Fálkinn - 20.01.1939, Side 14
14
F Á L K 1 N N
Stóri: Mjer finst að okkur vanti sanna
list heima og nú finst mjer við þurfa að
bæta úr því. Bara að maður gæti nú feng-
ið gott „motiv“, sem maður gæti hugsað
sjer að hafa inn í stofu hjá sjer.
Stóri: Þú átt að bera virðingu fyrir list-
inni. Nei, nú flytjum við okkur, og svo
reynum við að sjá okkur út „motiv“, þar
sem ekki þarf á rauðum lit að hálda.
Litli: Þetta verður víst leiðinlegt „motiv“,
það verður bara grænt. Jeg vil miklu
heldur rautt en grænt.
Stóri: Nú, hvað finst þjer unj mitt ú-
dauðlega Jistaverk?
Litli: Ódauðiega, áttu þá við gömlu sög-
una um illgresið, sem ekki eyðist?
Stóri: Þú mátt ekki móðga listamann
við vinnu hans.
Litli: Það er eins og jeg hefi altaf sagt,
að alt er gott, ef endinn er góður. Híhí.
Það er heilt málverk aftan á þjer.
Stóri: Já, sannarlega, það verður maður
að athuga betur, komdu og hjálpaðu mjer
úr frakkanum.
Stóri: Þetta lijerna er ágætt með sól,
litlu húsi og flaggi, já, þetta er nú eitthvað
fyrir mig.
Litli: Jæja! þá setjum við grindina hjer,
og nú geturðu hætt að líta listamannslega
út og byrjað að vinna.
Stóri: Þetta lijerna er gott, ef við gætum
komið beljunni burt.
Litli: Heldurðu að þess þurfi með? Mér
finst það synd; hún er til svo mikillar
prýði.
Stóri: Já, en sjerðu ekki að hún er rauð?
Stóri: Nú er kominn stormur og hann
get jeg ekki inálað, svo að við verðum að
fara heim og hengja upp myndina, og svo
getum við málað aðra mynd seinna.
Litti: Þú ætlar þjer þó ekki að verða
stór framleiðandi?
Stóri: Sjáðu nú til. Nú þurfum við alls
ekki að mála annað. Nú sker jeg þetta úr
og set það í fallegan ramma.
Litli: Það er nú illa farið með svona
góðan frakka. Hann verður nokkuð opinn
að aftan á eftir.
Stóri: Ja, hver skrambinn; nú hef jeg
ekki tekið rauða litinn með.
Litli: Hihí, en getum við þá ckki látist
vera í Sviþjóð, og þá geturðu málað sænska
flaggið í staðinn.
Sióri: Láttu vera að spaugast að þessu.
Lilli: Maður gæti haldið að rauðu hund-
arnir hefðu ráðisl á hann, þegar hann get-
ur látið út úr sjer, að þessi belja sje rauð,
hún er brún, en það kann að vera, að
hann geti ekki heldur málað brúnt nema
með rauðu, hvað veit jeg? Ekki er jeg
listainaður.
Litli: Hana nú, svona endaði þetta gam-
anið.
Stori: Hversvegna studdirðu hana ekki,
en ef þú lyftir henni upp með varkárni,
t>á getur verið að listaverkið sje ekki alveg
eyðilagt.
Stóri: Þarna geturðu nú sjeð, við feng-
um tvö málverk, tvö listaverk, út úr því.
Þú mátt vita, að þau verða einhverntíma
mikils virði. Líkar þjer ekki málverkin mín?
Litli: 0, sei, sei, jú, einkum annað, liitt
er bara venjulegt olíuprent.