Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 14.07.1939, Blaðsíða 6
G F Á L K I N N Donald S. Aitken: SJER GREFUR GRÖF,.. Gamli maðurinn strauk fingrunum Kólumbus. pHN FLETCHER sat í Crest Man- or, ofarlega i Hunters Hill, og starði út í myrkrið. Stormurinu nauðaÖi á gamla steinhúsinu og rign- ingin buldi á rúðunum. Og ljósin i Bradhampton, sem á heiöum vetrar- kvöldum sáust niðri í dalnum, voru alveg hulin í þoku. John Fietclier vissi, að þetla mund; sennilega verða i seinasta skifti, sem hann horfði á óveðurskvöld úr glugg- unum á Crest Manor. Eftir fáeina daga mundi húsið og mestur hluti auðæfa hans komast á aðrar hendur. Hann mundi verða snauður maður eftir. En tiihugsunin um þetta virtist ekki hryggja gamla, gráhærða mann- inn. Þvert á móti. Ef til vill var hann fyililega sæll núna í fyrsta sinn á æfi sinni. Alt í einu breyttist svipur hans. Ilann stóð upp úr stólnum og gekk út að glugganum. Hann hafði óljó.sl sjeð Ivær ljósrákir á flökti i myrkr- inu. Bifreið var að bisa við að kom- ast upp bratta malarganginn heim að húsinu. John Fletcher fann til óljósr- ar ókyrðar, sem hann þekti vel, þó að hann hefði ekki orðið hennar var í mörg ár. Hver gat líað verið. sem kom svona seint að Crest Manor — og það í svona veðri? Hann var kominn að forstofudyr- unum þegar bifreiðin nam staðar fyrir utan. Maður með tösku i hend- inni gekk hratt upp þrepin. Fletcher sá framan í gestinn i skinmnni innan úr anddyrinu og hann varð forviða og viðutan, er hann sá hver maðurinn var. „Garret?“ sagði hann með öndina i hálsinum. „Garret fangavörður?“ „Nú er jeg ekki fangavörður fram- ar,“ svaraði hávaxni maðurinn, sem inn koin. „Eftir að þú ílýðir var gerð allsherjar rannsókn i fangels- inu. Þeir gátu ekki sannað neitt á mig, en eigi að síður var mjer sagt upp stöðunni.“ Fletcher vætti varirnar með tung- unni. „Hvert er .... erindið .... hing- að?“ Garrett skimaði í kringum sig. „Eru nokkrir viðstaddir hjer?“ „Ekki aðrir en ráðskonan mín,“ sagði Fletcher. „Gott. Þá getum við skrafað ofur- litið saman. Og siðan verður þú að hýsa mig í nótt. Jeg ljet bifreiðina fara aftur inn í bæ.“ Augnabliki siðar sátu j>eir báðir í bókastofunni. „Jeg hefi oft verið að furða mig á, hvað hafi getað orðið af þjer, Fletcher. En svo var jeg svo svin- heppinn að sjá mynd af þjer í blöð- unum í gær. Þú hefir verið heppnis- maður — af æfilöngnm strokufanga að vera.“ fram og aftur um stólbrikina. „Hvert er erindið við mig?“ Garret dró tóbakspunginn upp úr vasa á gauðslitnum jakkanum. „Segðu mjer livað er salt i þessu, sem stendur í þlöðumim," sagði hann. „Að þú ætlir að gefa einhverri hlægilegri líknarstofnun þetta hús og mestan hluta af eignum þinum?“ „Já, það er satt.“ „Þá er svo að sjá, sem jeg hafi ekki mátt seinna koma.“ Það fór angistarsvipur um andlit- ið á gamla manninum. „Hve mikið heimtar J)ú?“ „Þctta kann jeg betur við að lieyra. Jeg hefi ekki baðað í rósum upp á síðkastið. Þessi þúsund pund, sem jeg fjekk fyrir að hjálpa þjer til að flýja, entust ekki lengi. Og síðan hefi jeg oftast nær verið i kröggum. Jeg kann ekki tökin á þvi að græða peninga eins vel og þú. En Jjetta er nú all liðið hjá. Hjeðan i frá ætla „Stop! Stop!“ hrópaði John Fletchcr. jeg að lil'a eins og greifi og miljóna- mæringur.“ Garret hallaði sjer fram og pirði augunum. „Jeg heimta al- eigu þín, Fletcher. Húsið hjerna .... peningana þína .... alt, sem þú hefir hugsað þjer að gefa.“ Gamli maðurinn hristi hærugrált höfuðið. „Það er ekki hlaupið að því.