Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1939, Blaðsíða 4

Fálkinn - 14.07.1939, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N ANNA PAVLOVA - - dís dansins. - „Hún er verðug ú'ess að dansa fyrir framan altari!“ sagði suður- arheríkanskur prestur um Önnu Pav- lova. Og gamli kennarinn hennar sagði við iæriineyjar sinar: „Jeg gel kent ykkur alt, sem við- kennir dansi. En Pavlova kann það, sem Guð einn getur kent!“ „Snillingurinn Anna Pavlova lifði á þröskuldinum milli jarðarinnar og himnaríkis, eins og dýrðlingur, scm visar manni veginn lil Drottins, ‘ sagði annar prestur í ræðu, sem hann hjelt jiegar Anna Pavlova var jörðuð. Benda þessar þrjár tilvitnanir ekki á, hve guðdómleg listakona Anna Palova hafi verið. Flestir þeir, sem sáu hana dansa, geyma endurminninguna um hana og gleyma henni aldrei. Samtíð hennar hefði verið iniklu fátæklegri ef hún hefði ekki lifað. En það var mjóii á milli, að hún fengi að veita list- elsku fólki þann unað, sem hún veitti því. Þegar Anna Pavlova fæddist, 31. janúar 1882, hugðu for- eldrar hennar henni ekki lif og flýttu sjer að láta skýra hana, því að þau hjeldu að hún myndi deyja þá og þegár. Fyrstu æfiár sin átti hún hcima hjá ömmu sinni uppi í sveit, í Ligovo. í þessari rússnesku sveit varð hún fyrir fyrstu áhrif- unuin og angurblíða sveitakyrðar- innar markaðist i sál hennar. Siðar lá leið hennar um Gullna hornið í Kaliforníu, kirsiberjagarðana í Jap- an og blómskrúð liitabeltisins, en aldrei gleymdi hún Ligovo. Annars fara fáar sögur af fyrsta uppvexti hennar, það skyldi þá vera það, að hún velti yfir sig samóvar (rúss- neskri tehitunarvjel) þegar hún var fjögra ára, og brendist illa á hiind- unum. Bar hún þess menjar lil æfi- Joka, því að á annari hendinni var blettur, sem var hvitari en hörundið i kring. En ]iað tók enginn eftir því, vegna |)ess að hendurnar voru aldrei kyrrar. Dafisþráin kom yfir hana eins og þruma úr heiðskiru lofti, kvöld eitt, sem hún var í Marinsky-leikluisinu og sá ballettinn „Þyrnirósa". Frá því að tjaldið leið upp og þangað til það fjell í síðasta sinn, tók Anna, sem þá var aðeins átta ára, aðeins eftir Jjví, sem gerðist á leiksviðinu. Inn á milli leikþáttanna dönsuðu stórir hópar af strákum og stelpum. „Langar þig ekki til að dansa svona?" spurði móðir hennar. „Nei, jeg vil dansa eins og hún Þyrnirósa sjálf,“ sagði Anna Jitla alvarleg. ög þegar móðir hennar sá hve hug- fangin hún hafði orðið, flýtli hún sjer að skifta um umtalsefni — hana langaði ekkert lil að eiga dóltur með leikhúsgrillur. En eftir þetta var Anna allaf að nauða á móður sinni uni, að l'á að komast á leikhússkólann. Það hefir efiaust kostað liana mikla sjálfsaf- neilun að láta undan að lokum, og fara með barnið til forstjórans. Fjekk Jnin það svar, að telpan yrði að verða tíu ára fyrst. Svo var ekki minst á þetta frekar í bili, fyr en Anna mintist á orð forstjórans á af- mælisdaginn sinn, er hún varð tíu ára. Og nú fjekk Anna Pavlova inn- töku þegar í stað. Mestu lyllidagar skólans voru, lieg- ar tsarinn kom sjálfur til þess að sjá framfarir liinna tilvonandi dans- meyja sinna. í eitt af þeim skiftum. vakti Anna atliygli á sjer með þvi að fara að hágráta, þegar tsarinn tók aðra teipu á handlegg sjer eftir sýninguna. „Jeg vil líka láta tsarinn Jyfta nijer!“ kjökraði hún. Vladmir stórfursti, sem var með keisaranum. tók hana þá upp, en þá hrópaði hún: „Iveisarinn á að kyssa mig!“ Var hlegið dátt að þessu, en kossinn fjekk hún ekki. Pavlova var l(i ára, þegar hún fór af balletlskólanum. Varð hún fljótlega ein af fjórum forustudans- konum leikluissins. Bússland var þá fremsta danslistariand heimsins, og þegar Pavlova ympraði á ]iví, að fara til útlanda og dansa — en ]>að hafði enginn rússneskur stórdansari gert á undan henni - ypti fólk öxl- um: Nú yrði hún að liaga sjer eftir smekk vesturþ jóðanna, sem ekki væri nærri eins góður. En það gerði hún aldrei. Hún hjelt fast við sínar rússnesku fyrirmyndir og hlaut al- lieims aðdáun fyrir. Fyrsta ferð hennar var ekki löng: hún fór lil Biga 1905. Sigur! Næsía