Fálkinn


Fálkinn - 13.01.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.01.1939, Blaðsíða 1
2. Reykjavík, föstudaginn 13. janúar 1939. XII. HREÐAVATN Af mörgum framúrskarandi fallegum stöðum í Borgarfjarðarhjeraði mun Hreðauatn standa fremst. Er sá staður sóttur heim af fjölda fóllcs á hvcrju sumri, og þar eyða margir Reykvíkingar sumarleyfum sínum í hinni fögru náttúru. Vatnið er umlukt hrauni, sem víða er skógi vaxið, og í því miðju er yndislegur smáhólmi, með skógi vöxnum hraunbollum, kall- aður Hreðavatnshólmi. Fjallið sem hæst ber á myndinni er Hraunsnefsöxl, en gigurinn Grábrók, sem alt hraunið umhverfis er kent við, er lengst til vinstri. — Tvær byggingar sjást á nvjndinni, sumarbústaður Jóns Brynjólfssonar leðurkaupmanns, og bærinn Hreðavatn (fjær). — Myndina tók Árni Böðvarsson Ijósm. Akranesi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.