Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.07.1939, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 EIR voru eithvaö svo annarlegir þessir dagar í Taylor House, og jeg var ekki i vafa um, að þaS væru nýju gestirnir — konurnar tvær, sein áltu niestan þáttinn í því. Önnur þeirra var mjer jafn geSfeld og hin var mjer ógeSfeld. Unga leikkonan, Nora Clarkton, var að minum smekk bæSi fögur og sjerlega elskuleg kona. Og jeg var forlögunum þakklátur fyrir, aS James virtisl finnast liað sama. Og þaS var auSsjeS, aS fleiri höfSu tckiS eftir aS James var hrifinn af leikkonunni. En það lýsli sjer á ein- kennilegan hátt. Frú Ellington trúSi mjer fyrir því, aS þaS væri guðs gæfa, aS James mundi nú loksins vera farinn aS Iiugsa um aS staðfesta ráð silt. ÞaS væri sannarlega tími til kominn — ef piparsveinahátturinn ætli ekki að skemma hann. Og sjálfri fanst henni Nora Glarkton vera ynd- islegasta stúlkan, sem hægt væri að luigsa sjer — þó aS hún væri leik- konn. Fegurð og látprýSi einkendi lika framkomu hennar á leiksviSinu. Og enginn hafði nema gott til henn- ar að segja. Það vissi lnin vel, þvi að hún hafði sjálf kynt liana fyrir James, og liver vissi betur en mað- urinn hennar um það, sem gerðisl i leikhúsheiminum. Og það kom aldrei manneskja með misjafnt mannorð á heimili þeirra Ellingfonshjónanna. Eitthvað annað! En svona samúð sætli Nora Clark- ton ekki af hálfu Argentínufrúarinn- ar. Hún sýndi henni fyrirlitningu, all opinskátt. Frú Bennett var fríS kona, ekki varð þvi neitað. En það var frennir vilt fegurð, ef svo mætti segja. ÞaS var ekki úr vegi að halda, að villi- uiannablóð liefði blandast í ættina ekki alls fyrir löngu. En hún tamdi sjer látbragð, sem hæfði tignu fólki. Ekki tókst henni þó að glepja mjer sýn. Sem læknir, og sjerstaklega taugalæknir, þekti jeg vel hefðar- sýkina, .sem margt lágættað fólk þjá- ist al'. "LJÚN var borðdama mín og áður -*■ en margar minútur voru liðnar varð mjer tvent ljóst. Að hún var frá- vita af ást til James Taylor, og að hún þessvegna brann af afbrýðisemi til — „leikkonunnar“, en svo kall- aði hún ungfrú Noru fyrirlitlega, og vatt á sig um leið. James var gest- risinn húsbóndi og ljet alla gestina njóta þess jafnt, en ekki var þess að dyljast livar hjarta hans var. Ungfrú Nora var svo prúð í allri framkomu sinni, að það var ógern- ingur að finna henrii nokkuð lil for- áttu, og er það þó altaf vandi að vera gestur hjá þeim húsbónda, sem er ástfanginn í gestinum. Stundum sá jeg bregða fyrir svip á Argentínu- frúnni, sem gerði mjer órótt, en þó get jeg ekki annað sagt, en að alt færi prýðilega fram í Taylor House, þegar jeg fór þaðan eftir tvo daga. Þessvegna kom mjer á óvart er brytinn heimsótti mig um miðja vik- una. Jeg liitti hann í biðstofunni og hann virtist fara tijá sjer, yfir þvi að gera mjer ónæði. „Jeg bið yður mjög að afsaka, dr. Bright, en þjer leyfðuS mjer að koma ........“ „Er nokkuð að, Zandt? Mjer verð- ur órótt, að sjá yður!" „Nokkuð að? Ef eitthvað væri orð- ið að, þá væri of seint að koma til yðar. Jeg kem lil að biðja yður um uð hindra, að nokkuð verði að. Sjáið þjer,“ bætti liann við, „þegar gamli sir Thomas lá fyrir dauðanum sagði liann við mig:Zandt, sagði hann — jeg dey rólegur, vegna þess að jeg veit að þú annast um hann James og yerður hjá honum þangaS til þú deyrð. Sir, getur nokkur maður feng- ið virðulegra — og þyngra hlutverk? Jeg hefi gegnt því, að svo miklu leyti sem einn maður getur annast um annan. Og þegar svona stendur á, ætti je.g þá ekki a-ð reyna að hindra ógæfuna, þegar jeg lield að hún sje fyrir dyrum?“ Zandt var skjálfraddaður. Jeg þorði ekki að láta hann finna, að jeg teldi þetta með gráklæddu konuna kerl- ingarbók. Jeg vildi virða umhyggju hans fyrir James. „En hvaða hlutverk ætlið þjer mjer í þessu sambandi, Zandt minn?“ „Jeg bið yður um að hlæja ekki að mjer. En jeg hefi liugsað svo mik- ið um gráklæddu konuna og hvað hún boði, að jeg er kominn að þess- ari niSurstöðu: Þjer sáuð hana við dyrnar hjá sir James. Það er lyrir- boði þess að atburðurinn eigi að gerast þar inni. En þarf hann að gerast meðan sir James er inni í herberginu? Nú hlæið þjer að mjer. Þjer þekkið ekki gráu konuna á Taylor House. En jeg hefi kynt mjer allar sögur, sem til eru um hana frá mörgum ættliðum og sumar þeirra eru svo nákvæmar, að irijer er íiiögulegt að sjá, hvenær atburðurinn gerist og hvar hann gerist. Hann gerist undir miðnætti, núna á laugardagskvöldið. Og hann gerist í herbergi sir James, þessvegria verðum við að hindra, að liann verði í herberginu á þeim tima. Og til þess ætla jeg að biðja yður að hjálpa mjer.