ár til Stokkhólms, Kaupnninnahafn- ar og Þýskalands. í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn voru konungarmr viðstaddir sýningar hennar og Frið- rik konungur átti langt samtal við liana, er lnin kom í áheyrn á Ania- lienborg. I söinu ferðinni lieimsótti liún Dagmar keisaraekkju, sem þá var stödd í einni Amalienborga’'- höilinni. Þektust ])ær frá Bússlandi. liafði oft komið á St. Pjetursborg. Pavlova svo góðar dóma, að úr þvi París hafði þvi að Dagmar ballettskólánn í í Berlín fjekk viðtökur og ágæta var sigur hennar vís. fólk aldrei sjeð jafn ágætan dans og sjerstaklega heilluðusl Frakkar af hinum fræga dansi „Hinn deyj- andi svanur" með tónleikum Sainl Saens, sem svo oft hefir verið nefnd- ur í sambandi við Pavlovu síðan. Tónskáldið Jjet svo um mælt sjáll'l, að Iiann hefði ekki haft hugmynd um, hve fagurt tónverkið var, lyr en liann hafði sjeð Pavlovu dansa undir því. Næsta ár lagði hin goðum lika (lansmær Wien, Loiidon og New York fyrir fætur sjer. Amerikumenn tólvii henni með enn melri dáleikum en Evrópumenn og nú græddisl henni ol' fjár. Skömmu áður en heimsstyrjöldin hófst, gerðist smá- atvik i Berlin, sem öll lilöð sögðu frá. Keisarahjónin höfðu boðað Pav- lovu á fund sinn eftir sýningu, og samkvæmt siðaregliinum kysti hún á keisarafrúnni. En vegna Pavlova hafði ofurlitla vörinni, komið á hendina þcss, að skrámu á blóðblettur Það hafði ofurlítill á hanska keis- var lögð tákn- arafrúarin nar. ræn merking i þetta ómerkilega at- vik: hönd keisarafrúarinnar hafði verið vætt í rússnesku Idóði! Þegar heimsstyrjöldin hófsl, slapn Pavlova yfir Belgíu til Englands. Þar myndaði hún dansendaflokk og æfði hann og var með hann á si- feldu ferðalagi úm Ameríku, meðan ófriðurinn geysaði. Var þetta afar slilsamt ferðalag fyrir Pavlovu sjália, sem hafði alla stjórn á hópn- uin. Oftast voru það 45 manns, sem hún hafði með sjer: 32 dansarar. Anna Pavlova heimu hjá s:jer á Ivy House í London. í garð- innni vora svan- ir og gaf hún þeim sjálf á hverj iim nwrgni. fjórar saumakonur, einn hársnyrt- ingamaður, einn vjelfræðingur, einn hljómlistarstjóri, þrír sólistar og rit- ari, og svo inaður hennar, rúss- neski þingmaðuri'nri Dondré, sem var framkvæmdastjóri hópsins. Samkonnilagið í hópnum var jafn- an eins og það getur best verið í lyrirmytidar fjölskyldu. Aginn var járnharður - sjálf var hún besti fjelagi, sem unt var að hugsa sjer en hún þoldi engum útslátta'v semi I nokkurri grein. Sá sem var i ferðalagi með Pavlovu mátti ganga að þvi gefnu, að liann varð að neita sjer uin flest meðan á því stæði. Því að hjá henni var aðeins eitt uin að gera: alger hlýðni við list- ina og alt fyrir listina. Það er til marks um, hve Pavlova lifði algerlega fyrir list sína, að hún fór aldrei sjálf í verslanir til þess að kaupa sjer nýjan kjól eða hatt, heldur ljet aðra gera það. Þá sjald- an að hún keypti sjer flík sjálf, at- vikaðist það svo, að lnin kom auga á eitthvað, sem henni leist á, í búðarglugga, og fór þá inn og keypti ]iað. Og hún valdi sjer dansskóna sjálf. Hún álti við það að striða, eins og margar aðrar konur, að skór sem lienni fanst ínátulegur í dag, var of lítill á morgun. Hún liafði m. ö orðum „taugaveiklaða fætur“ En svo var annað. Það er beinlínis óbugsandi, að hún skyhli verða jafn frábær danskona og raun ber vilni, því að lotlag hennar var hið óhentugasta, sem dansmær getur halt líkamsþyngdin hvíldi öll á slórutánum. En dansmeyjum er þægilegast, að tærnar sjeu sem jafn- lengstar. Og þó hafði Pavlovu aldrei kent til, þegar lnin dansaði á tábrodd- iiniiin. Hefði hana kent til, iniindi luin ekki liafa getað lifað sig jal'n innilega inn í dansinn og raun var á. Hún gleymdi sjer fullkomlega, ])egar hún var að dansa, og tók stundum ekki eftir ójöfnunum, sem voru merktar með krít, lil viðvöi- unar, á leiksviðsgólfinu. Dansinn var hennar eina iinun. sem luin lifði og hrærðist i alt fram p andlátið. Og enginn kontórmaður gat verið stundvisari og skyldu- ræknari en liún. Hún l'ór á l'ætur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.