“ Nú kom annarlegur alvöru- hreimur í röddina. „í síðustu ellefu árin, Garret, hefir aðeins ein hugs- un stýrt öllum minum verkum, að friðþægja fyrir fyrra líferni mitt. Að bæta fyrir það, sem jeg braut forðum. Það fje, seni jeg hefi undir höndum nú, hefi jeg grætt með heið- arlegu móti. Jeg á aðeins eina ósk: að koma einhverju góðu lil leiðar áður en jeg dey. Það á að breyta Crest Manor í nýtisku sjúkrahús fyrir börn.“ Garret hleypti brúnum og horfði ygldur á hann. „Þú átt við, að ]ni ætlir að láta mig senda liig í tugt- húsið aftur?“ Fletcher hnje aftur á bak í stólinn og strauk hendinni um ennið- „Þú verður að gefa mjer umhugs- unarfrest," sagði hann skjálfandi. „Jeg verð að fá frest til að ihuga þetta.“ Garret brosti eins og han væri viss um úrslitin. „Gott. Þú getur velt þessu fyrir þjer þangað til í fyrra- málið.. Það sem jeg þarfnast mest núna, er átta stunda vær svefn. Jeg er hundþreyttur.“ Þegar Garret var kominn inn i svefnherbergi sitt fór Fletcher aftur inn i bókastofuna. Hann ljet fallast niður á stól og reyndi að safna kröftum undir viðræðuna við Garret morguninn eftir. En var hann nógu Jirekmikill til ])ess að hverfa á nýjan leik inn fyrir fangelsismúrana? Bak við steinmúrana? Læstu dyrnar? í fangaburuna? Nei. Hann gat ekki farið í fangelsi aftur! Franskur rithöfundur hefir nýlega skrifað bók um Kólumbus og ber bonum ekki vel söguna. Heimurinn hefir dáð og það með rjettu flugmenn, er flogið liafa milli gamla og nýja heimsins á hálfu öðru clægri. í sambandi við þessi afrelc kemur manni í hug fyrsta ferð Kólumhusar frá Evrópu til Ameríku, sem tók 36 dægur. Það hefir allaf verið eitthvað dul- arfult kring um nafn Kólumbusar. Sá maður, er nú siðast hefir skrif- að bók um hann, franskur rithöf- undur, Marius André. fellir mjög harðan dóm um hann, seni mörgum mun finnast harla ósanngjarn. En áður en við íhugúm aðalein- En alt i einu kom Fletcher úrræði i hug. Dauðinn að deyja sjálfur. En ekki löngum og kvalafullum dauða hak við fangelsismúrana. Snögg- um og líknarfullum dauða. Undir eins fyrir eigin hendi! Já, það var besta úrræðið. Arf- leiðsluskrá hans var skrifuð og í fullu samræmi við hugmynd hans um barnahælið, eins og hann vildi hafa það. Og Garret mundi missa af blóðpeningunum. Það var eins og áhyggjunum ljetti af gamla manninum. Hann stóð upp og fór að ganga um gótf. Nú varö lionum litið á einhvern hlut á skrif- borðshorninu. Hann tók liann upp. Það var tóbakspungur Garrets. Fángavörðurinn fyrverandi hafði gleymt honum, þegar hann fór í hátt- inn. Fletcher tók titla skammbyssu og dós með skotum upp úr skrifborðs- skúffunni. Meðan hann var að hlaða skambyssuna hringdi síminn. „Okkur þótti vissast að aðvara yð- ur, herra Fletcher. Bílstjóri, sem var að koma í bæinn i þessu, sagði okk- ur, að ])að væri að grafa undan brúnni við fossinn i Black George. Flóðið er svo mikið, að við höfum lok- að fyrir vegarálmuna yðar, þeim meg- in. Brúin lafir uppi ennþá, en það er ekki nokkrum vagni fært yfir hana.“ John Fletcher lagði frá sjer sím- ann. Það rann undir eins upp fyrír honum hvaða þýðingu þessi frjett hefði fyrir sig. Hann ætlaði þegar i stað að taka bifreiðina sina og aka niður ásana. Og svo út á riðandi brúna, sem var að hrapa ofan i Black George. Tuttugu metra fall um leið og brúiii tjeti undan. Já. Það var betra en að berjast vonlausri baráttu við Garret. Hann fór um aðaldyrnar út úr liúsinu, gekk fyrir liúshornið og stóð þar lengi og starði. Það var ljós í bítskúrnum. Og einhver var að aka bifreiðinni út. Gamli maðurinn stóð þarna eins og fjötraður. En aðeins augnablik. Hann hljóp fram, i veginn fyrir bifreiðina. „Stop! Stop!