“ „Jeg skal gjarnan koma til Taylor House á laugardaginn, Zandt.“ „Sir, gætuð þjer ekki komiS á föstudaginn. Mig langar svo til, að þjer gætuð kynt yður, hvernig öllu er háttað á Taylor House. Bæði ung- frú Clarkton, Ellingtonhjónin og frú Bennet eru þar ennþá og verða út vikuna. Og — eftir minni meiningu, hefir eitthvað gerst á milli þessa fólks.“ „Jæja, Zandt, jeg skal koma á föstudaginn. Og svo reynum við báð- ir i sameiningu, að ieika á forlögin.“ MJER var nær að samsinna því með Zaridt gamla, að eitthvað væi'i á seiði lijá gestunum á Taylor House. Og þegar jeg var kominn þangað leið ekki á löngu þangað til jeg sá Noru Clarkton vera að berj- ast við grátinn. Þegar jeg hafði geng- ið á hana — yfirheyrslan fór fram undir einu stóra linditrjenu efst í garðinum, en þangað hafði jeg teygl hana með mjer — varð mjer smám- saman ljóst, hvernig andrúmsloftið var þarna á Taylor House. Ungfrú Nora sagði irijer, að þau hefðu bundist lieitum, hún og James Taylor. En þeim hefði komið saman um, að fresta enn um sinn að gera trúlofunina heyrum kunna. Meðal annars ætlaði Nora að fá sig teysta frá samningunum við leikhúsið fyrst. Hún liafði sagt frú Ellington einni frá leyndarmálinu — og jafnframt frá þeim mikla beyg, sem hún hefði af frú Bennet — Argentínufrúnni. URÚ Bénnett fór ekki leynt með, að hún var að draga sig eftir James, og það svo, að hinum gestun- um ofbauð. En James setti það ekki fyrir sig — hann var í sjöunda himni og hagaði sjer eins og skóla- slrákur, og einmitt til þess að engan skyldi gruna neitt um samdrátt þeirra Noru, gaf hann frú Bennet talsvert undir fótinn, en hún gerði Noru alt sem hún gal til miska. Nora óttaðist ekkert um ásl James. En — það var eitthvað við þessa konu hún vissi ekki hvernig liún átti að lýsa því — eitthvað ilt, eitt- liváð trytt og villidýrslegt, sem hún gat vænst alls ills af. Nú hafði hún fengið þá flugu, að James mundi verða fyrir slysi. Jeg mætti ekki lilæja að henni, hún gat ekki gefið neina ástæðu fyrir þessu hugboði sínu. Meðan jeg var að tala við hana datt mjer nokkuð i hug. Þegar jeg hitti James fjekk jeg hann til að segja mjer frá heitum sínum við Noru. En þegar liann sagði mjer, að þau ætluðu að fresla opinberun- inni, rjeð jeg honum sterldega frá þvi. Jeg sagði honum að þetta gæti misskilist siðarmeir, þegar trúlofun- in yrði kunn. Benti jeg honum á skyldur þær, sem hann hefði við stúlk- una. Og jeg fjekk hann til að á- kveða, að svo framarlega sem Nora samþykti, þá skyldi trúlofunin gerð opinber yfir miðdegisverðinum dag- inn eftir. Jeg veit ekki enn hversvegna mjer var svo umhugað um að trúlofunin jrði gerð opinber strax. Var það tilviljun eða ráð örlaganna. En það veit jeg, að sjaldan hefi jeg sjeð jafn eitraðan svip og á andliti l'rú Bennet, rjett áður en liún setli upp blíðu- brosið og óskaði Noru og James til hamingju. Þrátt fyrir gleðitíðindin var einhver órói yfir samkvæminu. Um kvöldið höfðu þrír kárlmenn bætst við óboðnir. Það var ef til vilt meðfram svip- urinn á brytanum, sem gerði mjer órótt. Þegar flestir gestirnir buðu góða nótt, undir klukkan 11, stóð hann með kviðasvip í borðstofudyr- unuin, en inni í stofunni vorum við James ennþá að tala við einhverja gesti. Þegar þeir voru farnir tók jeg í handlegginn á James og bað hann að koma með mjer i herbergið mitt, mig langaði til að tala við hann áð- ur en jeg færi að liátta. Jeg var líka í gula herberginu i þetta sinn. En James neitaði að koma inn með mjer. Við gætuni eins vet farið inn lil hans, og skyldi hann láta koma m(eð whisky og sóda þang- að. Loks tókst mjer þó að fá hann inn til nrin, með því að segja honum, að jeg ætlaði að sýna honum nokkuð. En þegar inn kom var mjer ómögu- légt að finna neina átyllu fyrir því, að liann þyrfti endilega að koma inn til mín. Enda horfði hann tor- trygnislega á mig. En jeg bað hann um að segja mjer frá Noru. Og hann luinni svo margt að segja og sagði frá með svoddan hrifningu ástfangins manns, að tíminn leið og jeg gleymdi jafnvel ástæðunni til þess að hann var þarna hjá mjer. Jeg varð forviða, þegar jeg leit á klukk- una í taumi og sá, að komið var yf- ir miðnætti. James virtist ekki taka eftir hvað timanum leið. Þegar klukkan sló eitt drap Zandt á dyrnar og spurði hvort við óskuð- um nokkurs. En við afþökkuðum. Við sátum enn nokkrar mínútur. Samtalið var fallið niður, og jeg vissi ekki liverju jeg ætti að fitja upp á. Jeg sá á James, að hann var farinn Framli. á bls. Vt. Á miðju gólfirvi lá nngfrú Nara á bakinu og með báða handleggi úlrjetta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.