Fálkinn


Fálkinn - 07.04.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.04.1939, Blaðsíða 1
Ná styttist óðum til sumars og fjallgöngufólkið fer að leggja „plön“ um það, hvernig það eigi að eyða sumarfríum sínum. Það er farið að hlakka til að leita inn í háfjallaheim tslenskrar náttúru, þar sem það má una ferðalífinu frjálsa i nokkra daga. Myndin hjer að ofan er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni, og er frá Kerlingarfjöllum, en þangað hefir ferðafólk allmikið leitað síðustu sumur siðan samgönguskilyrðin bötnuðu og Ferðafjelag Islands bygði þar sæluhús. (Sjá mynd á bls. 3).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.