Fálkinn - 13.01.1939, Blaðsíða 1
2.
Reykjavík, föstudaginn 13. janúar 1939.
XII.
HREÐAVATN
Af mörgum framúrskarandi fallegum stöðum í Borgarfjarðarhjeraði mun Hreðauatn standa fremst. Er sá staður sóttur
heim af fjölda fóllcs á hvcrju sumri, og þar eyða margir Reykvíkingar sumarleyfum sínum í hinni fögru náttúru. Vatnið
er umlukt hrauni, sem víða er skógi vaxið, og í því miðju er yndislegur smáhólmi, með skógi vöxnum hraunbollum, kall-
aður Hreðavatnshólmi. Fjallið sem hæst ber á myndinni er Hraunsnefsöxl, en gigurinn Grábrók, sem alt hraunið umhverfis
er kent við, er lengst til vinstri. — Tvær byggingar sjást á nvjndinni, sumarbústaður Jóns Brynjólfssonar leðurkaupmanns,
og bærinn Hreðavatn (fjær). — Myndina tók Árni Böðvarsson Ijósm. Akranesi.