“ hrópaði hann. En bifreiðin jók ferðina. Fletcher varð að fleygja sjer undan og um leið og bifreiðin þaut framhjá heyrði hann spottandi htátur. t bifreiðaskúrnum fann liann seðil og ])essi orð skrifuð á, með blýanl: „Þjer mistókst illa í þetta skifti, Fletcher. Jek skrapp niður fyrir tveimur mínútum til að sækja tó- baksþunginn minn. Dyrnar á bóka- stofuni voru í liálfa gátt og jeg sá þig standa þar inni og vera að hlaða skammbyssu. Það var þá þetla, sem þjer bjó í hug: að skjóta mig eins og rakka, meðan jeg svæfi! Nei, þakka þjer fyrir. En jeg kem aflur á morgun. Jeg tek bifreiðina þina traustataki og fæ mjer gistingu á hóteli í bænum." kenni Kólumbusar, eftir l)ví, sem André heldur fram, skuluin við rifja upp fyrir okkur hina miklu ferð sægarpsins. Það var landabrjef, sem vakti l'yrsl lijá honum þá liugsuii að finna ný lönd. Þegar hann var á ferð í Portú- gal, fjekk hann af tilviljun að sj.i kort, sem ítalskur fræðimaður, Tosc- anelli, hafði gert af Ítalíii hinni fornu. Hann kynti sjer áform ítal- ans um að leita gullauðugra hjeraða „handan við hafið“. Toscanelli hjell því fram, að förin væri áhættulaus, og gæti orðið að henni mikill fjár- hagslegur vinningur. En Toscanelli gat ekki fengið neinn á sitt mál. Og það var ekki fyr en Kólumbus kom tii sögunnar með imyndunarafli sínu og þrótti, að nokkuð yrði úr fram- kvæmdum. Eftir árarigurslausar tilraunir að fá hjálp i Portúgal, fór Kólumbus frá konu og börnum lil Spánar. Þar náði hann vinfengi margra áhrifa- manna, og hann fjekk einnig tæki- færi til þess að skýra áform silt fyr- ir Ferdinand katólska og ísabellu. En fyrst um sinn vildi enginn gera rieitl. Alt stjórnarstarfið snerist um að reka mótmæléndur frá Spáni. Kölumbus var alveg að því kominn að yfirgefa Spán og fara lil Frakk- Iands. En alt í einu gerðist ham- ingjan honum hliðholl. Síðla kvölds kom Kólumbus til Robidaklausturs í gretid við Palos. Hann barði að dyrum og bað um að lá eitthvað að drekka. Hinn ein- kennilegi málhreimur hans og ann- arlega útlit yakti forvitni dyravarð- arins. Hann sendi boð eftir ábótan- um, sem fór að tala við hann.Kól- umbus talaði opinskátt við hann um allar sínar vonir og drauma. í Palos var ungur læltnir, sem hafði mikinn áhuga fyrir landkönnun. Abótinn ljet sækja lækninn, og báðir urðu svo hrifnir af Kólumbusi, að þeir skrifuðu ísabetiu drotningu og báðu liana að leggja þessum ein- kennilega manni lið. Þeir fengu svai á þá leið, að strax sem borgin Gran- ada yrði unnin, skyldi Kólumbus fá þrjú skip til fararinnar — en þang- að til skyldi hann fá 40 dúkata, svo að liann gæti komið fram við hirðina og í hernum. Granada fjell. — og nú var stundin komin þegar liann fengi að sjá hugsjónir sínar rætast. Hann hað nú Isabellu um skipin, sem hún hafði lofað honum, en ísabella bar fram nýjar og nýjar afsakanir. Hann Ijet þá, sem hann ætlaði ekkert að eiga við hina löngu sjóferð og yfir- gaf Granada einn sins liðs, ríðandi á múlasna. Einn af embættismönnum drotningar komst á snoðir um þetta og flýtti sjer til hennar, þar sem hann og ein hirðdaman gátu talið drotningunni hughvarf. Hraðboði var nú sendur eftir Kólumbusi; hann sneri við, og stjórnin gekk að kröfum lians. Dag nokkurn í ágústmánuði lagði svo Kólumbus upp ásamt föru- neyti sínu, út á opið haf. í byrjun september fóru þeir frá Kanarieyjunum og höfðu kort Tosc- anellis tit þess að átta sig á. Þetta var mjög erfitt og lýjandi ferðalag, með mörgum stormdögum og óveð- ursnóttum. í miðjum október sáu þeir fyrstu eyjuna í Vestur-Indíum. Á 34 dægrum hafði Kólumbus lok- ið ferð sinni yfir liafið. En livers virði er það að ná markinu hjer i lieimi? Það var hið gullauðga Tnd- land, sem sæfarinn var að leita að, og þó að við heimkomu hans væri tekið á móti honum með mikilli viðhöfn, hafði þessi áhættufulla för ekki leitl til þess, er finna skyldi, og ekki heldur til þeirra auðæfa, sem Framh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.