sömu leið- ina og forboðna flaskan, og nú kom að Bobby að sýna lögregluþjóninum framan í byssuna. „Nú ræð jeg yður til að fara hjeðan, Blair“, sagði hann, „vinur minn og jeg erum sak- lausir i þessu máli, það ættuð þjer að geta sagt yður sjálfur, — og farið þjer með þenna náunga með yður“. Hann benti á Svarta-Úlf, sem nú fór aftur að lireyfa sig lítið eitt. Blair var nú ekkert ánægjulegur á svipinn, en liann hlýddi Bobby og hvarf í burtu, með Svarta Úlfi, sem hann varð að styðja. um, laka kolibrifuglarnir sig upp. Vciðimenn, sem hafa skotið gæsir á l'lugi þarna syðra, þykjast oft hafa sjeð þessa smáfngla bjarga sjer, er farartækið þeirra var að hrapa niður. —

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.