Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1939, Page 1

Fálkinn - 20.01.1939, Page 1
3 XII Reykjavík, föstudag-inn 20. janúar 1939. Fjárrekstur við Eyjafjörð. Eitt af því sem setur svip sinn á vegaumferðina á Islandi á haustin eru hinir stóru fjárrekstrar, er verða þá hvarvetna á vegi manns. Annarsvegar eru þessir rekstrar sundurdráttarf je, sem verið er að reka frá rjettum og til rjetta og hinsvegar fje, sem verið er að reka út í dauðann til sláturhúsa bæjanna og kauptúnanna. / gamla daga samanstóðu þessir síðarnefndu rekstrar að miklu leyti af gömlum sauðum, en nú eru þeir að heita má horfnir, en í þeirra stað eru komnir dilkarnir, ung- viðið, sem lifa aðeins eitt sumar og deyja, síðan. 1 raun og veru sorgleg saga. — Myndin hjer að ofan.er tekin af Vigfúsi Sigur- geirssyni, í hólmunum við Eyjafjarðará. Á myndinni sjest ein brúin á ánni og að baki rís Vaðlaheiði há og brött.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.