Fálkinn


Fálkinn - 07.04.1939, Page 1

Fálkinn - 07.04.1939, Page 1
Ná styttist óðum til sumars og fjallgöngufólkið fer að leggja „plön“ um það, hvernig það eigi að eyða sumarfríum sínum. Það er farið að hlakka til að leita inn í háfjallaheim tslenskrar náttúru, þar sem það má una ferðalífinu frjálsa i nokkra daga. Myndin hjer að ofan er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni, og er frá Kerlingarfjöllum, en þangað hefir ferðafólk allmikið leitað síðustu sumur siðan samgönguskilyrðin bötnuðu og Ferðafjelag Islands bygði þar sæluhús. (Sjá mynd á bls. 3).

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.