Fálkinn


Fálkinn - 07.04.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 07.04.1939, Blaðsíða 6
1 Þú þarft .ekki aff skrœla fleiri kartöflur, fíeorg, miöclagurinn er búinn. S k r í 11 u r. Varkár slökkviliðsmaffur á biðits- buxurium. — Það er skrítið, að konan mín og jeg getum aldrei skilið hvort annað í símanum. — Hafið þið nokkurntíma reynt að þegja meðan hitt talar? — Ilvað viltu verða, telpa min, þegar þú ert orðin stór? Kvikmyndastjarna. - Þú sagðir fyrir skömmu að þú værir á'kveðin jurtaæta og það lengdi lífið. Og nú ertu að háma í þig steik. Já, jeg er þreyttur á lífinu. ...... og þetta er ágætis úlfalda- skinnfrakki. Það er enga stúlku hægt aff fá og þessvegna höfum viff „innrjettað“ herbergið handa Trygg. í kvíkmyndahúsinii. - Viljið þjer gera svo vet og taku ofan, herra minn. — Skrifaðu nú vikulega Alfreð, þó þú hafir þaö ekki nema póst- ávisiun. Miðdegismalurinn var aldrei lil- búinn jiegar Lárus kom heim að borða. Þó hann kæmi ekki fyr en klukkan fjögur, fimm eða sex þá fór altaf svo að konan hafði ekki matinn til reiðu. Einn daginn kom Lárus heim klukkan hálf sjö. — Er maturinn tilbúinn? — Ekki alveg, væni minn. Þá sneri Lárus við í dyrunum. — Hverl ætlarðu, Lárus? — Jeg ætla niður á Land og fá mjer eitthvað að borða. — En geturðu ómögulega biðið. Eins og tvær mínútur. —- Verður maturinn þá tilbúinn eftir tvær mínútur? — Nei, væni minn, svaraði frúm — en jeg er ekki nema tvær mínútur að hafa kjólaskifti og svo kem jeg < með þjer. Ccpyric)}) 1 P' 1. 8. Bq* 6 Copcnhqcjgnl RW NAND P.l.ft Drengurinn, sem barði son Ferdinands var þrœlsterkur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.